Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tannlæknastofa Starfskraftur óskast til aöstoöar á tann- læknastofu. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. janúar 1979 merkt: „Tannlæknastofa — 235.“ H.F. Ofnasmiðjan óskar að ráða nú þegar menn vana Co2 suöu og menn vana logsuöu. Uppl. hjá verkstjóra, Háteigsvegi 7. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta Óskar viöskiptavinum sínum gæfu og gengis á nýja árinu meö þökk fyrir samstarfiö á liönum árum. Sölumaður óskast aö stóru heildsölufyrirtæki. Unniö er meö tölvuskermum. Umsóknir ásamt upplýsing- um sendist augld. Mbl. merkt: „Söluvinna — 306“ fyrir 6. janúar. Skrifstofustarf Starfskraftur vanur bókhaldi og vélritun óskast í hálfs dags eöa heils dags vinnu. Verzlunar-, Samvinnuskólamenntun eöa sambærileg menntun nauðsynleg. Skrifleg umsókn sendist undirrituöum. Lögfræöi- og endurskoðunarstofa Ragnars Ólafssonar og Ólafs Ragnarssonar, Laugavegi 18. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góöum loönubát. Uppl. í síma 52743. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Samkvæml reglugerö frá 5. september 1978, um ráöstöfun genglshagnaöar til aö grelöa fyrlr hagræöingu í fiskiönaöi, hefur veriö ákveöiö aö veita lán til fiskvinnslufyrirtækja. Viö veitingu lánanna skal viö þaö miöaö, aö þau stuöli aö þetri nýtingu hráefnis m.a. meö endurnýjun á vélum og vinnslurásum, hagkvæmni í rekstri, stjórnunarlegum umbótum og samræmi milli veiöa og vinnslu, þ. á m. einnig aö greiöa fyrir því, aö fyrirtæki geti lagt niöur óhagkvæmar rekstrareiningar. Umsóknir um lán þessi sendist Fiskveiöasjóöi íslands fyrir 25. janúar 1979 og fylgi þeim eftirtalin gögn: 1. Rekstrarreikningur fyrir áriö 1977 og fyrir 3 fyrstu ársfjóröunga ársins 1978. 2. Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 og 30. september 1978. 3. Skýrslur á eyöublööum þeim, sem send voru til frystihúsa frá Þjóöhagsstofnun í nóvember s.l. merkt fskj. 1.—6. um framlegöarútreikning, greiöstubyröi vaxta og afborgana, veltufjár- stööu, framleiösluskýrslu, tæknibúnaö og hráefnisöflun. Þessi eyöublöö eru einnig fáanleg á skrifstofu Fiskveiöasjóös. Viö veitingu lánanna verður metinn rekstrarárangur fyrirtækjanna og þar sem fram kemur, að nýting er léleg og framlegö lág getur sjóösstjórnin skipt hagræöingarláni í tvo hluta og bundiö afgreiöslu seinni hlutans skilyröi um regluleg skil á gögnum, m.a. varöandl nýtingu, framlegö o.fl. Volvo eigendur Varahlutaverzlanirnar veröa lokaöar vegna vörutalninga þriöjudaginn 2. janúar. Veltir h.f. Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Geöhjúkrunarnám hefst í marz 1979 ef næg þátttaka fæst. Uppl. gefur skólastjóri í síma 81045 kl. 11 — 12. Heildverslun óskar eftir skrifstofu og lagerhúsnæöi ca. 150 fm. Upplýsingar í síma 86511. Meðeigendur óskast Meöeigendur óskast í iönaöar og verslunar- fyrirtæki í Reykjavík. Hér er gott tækifæri fyrir fjársterkan aöila til fjárfestingar, og einnig eru ýmsir atvinnu- möguleikar fyrir hendi, þar sem fyrirtækiö er meö nokkuö umsvifamikla starfsemi. Nánari upplýsingar eru veittar af: Málflutnings og Lögfræðiskrifstofan, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) Reykjavík, sími 27210 og 82330. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Verzlunarhúsnæði Til leigu er verzlunarhúsnæöi 50 fm í verzlunarhúsi viö Háaleitisbraut. Heppilegt fyrir raftækja, útvarps- eöa sjónvarps- verzlun. Margt annaö kemur til greina. Tilboö sendist til Mbl. fyrir 5. janúar merkt: „Verzlun — 234“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bækur fyrir alla Kaup og sala vel meö farinna bóka, gamalla og nýrra. Bókavaröan. — Gamlar bækur og nýjar — Skólavöröustíg 20, sími 29720. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu. Spyrjiö um mynd- skreyttan sölulista. MÖNTSTUEN, Studiestræde 1455 Köbenhavn, K.D.K. Austurgötu 22, Hafnarfiröi. Almenn samkoma Nýársdag kl. 5. Allir velkomnir. Austurgata 6, Hafnarfirði Samkoma á gamlársdag kl. 6 og samkoma á nýársdag kl. 10 f.h. I KFUM ' KFUK Hátíöarsamkoma í tilefni af 80 ára afmæli félaganna veröur í Bústaöakirkju þriöjudaginn 2. janúar kl. 20.30. Félagsfólk er hvatt til þátttöku í samkomunni. , Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma á nýársdag kl. 4. Fíladelfía Gamlársdagur kl. 16.30 aftan- söngur. Nýársdagur kl. 20 almenn Guösþjónusta. Fjöl- breyttur söngur. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. St: St: 5979166—1—Rh. Kirkja krossins Keflavík Nýársdag kl. 2. Gestur frá U.S.A. talar. Alllr hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafn- arfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30. Sam- koma kl. 4 og bænastund virka daga kl. 7 e.h. Flugeldasala Fram í AlÞýdubankahúsinu Grensásvegi 16, Fíathúsinu Síöumúla 35 og Framheimilinu viö Safamýri í dag frá kl. 10—16. Geysilegt úrval flugelda á mjög góöu verði. Styrkjum unglingastarfsemi Fram meö því aö kaupa flugeldana frá okkur. Handknattleiksdeild Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.