Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1978, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1978 ERLEND a. kýrnar þoldu ekki áróðurinn í útvarpinu b. Brezhnev hafði ekki komið í fjósið í tvö ár c. fóðurbætirinn var frá Banda- ríkjunum d. mjaltakonurnar voru svo drykkfelldar. 8. Danir og Svíar lýstu sameigin- lega yfir áhyggjum sínum þegar ljóst var að Sovétríkin höfðui a. fundið olíu á botni Eystrasalts b. 500 herskipa flota á Eystrasalti c. njósnahnött yfir Eystrasalti d. lagt tundurduflum í Eystrasalt 9. Einum áhrifamesta stjórnmála- manni Ítalíu var rænt um miðjan marz. Mannræningjarnir myrtu hann svo tæpum 2 mánUðum sfðar. Hann héti a. Alfa Romeo b. Carlo Ponti c. Aldo Moro d. Giovanni Leone 14. Belgískar og franskar fallhlífa- sveitir voru sendar tii bjargar hvítum mönnum eftir innrás frá Angóla í. a. Uganda b. Suður-Afríku c. Zaire d. Marokkó Í5. David Berkowitz var sekur fundinn í New York í maí um G morð og 2.000 íkveikjur. Hann gekk undir nafninu. a. brunaliðið b. eldibrandur c. byssubófinn d. Sonur Sáms 16. Við viðgerð í bandaríska sendi- ráðinu í Moskvu eftir bruna í maílok fundust þar milli veggja. a. 40 litlir hljóðnemar b. eitraðir sporðdrekar c. sjónvarpstökuvélar frá KGB d. 4 ljóð eftir Stalín 10. Norski landkönnuðurinn Thor Heyerdal bar eld að sefbát sínum „Tigris" í apríl til að mótmæla. a. kenningunni um að Leifur heppni hefði fundið Ameríku b. ritdómi um bókina Kon Tiki c. veðurguðunum d. styrjöldum Norðaustur-Afríku 17. Freddy Laker, upphafsmaður „flugiestarinnar" yfir Atlants- hafið. komst í fréttirnar í júníbyrjun þegar hann. a. fékk lendingaleyfi á Egils- stöðum b. var aðlaður i c. keypti 4 Concorde-þotur d. hóf sölu farseðla til tungslins 3. Bókmenntavcrðlaunum Norðurlandaráðs var úthlutað í janúar. I>au hlaut að þessu sinni. a. Ólafur Jóhann Sigurðsson b. Per Olof Sundman c. Sven Hazel d. Kjartan Flögstad 4. Uhro Kekkonen var endur kjörinn forseti Finnlands til næstu scx ára 16. janúar. Hefur hann gegnt embættinu í'. a. 18 ár b. 12 ár e. 22 ár d. 20 ár 11. „Oscar"-verðlaunin bandarísku voru veitt í apríl. Bezta kvikmynd ársins var kjörin. a. Star Wars b. Annie Hall c. Julia d. All the Presidents Men 12. Suður-kóreanski kaupsýslu- maðurinn Tongsun Park játaði á sig afbrot í Bandaríkjunum í apríl. Hann hafði. a. greitt 29 þingmönnum mútur b. rekið vændishús í Washington c. njósnað fyrir Norður-Kóreu d. smyglað mexíkönskum verka- mönnum til landsins 13. Eftir margra daga þóf náðist samstaða um kjör forseta Alþjóða hafréttarráðstefnunnar í Genf í aprílbyrjun. Kjörinn var. a. Hans G. Andersen b. Hamilton S. Amerashinghe c. Hjálmar R. Bárðarson d. Karol Wojtyla 18. Tveir írskir öfgamenn töfðu þingfund í London þegar þeir. a. dreifðu hrossataði yfir þing- menn b. komu sprengju fyrir í þing- salnum c. fluttu ræðu af áheyrendapöllum d. reyndu að ræna Elisabetu drottningu 19. Louise litla Brown varð heims- íræg við fæðingu í júlí. Hún. a. var með tvö höfuð b. var 28 merkur c. var getin í tilraunaglasi. d. var með skegg 20. Rússinn Sergei Kauzov komst í heimsfréttirnar í ágústbyrjun. Hann. a. setti dvalarmet í geimnum. b. stjórnaði andófsaðgerðum á Rauða torginu c. lýsti stuðningi við stjórnina í Kína d. kvæntist Christinu Onassis 5. 19. janúar var merkisdagur í vestur-þýzkum iðnaði. Þá var. a. smíðuð fyrsta kjarnorku- sprengjan b. smíðuð síðasta Volkswagen „bjallan" Brezkir mótmælendur að leggja upp í leiðangur. Samtök þeirra heita .., Hann hefur komið mjög við sögu á árinu. Hann býr í útlegð í París og heitir ... 1. Alþjóðasamtök „kvennaskoð- ara" kusu á nýársdag „álitleg- ustu eiginkonu heims. Fyrir valinu varð. a. Chiang Ching b. Jóhanna Sigurðardóttir c. Sophia Loren d. Christina Onassis 2. Á uppboði hjá Christie’s í London var haglega smiðað dúkkphús selt um miðjan janúar á. a. £ 135.000 b. £ 13.500 c. £ 1.350 d. £ 135 c. skotið á loft fyrstu geimförunum d. boðað til fyrsta verkfallsins í 40 ár 6. Hjónaskilnuðum fór fjölgandi í ársbyrjun í Saudi Arabiu eftir að yfirvöld ákváðu að fráskildar konur gætu. a. fengið fasteignalán b. komið sér upp „karlabúrum" c. hætt að ganga með andlitsblæj- ur d. setið á þingi 7. Tilkynnt var í Moskvu að mjólkurframleiðsla hefði dregizt hastarlega saman á samyrkjubúi* þar í grennd. Ástæðan var.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.