Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 63 Clash var ein af þeim nýju hljómsveitum sem skaraði fram úr á árinu. pr - - v f 1 í 'flBrl K j| L WLe* ' I ■ 'Sr' í eaiy i ||i« já ■) ii! i| 1 I* || 1 Illl II 1 1 I||| !J | 1 1 1111 | .flEBiaBII Wm w }• f l| ¥ .< W. h i if' ® | El3i?31i»á Blues í apríl líka en Patrick Moraz tók sæti Mike Pinder í september. f Julian Marshall hætti í Marshall Hain í desember en Kit Hain heldur nafninu Marshall Hain eftir sem áður. Wings urðu aftur að kvintett í júlí 1978 með tilkomu Steve Holly og Laurence Juber, John Mahavishnu McLaughlin skellti sér aftur í rafmagnaða tónlist á árinu og stofnaöi við það tækifæri hljómsveitina The One Truth Band ásamt Lakshmirn- aravana Shankar, Stu Goldberg, Wilbert Saunders og Anthony Allen-Smith. Motors misstu Bram Thakowsky og Ricky Slaughter í september og hafa enn ekki ákveðið sig hvernig framtíð hljómsveitar- innar verði háttað. Zal Cleminson gekk í Nazareth í október eftir að hafa gefist upp á •eigin hljómsveit Zal, sem hann stofnaði eftir að Sensational Alex Harvey Band leystist upp. Ramones misstu trymbil sinn Tommy Erdelye í maí og í hans stað kom Mark Bell. Þjóðlaga-rokk-hljómsveitin Steeleye Span hætti í mars og síðan hafa komið tvær sólóplötur frá Maddy Prior, en lítið heyrst frá öðrum meðlimum. Dave Lambert yfirgaf Strawbs í október og fór að semja með Allan Clarke, fyrrum Hollies söngvara. Tony 0‘Malley hætti í lOcc í mars og í hans stað kom Duncan Mackay, sem lék áður með Steve Harley. Thin Lizzy misstu Brian Robert- son í apríl en hans stað kom Gary Moore, sem áður hafði leikið með Colosseum II og í Thin Lizzy fyrir nokkrum árum. Who gerðust aftur virkir í desember með hjálp Kenny Jones og John „Rabbit“ Bundrick. Nýlegar kosningar sem Melody Maker í Englandi stóð fyrir komu fram litlar breytingar. Yes unnu í fjórum tilfellum, söngvari, gítarleikari, bassa- leikari og hljómborðsleikari, og komu í 3. sæti sem hljómsveit, plata í 5. sæti (Going For The One), 5. sæti í sviðsframkomu, 6. sæti Alan White sem trymbill, Anderson/Howe lentu í 3. sæti sem lagasmiðir og Yes lenti í 2. sæti sem útsetjarar. Genisis gerðu það álíka gott. Númer eitt sem hljómsveit og sviðsframkoma, lagasmiðir og útsetjarar. Phil Collins náði líka fyrsta sæti sem trymbill og 6. sem söngvari. Follow You Follow Me komst í 3. sæti sem lítil plata og Then There Were Three náði 2. sæti sem plata ársins. Steve Hackett 6. sæti sem gítarleikari og Mike Rutherford 4. sæti sem bassaleikari. Tony Banks náði 2. sæti sem hljómborðsleikari að auki. Aðrir sem unnu voru Kate Bush sem vann sem söngkona og „bjartasta von“, „Baker Street“ lag Gerry Rafferty varð lag ársins hjá Melody Maker og „Live & Dangerous" breiðskífa Thin Lizzy vann sem slík. Besta diskóplata ársins var valin „Night Fever" með Bee Gees. Bob Dylan sló sér nokkuð upp í þessum kosningum. Dylan kom nýr inn í 3. sæti sem söngvari, en hann var síðast í fyrsta sæti 1970, plata hans „Street Legal“ náði líka 3. sæti, Dylan var valinn í 2. sæti sem lagasmiður og í 4. sæti fyrir sviðsframkomu. Ýmislegt annað smávægilegt gerðist í poppheiminum. Grateful Dead ferðuðust til Egyptalands og lék þar í skugga prýamídanna, Jethro Tull komu fram í beinni útsendingu frá hljómleikum um gervihnött og sáust í flestum Evrópulöndun- um. Bob Dylan og Bruce Spring- steen komu báðir með nýjar plötur á árinu og fóru í hljóm- leikaferðir sem endurreistu stöðu þeirra. Peter Green reyndi líka að koma fram úr myrkrinv en án mikils árangurs. Reynt var að endurreista Cream til einna hljómleika en án árangurs. RayneCounty lét loksins breyta sér í kvenmann en var þá hafnað landvistarleyfi í Bretlandi. Stiff hljómplötuútgáfan hélt sína árlegu kynningu á sínum lista- mönnum og náðu góðum árangri þar sem ensku blöðin voru yfirfull af fréttum af Wreckless Eric, Jona Lewie, Micky Jupp, Dýrasta bók ársins var „I Me Mine“ eftir George Harrison, á 116 pund aðeins! Ian Dury, Lene Lovich og Rachel Sweet, þó fæstir hafi nokkurn tímann í þeim heyrt. Beach Boys, Santana og Joan Beaz áttu að fara í hljómleikaferð til Sovétríkjanna, en eitthvað babb kom í bátinn því ekkert varð úr hljómleikum, jafnvel þó Baez hafi farið ein síns liðs þrátt fyrir allt. Breska popppressan lýsti óspart vanþóknun sinni á einu og öllu hér á Islandi eftir komu sína með Stranglers til landsins. Virðist svo sem upplýsinga- streymi til þeirra hafi öll verið á sama veg. Plata Wings „Mull Of Kintyre" sló snemma á árinu öll fyrri met hvað sölu á litlum plötum snertir. Rokkbækur komu margar út á árinu eins og fyrr. Fyrst skal nefnd bók George Harrison „I Me Mine“ sem ku vera sú aldýrasta sem út hefur komið, en hún kostar 116 pund. Aðrar bækur um Beatles eru „In Their Own Words“ (Omnibus), „Behind The Beatl.es Songs" eftir Philip Cowash (Polytantric Press), „A Twist Of Lennon" eftir Cynthia Lennon Steeleye Span hættu á árinu. (Wyndham), og „George Harrison — Yesterday & Today“ eftir Ross Michaels (Flash Books). Bækur um Bob Dylan hafa verið gefnar út títt. í ár komu 5: „Rolling Thunder Log- book“ eftir Sam Shepard (Penguin), „Bob Dylan: His Unreleased Recordings" eftir Paul Cable (Scorpion), „Bob Dylan — An Illustrated Discography" eftir Stewart Hoggard og Jim Shields (Transmedia Express), „Bob Dylan — An Illustrated History" eftir Michael Gross (Elm Tree Books) og „Bob Dyaln In His Own Words“ eftir Miles (Omnibus). Tvær komu um Elvis Presley, „My Life With Elvis“ eftir Becky Yancy og Cliff Linedecker, og „Elvis — What Happened?" (Ballantyne). „The John Travolta Scrapbook" og „The Grease Alburn" eru fyrir Travolta-aðdáendur. „Dolly“ eftir Alanna Nash {Reed Books) fjallar um Dolly Darton. „The Rolling Stones On Tour“ með texta eftir Terry Southern (Phin Publishing) ætti að vera athyglisverð. The Beach Boys“ eftir John Tobler (Phoebus), „Marc Bolan — A Tribute" (Essex House Publis- hing) og „Frank Zappa And The Mothers" (Babylon Books) eru sérstaklega fyrir aðdáendur. Aðrar athyglsiverðar eru t.d. „The Wild Mutation As A Rock Roll Star — The Life And Times Of Bowie" (Babylon Books), „Babel“ ljóðasafn Patti Smith (Virago), „Which one‘s Cliff?“ sjálfsævi- saga Cliff Richard (Hodder & Stoughton), „The Who . .. Through The Eyes Of Pete Townseed“ eftir Connor McKnight og Caroline Silver (Scholastic Book Service), „Rick Wakeman — The Caped Crusader“ eftir Dan Wooding (Hale), „Hands Across The Water/ Wings Tour USA“ (Paper Tiger/ Dragon's World), „The Sex Pistols File“ eftir Ray Stevenson (Ominibus) og „Genesis — The Evolution Of A Rock Band“ eftir Armando Gallo (Sedgwick & Jackson). Nokkrar sagnfræðilegar rokk- bækur komu út þ.á m. „The Sixties“ (Rolling Stone), „The Illustrated History Of Rock’n Roll“ eftir Jeremy Pascall (Hamlyn), „How To Succeed In The Music Business" eftir Allan Dunn og John Underwood (Wise Publications), „The Ulustrated Encyclopedia Of Jazz“ eftir Brian Case og Stan Britt, „The British Record Charts 1955—1978“ eftir B. Pollock og J. Wagman (MacDonald & Jane‘s), „Critic's Choice — Top 200 Albums" eftir Paull Gambaccini (Omnibus), „The Book Of Rock Quotes" safnað af J. Green (Omnibus), „Punk Rock“ eftir John Tobler (Phoebus), „Not Another Punk Book“ (Aurum Books) og „Guitar Heroes" eftir John Tobler (Marshall Caven- dish). Hia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.