Morgunblaðið - 11.01.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1979
7
Ráöherra og
flugvél Flug-
málastjórnar
AlÞýðublaðiö segir svo
í leiðara í gar sem
skrifaður er af Vilmundi
Gylfasyni:
„Þegar er að íslenzkur
samgönguráðherra flýgur
með einkaflugvél Flug-
málastjórnar landshorna
á milli duga auðvitað ekki
yfírlýsingar flugmála-
stjóra, undirmanns ráð-
herrans um að allt hafi
verið í stakasta lagi.
Þetta vekur fleiri spurn-
ingar. Hvernig er pessi
einkaflugvél Flugmála-
stjórnar svo og öðru í
rekstri peirrar stofnunar,
háttað? Er pað daglegt
brauð aö einstaklingum
sé skotið í einkaerindum
landshorna á milli? Er sá
misskilningur flugmála-
stjóra, að flugvélin hafi
verið að sinna erindum
stofnunarinnar pennan
umrædda dag, regla eða
undantekning?
Eðlilegt væri, að sam-
göngunefnd Alpingis eða
önnur óháð stofnun
kannaði mál eins og
pessi, pegar pau koma
upp. Flugmálastofnun
getur auðvitað ekki, frek-
ar en aðrar stofnanir eða
einstaklingar, dæmt í
eigin málum. Til pess
getur enginn ætlast.
Kjarni málsins er svo
einfaldlega sá, að pað á
ekki að bruðla með opin-
bert fé, hvorki ráðherrar
eða aðrir. Slíkt er óvið-
komandí heföbundnum
stjórnmálaskoðunum,
stjórnmálaflokkum,
stjórnum og stjórnarand-
stöðu. Ríkisvald á að
ganga á undan með góðu
fordæmi. Þetta verður
samgönguráðherra að
skilja eins og aðrir menn.
Alpýðublaðið leggur
ekki að sinni dóm á pað
hversu vítavert petta at-
hæfi ráðherrans er. Hins
vegar er óparft að tor-
tryggni umleiki slfk opin-
ber störf ráðherra og
annarra. Þess vegna ætti
samgöngunefnd Alpingis
eða önnur slík stofnun að
láta athuga sérstaklega
rekstur flugvéla Flug-
málastofnunar. íslenzka
ríkið parf á pví að halda,
aö veitt sé aðhald í
ríkisrekstri."
Verzlun á
vonarvöl
Tíminn birti í gær viðtal
við Odd Sigurbergsson
kaupfélagsstjóra. Hann
segir ekki bjart framund-
an hjá smásöluverzlun-
inni í landinu, enda varla
von „pegar öll útgjöld,
skattar, laun og annar
kostnaður hækki um leið
og álagning lækkar“. „
... Mér lýst verr á fram-
haldið nema einhverjar
úrbætur komi til, pannig
að við fáum eitthvað á
móti pessum síhækkandi
kostnaði." Aðspurður,
hvort hann reikni með
úrbótum, svarar hann:
„Verðum við ekki að gera
paö meðan við eigum
einhver ítök í ríkisstjórn-
inni, pótt hún sé ekki góö
... hún (ríkisstjórnin)
ætlaði að bæta allt meö
pví að færa öll vandræði
hinna atvinnugreinanna
yfir á verzlunina." Þessi
ummæli koma heim og
saman við staðhæfingar
Vals Arnpórssonar, kaup-
félagsstjóra KEA og
stjórnarformanns SÍS, en
hann hefur ítrekað krafizt
leiðréttingar á síversn-
andi aðstöðu smásölu-
verzlunar, ekki sízt strjál-
býlisverzlunar. Hann seg-
ir í viðtali við Tímann 6.
jan. sl. að „nauðsynlegt
sé að gefa dreifibýlis-
verzluninni vítamín-
sprautu til að rétta sig af
eftir langvarandi tap-
rekstur". Athuga purfi „á
hvern hátt á að draga úr
kostnaði... pó pað tákni
skerðíngu á pjónustu, pví
að við petta verður ekki
búið lengur ... kemur pá
m.a. til greina að loka
verzlunum“, segir hann.
11.000 manns
í verzlunar-
störfum
Hér hefur verið vitnað
til forystumanna sam-
vinnuverzlunar. En sama
saga gildir að sjálfsögðu
um smásöluverzlun,
hvert sem rekstrarformið
er, enda kreppir skórinn
að einkaverzlun með
sama hætti og samvinnu-
verzlun. i Reykjavík og
nágrannabæjum eru um
8000 manns vipnandi við
verzlunarstörf (launpeg-
ar) og um 11.000 manns
ef á landið í heild er litið.
Þaö skiptir pví ekki svo
litlu fyrir atvinnuöryggið í
landinu, hvern veg verður
ráðið fram úr rekstrar-
vanda verzlunarinnar, að
ekki sé minnzt á hags-
muni neytenda, varðandi
vöruframboð og verzlun-
arpjónustu.
Kaupfélagsstjóri KEA
og stjórnarformaður SÍS
segir lokun verzlana
framundan hjá kaup-
félögum, ef fram haldi
sem horfi. Ef pessi er
staða verzlunar í landinu
í dag, hvar 11.000 manns
starfa, er pá ekki tími til
kominn að bregðast
skjótt við til varnar? Eða
skiptir atvinnuöryggi
pessa fólks stjórnarherr-
ana engu máli?
TOLVUÞJONUSTA
Hafíð þið hugleitt kosti
tölvubókhalds?
Boðið er meðal annars: FJÁRHAGS-, VIÐSKIPTA-,
INNHEIMTU- OGjLAUNABÓKHALD
sem inniheldur með meiru;
Dagbók/afstemmingar hreyfinga Útskrift reikninga
Leiðréttingalistar Reikningalistar
Hreyfingalista mánaðar giroseðlar
Aðalbók, t.d. ársfjórðungslega Vaxtareikningur
Rekstursreikning mismunandi mikið Sölulistar ýmsar gerðir
sundurliðaðan Reikningsyfirlit
Efnahagsreikning Saldolistar Heildarsala
Afstemmingalistar
Reikningalykill settur upp miðað við Launaseðlar
ósk, stærð og tegund fyrirtækis. Innleggslistar til banka Uppgjör til lífeyrissjóða
Höfð samráð við en-jurskoðendur, Uppgjör til stéttarfélaga
ef vill. Uppgjör til Gjaldheimtu |og annarra innheimtuaðila opinberra gjalda Myntskiptingalistar
SKIPULAGNING, KERFISHÖNNUN, FORRITUN
Leitið nánari upplýsinga,
VATNAGARÐAR 6
Sími 85672
Pósthólf 738 Reykjavík
aiinniimiinminmmininmimimiii^
Ödýrasta kennslan
er sú sem sparar
þér tíma
Frábærir kennarar sem æfa þig í TALMÁLi.
Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið.
Enskuskóli Barnanna.
Einkaritaraskólinn
Sunardaður
tnn Sími 10004 og 11109
innn
L
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4 (Kl. 2—7 e.h.)
| BUXUR LARIVALE BUXUR |
■
I
Buxur
Gróft flauel
Fín-flauel
Gallabuxur
Hljómplötu
útsala
Stórkostlegt úrval af hljómplöt-
um og kassettum á niöursettu
veröi.
heimilistæki sf
Hljómplötudeikf
Hafnarstræti 3 -