Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 4

Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979 Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: Flothýsið Kastljós: „Flothýsið*4 nefnist bandaríska gamanmyndin, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.05. I myndinni segir frá ekkjumanni, Tom Winston, sem kemur heim til þriggja barna sinna og er í hálfgerðum vandræðum með hópinn, og koma ýmis vandamál upp í uppeldinu. Af tilviljun hittir hann ítalska dótturfrægs hljómsveitar- stjóra sem hann fær sem fóstru handa börnunum til bráðabirgða, en síðan ætla þau í sumarleyfi. Margt fer öðruvísi en ætlað er. Sumarleyfið byrjar illa og það endar með því að Winston verður að taka á leigu báthýsi, sem er mikið skrifli og ýmsir hlutir taka að gerast. Sophia Lorcn og Cary Grant. en þau fara með aðalhiutverkin í myndinni Flothýsið, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.05. Lek þök — Innsiglingin í Höfn — Reyklaus dagur KASTLJÓS hefst að vanda í sjónvarpi í kvöld kl. 21.05 og er í umsjón Ómars Ragnarssonar en honum til aðstoðar er Sæmundur Guðvinsson blaðamaður. í þættinum verða þrjú mál á dagskrá. Fjallað verður um leka í nýjum byggingum og þá sérstaklega tekinn fyrir leki í þökum. Viðmælandi Ómars verður Hilmar Ólafsson, for- maður Arkitektafélags Is- lands. Þá verður rætt um vanda- mál við innsiglinguna á Höfn í Hornafirði, en innsiglingin í höfnina hefur verið verri en Skeggi Ásbjarnarson. Útvarp í dag kl. 11.00: w Eg man það enn „Nú er fyrsti þorradagur og um leið miður vetur, en um þetta er spjallað svolítið samkvæmt gamalli þjóðtrú,“ sagði Skeggi Ásbjarnarson, umsjónarmaður þáttarins Eg man það enn, sem hefst í útvarpi í dag kl. 11.00. „Vitnað verður í Islenzka þjóðhætti Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og segir skemmti- lega frá, þegar bændur fóru snemma á fætur og hoppuðu fáklæddir í kringum bæinn á einum fæti. Þá eru kvæði og lög um veturinn, þar sem sólargangur er ennþá stuttur verður í lögunum að notast við tungl, norðurljós og stjörnur. Meðal laganna, sem leikin eru, er Til stjörnunnar eftir Garðar Cortes, sem kór Söngskólans syngur. í tilefni bóndadagsins syngur Karlakórinn Goði lagið Bóndi, lag eftir Maríu Brynjólfsdóttur við texta eftir Sigurð Júlíus Jóhannesson. Þá er erlent þjóðlag sungið við texta Jónasar Árnasonar, Þungt ymur þorrinn, í flutningi Þriggja á palli. Einnig verða lesnar þjóðsögur, sem skráðar eru í Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar og heita þær „Þetta skal ég muna þér, Manga" og úr sögunni um Ingibjörgu í Kalmanstungu. Lesari er Knútur R. Magnússon. oft áður og ýmsum breyting- um háð. Hugsanlegar orsakir verða skýrðar og verður í því sambandi rætt við sveitar- stjórann á Hornafirði, Sig- urð Hjartarson, og einnig við aðila frá vitamálaskrifstof- unni. Sýndar verða myndir og kort frá Hornafirði til skýringa. Að lokum verður fjallað um undirbúning að „reyk- lausa deginum“, sem ákveð- inn hefur verið þriðjudaginn 23. janúar og er það sam- starfsnefnd um reykinga- varnir, sem gengst fyrir því. Stefnt er að því, að reykinga- menn reyki ekki þennan dag og noti helzt tækifærið til að hætta alveg. Umsjón þessa máls í þættinum er í höndum Sæmundar Guðvinssonar. Útvarp Reykjavfk FÖSTUDKGUR 19. janúar MORGUNNINN______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.25 Morjjunpósturinn. Umsjónarmenn. Páll Ueiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Ilagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis liig að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. Viðar Eggertsson lýkur lestri sögunnar um „Gvend hónda á Svínaíelli" eftir J.R. Tolkien í þýðingu Ingihjargar Jónsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. M rgunþulur kvnnir ýmis l.ig. — frh. I I (.> / Eg man það enn. Skeggi \ ojarnarson sér um þi tinn. 11.35 Morguntónleikar. André Watts leikur „Sex Paganini etýður" eftir Franz Liszt. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Ilúsið og hafið" eftir Johan Bojer Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur Divert- issement fyrir kammersveit eftir Jaques Ibert< Louis Fremaux stj./ Illjómsveit franska útvarpsins leikur „Saudades do Brazil" dansa- svítu eftir Darius Milhaud. Manuel Rosenthal stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. lfi.OO Fréttir. Tilkynningar. (lfi.15 Veðurfregnir). lfi.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kvnnir. 17.20 Útvarpssaga harnanna. „Dóra og Kári" eftir Ragn- heiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (9). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samtalsþáttur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Ilauk Þorleifsson fyrrum aðalhókara( síðari hluti. 20.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Iláskólahfói kvöldið áður. Stjórnandi. Gilbcrt Levine frá Bandarikjunum. Ein- leikari. Guðný Guðmunds- dóttir. FÖSTUDAGUR 19. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Á Icrð með Hillary Þessi mynd er um siglingu Sir Edmunds Hillarys og féiaga hans á þotubát upp eftir fljóti á Nýja Sjálandi. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnhogason. 21.05 Kastljós ’ Þóttur um innlend Málefni. Umsjónarmaður Ómar Ilagnarsson. 22.05 Flothýsið (Houseboat) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1958. Aðalhiutverk Gary Grant og Sophia Loren. Tom Winston verður óvænt að verða börnum sínum bæði faðir og móðir. Hann kynn- ist dóttur frægs ftalsks hljómsveitarstjóra og býður henni starf ráðskonu. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 23.50 Dagskrárlok. a. „Sólglit" svíta nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. b. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. 21.05 Hver er Moon? Halldór Einarsson flytur erindi um safnaðarleið- togann Sun Myung Moon og kenningar hans. 21.30 Kórsöngur. Bodensee madrigalakórinn syngur á hijómleikum í Bústaðakirkju s.l. sumar. Stjórnandi/ Heinz Bucher. a. Evrópskir madrigalar. h. Suður amerísk og þýzk þjóðlög. 22.05 Kvöldsagani „Ilin hvítu segl" eftir Jóhannes Helga. Ileimildaskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Kristinn Reyr les (fi). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaðurt Anna Ólafs- dóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.