Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 61 C T7 A ,. VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI Erlendu lántökurnar á þessu tímabili svara til þess, að allir bílar, sem fluttir hafa verið inn á sama tíma, ásamt varahlutum og bensíni, öll vínföng og tóbak, ásamt öllum kostnaði við sólar- landaferðir, að allt þetta og nokkrir milljarðar á ári til viðbót- ar fyrir allskonar góðgæti, hafi verið greitt með erlendu lánsfé. Allan þennan gleðskap hefur okkur þannig láðst að greiða sjálf, en í stað þess höfum við gefið út ávísanir fyrir þessu á börn okkar og barnabörn. Utlit er fyrir að þessar ávísanir geti orðið nokkuð Þessir hringdu . . háar áður en lýkur, þar sem við höldum áfram að skammta okkur kaup og eyðslueyri langt umfram raunverulegar tekjur, rétt eins og allt væri í stakasta lagi, og ekkert lát er því á nýjum óráðsíulántök- um, en vcxtirnir einir nema nú þegar V-i milljón króna á ári á hverja 5 manna fjölskyldu. Allur okkar heimatilbúni vandi í efnahagsmálum, linnulaus óða- verðbólga, sífelldar gengislækkan- ir, fáránlegir bankavextir, stöðug- lánsfjárskortur, hrikaleg skuldasöfnun erlendis, fjórðungi lægri rauntekjur launþega en vera þyrfti, allt á þetta rót sína í því, sem hér hefur verið lýst, að við erum stöðugt að skipta með okkur 1000 krónum fyrir hverjar 900, sem þjóðarbúinu áskotnast. 100 krónurnar, sem á vantar, eru fengnar að láni, erlendis. Hvernig halda menn að færi fyrir heimiii, þar sem sami háttur væri hafður á? Er ekki mál að þessari vitleysu linni, áður en skuldabagginn er orðinn með öllu óviðráðanlegur og ekki annað framundan en að setja ættaróðalið á söluskrá? Björn Steffensen.“ Sendi ykkur öllum vinum mínum, skyldum sem óskyldum, hugheilar nýársóskir og þakka alla vináttuna, sem þiö hafið sýnt mér í veikindum mínum. Sérstakar þakkir vil ég senda frú Aöalheiði Bjarnfreösdóttur, sem formanni Sóknar, svo og ööru starfsfólki, þar, fyrir jólaglaðninginn og aöra aöstoö mér veitta, komna og ókomna. Gæfan fylgi ykkur öllum um ókomin ár. ( Kristín G. Björnsdóttir (fyrrum starfsm. Kópavogs- hælis), Handlækningadeild 4A, st. 4, Landsspítalanum. • Meira um símaskrána Símnotandii — Fyrir nokkru minnist ég þess að hafa séð rætt um hina nýju símaskrá sem væntanleg er nú eftir áramótin. Þar var m.a. talað um hvort ekki væri hægt að spara eitthvað og láta hana ekki koma út á hverju ári heldur annað hvort ár eða jafnvel ekki svo ört. Fyrir nokkrum árum kom hún út á nokkurra ára fresti og þá komu þess á milli viðbætur og breyting- ar, sem við áttu og án efa er mikill sparnaður að slíkri útgáfu. Á þessari tölvuöld væri nóg að gefa út símaskrána á þriggja ára fresti en tvisvar til þrisvar þess á milli tölvuútskrift af þeim breytingum sem orðið hafa í millitíðinni. Nú þykist ég viss um að menn sjá nokkurt hagræði og sparnað af öllum þeim auglýsingum sem komnar eru í skrána og því sé það lítill raunverulegur sparnaður að því að skráin kæmi sjaldnar út. Vel má það vera, en því þarf samt sem áður að kosta öllu þessu til? Jafnvel þótt ríkið borgi ekki brúsann að fullu kostar útgáfan sitt. Hversu raunhæf er þessi sparnaðarhugmynd? Það er kjarni málsins að finna það út og vill ekki einhver fróður maður taka að sér að reyna að svara því. Velvakandi vonar að einhverjir vilji fjalla áfram um þetta mál svo og e.t.v. önnur sparnaðarmál, sem SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sövétríkjunum í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Gavaselishvilis, sem hafði hvítt og átti leik, og Vdovins,. Síðasti leikur svarts var 23.... Rf6xg4, en hvítur skeytti því engu og lék: G3P SIGGA V/GGA £ á/LVERAW . OKKAR. IREYKJAVIK Skátabúðin, Snorrabraut Volvósalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Við Bernhöftstorfuna Seglagerðin Ægir, Grandagarði Bílasala Guðfinns, Borgartúni Við Verzlunina Þrótt, Kleppsvegi 150 Styójió okkur-stuöliö aö eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík 24. De7!! - RÍ5, 25. Hxí5! og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.