Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN ,1'B 21. MARZ-19. APRÍL I»að þýðir lítið að irráta orðinn hiut. Reyndu heldur að gera þitt bezta í framtiðinni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ t»ú skalt ekki trúa neinum fyrir leyndarmálum þínurn í dau. Það myndi koma þér í koll síðar k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf Það er bezt fyrir þig að halda kyrru fyrir í dag ok reyna að koma lagi á hlutina. ZW£1 fcSSj KRABBINN <4-9* 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú skalt ekki vera að ómaka þir? við að leKgja orð í belg í dag nema þú þurfir þess nauðsyn- lcifa. LJÓNIÐ t - 23. JÍII.I-22. ÁGÚST Þú verður að taka afstöðu til nokkuð viðkvæms máls í dag. Reyndu að vera óhlutdræxur. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. S SEPT. Þú ættir að hafa það hugfast að þolinmæði þrautir vinnur allar. Taktu lifinu með ró. VOGIN W/UTM 23. SEPT —22. OKT. Það er ekki víst að ákveðin persóna komi heiðarlega fram við þig í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu umburðarlyndur, óþolin- mæði vinar þíns á sér nokkuð eðlilegar skýringar. r|iy*i BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Blandaðu þér ekki í deilumál annarra því það leiðir bara til illinda. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Gættu tungu þinnar í dag þvf að oft má satt kyrrt liggja. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu ekki of opinskár, þvf að það er ekki víst að allir séu vinir þfnir f raun. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu ekki skapvonzku annarra fara f taugarnar á þér, sumir eru bara fæddir með þessum ósköpum. Hamiffg/un/ji sé /of, aðfy/ó/i/r stöðvudust ! finrrars er ég hr<Bdc/ur utn, að við hefóum komió út f hfikkdósum. . - ... óttadist eg aðtftr v<sri urrr þtg. Ég vorra sarrrrar/ega, að óhapp/ð verórpess ekki va/d- arrdi, aó þú fú/rrarrgar hug- nfrima3.'n£í mótiTT. kettar J/shugmyr/d/r. X-9 LJÓSKA LÖÖREGUJfyÓNN, MAPUR/NM /VIIWN -CTLA(?A0 HITTA MIG 'a pESSU HORNI HERNA © Dulls n/esta hálfti’mann Vö?e> eg ÍÞÚfXm I HÉRK/A ^rt ’A MÖTI EF HANN KEMUR EFTIR f»AWN TÍMA 6E6PU HONUM AO É6 VCRPl / TW FÚPINNI Í/VV bARMA TÍBERÍUS KEISARI ( ‘Bót ti£F£m . / 'vseie PTAom. 1 AB hr'i A9 -fAM : V V/Ð MVTV '/ ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.