Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 18

Morgunblaðið - 19.01.1979, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979 Mývatnssveit: Kísildæling hafin fyrr en veniulega? Björk, Mývatnssveit — 18. janúar. í GÆR kl. 14.50 sleit krani raflínuna skammt vestan við Kísiliðjuna. Viðgerð lauk ekki fyrr en kl. að ganga tíu í Kærkvöldi. Var því nálega 7 tíma framieiðslustopp hjá verksmiðj- unni. Ennfremur varð hitaveitan í Reykjahiíðar ok Vogahverfi óvirk. Ohaæp sem þetta er lítt skiljan- legt, því að auðvitað verða þeir, sem með krana fara, að gæta fyllstu varúðar þegar aka þarf undir raflínu eins og var í þessu tilfelli. Verulegt framleiðslutjón varð hjá Kísiliðjunni þennan tíma sem rafmagnslaust var, auk margs konar annarra óþæginda. Á síð- asta ári voru framleidd tæp 21 þúsund tonn af kísilgúr að brúttó- útflutningsverðmæti um 1,5 millj- arðar króna. Má það teljast mjög gott miðað við allar aðstæður í hráefnisþróm fyrrihluta ársins. FÆRÐ ER nú með bezta móti á aðalleiðum um allt land, hláka víðast hvar án þess þó að komið hafi til teljandi vatnavaxta vegna þess að úrkomulaust hcfur verið. Til að mynda var í gær greið- fært allt austur til Egilsstaða, fært milli Þingeyrar og Isafjarðar og um Holtavörðuheiðina allt norður í land til Akureyrar og Ekki er fyllilega ljóst hvort hráefni í nýju þrónni í Kringlu nægir þar tif dæling getur hafizt í vor. Ef svo reynist við könnun, að ekki sé nægilegt hráefni, verður athugað hvort unnt er að hefja dælingu fyrr en vanalega. í því sambandi er helzt talað um Kálfstjörn sem hugsanlegan hrá- efnistökustað. Þar er til dæmis ætíð íslaust og þess vegna virðist tæknilega séð hægt að dæla þar að vetrarlagi. Á þessu stigi er þó ekki vitað um hráefnismagn í Kálfa- SVAVAR Gestsson viðskiptaráð- herra og Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri halda til Portú- gals um helgina til samningavið- Húsavíkur og þaðan áfram með stórum bílum til Vopnafjarðar. Eins var fært í Siglufjörð og til Olafsfjarðar. Víða er þó töluverð hláka á vegum, sem vegaeftirlitið biður bifreiðastjóra að vara sig á en víðast hvar vestan- og suðvestan- lands eru vegir þó meðfram ströndinni orðnir hreinir. tjörn en verður trúlega kannað hið fyrsta. Á síðasta ári nam heildarsala í útibúi Kaupfélags Þingeyinga í Reykjahlíð um 150 milljónum króna. Sigtryggur Albertsson sem verið hefur útibússtjóri undanfar- in ár, lét af því starfi nú um síðustu áramót og fluttist til Húsavíkur. Hér með eru honum þökkuð frábær störf og ágæt viðkynning. Hér er hið fegursta veður í dag og vegir greiðfærir. — Kristján. ræðna við portúgölsk stjórnvöld, aðallega um aukin olíukaup íslendinga frá Portúgal og til þess að undirbúa saltfisksölu- samninga. Portúgalir hafa óskað eftir mun meiri viðskiptum við ísland. en þeir hafa keypt mun meira af okkur en við af þeim. Nú er ráðgert að auka verulega oh'usöluna eða úr 35 þús. tonnum af gasolíu samkvæmt fyrsta samningnum í 50 þús. tonn og úr 7 þús. tonnum af benzi'ni í 20 þús. tonn. Ef af þessu verður munu Islend- ingar kaupa 20% af benzíni til landsins frá Portúgal og um 25% af gasolíu, en jafnhliða verður dregið úr kaupum á þessari vöru frá Sovétríkjunum. Á s.l. ári keyptu íslendingar um ,90 þús. tonn af benzíni frá Sovétríkjunum, 200 þús. tonn af gasolíu og um 130 þús tonn af brennsluolíu. Olíusamningar íslands við Portúgal hafa bætt mjög við- skiptastöðuna og sem dæmi má nefna að á s.l. ári höfðu Islending- ar keypt ýmsar vörur frá Portúgal fyrir 600 millj. kr. þegar 7000 tonna benzínfarmur og 10 þús tonn af gasolíu komu til landsins að verðmæti 900 millj. kr. VR-viðrædum frestað í viku FUNDUR var í undirnefnd í gær í deilu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og vinnuveitenda þeirra. Á þessum fundi kváðust fulltrúar vinnuveitenda ekki til- búnir til frekari viðræðna fyrr en þeir hefðu í höndum gögn sem verið væri að afla og óskuðu eftir fresti á viðræðunum í eina viku. Hefur því næsti fundur verið boðaður nk. fimmtudag. Olga á Tímanum? ORÐRÓMUR er nú á kreiki um að ágreiningur sé meðal for- svarsmanna Dagblaðsins Tímans, þcirra Jóns Sigurðs- sonar ritstjóra og Kristins Finnbogasonar, framkvæmda- stjóra, og að Samband ungra framsóknarmanna hafi nýverið samþykkt stuðningsyfirlýs- ingu við Jón Sigurðsson. Morgunblaðið spurðist fyrir um þetta hjá þeim tvímenningum. „Ég held að það sé mis- skilningur að um sé að ræða einhverjar væringar með mér og ritstjóunum," svaraði Kristinn þegar leitað var staðfestingar hjá honum á þessu. „Starfssvið okkar eru alveg aðgreind og það er mitt að sjá um fjármálin. Þó verður alltaf að vera visst samstarf þarna á milli og ég hef ekkert undan þessu samstarfi að kvarta.“ Morgunblaðið spurði Jón Sigurðsson ritstjóra um ályktun SUF og þá jafnframt hvort einhverjar þær væringar væru með honum og öðrum starfs- mönnum blaðsins, að til upp- sagna hefði komið. Jón svaraði: „Ég tók ekki þátt í undirbúningi þessa fundar og vissi ekki til þess að slík ályktun væri í bígerð. Ég var ekki á fundinum vegna anna annars staðar og ég veit ekki hvernig þetta mál var tekið upp á fundinum né heldur hverjir það gerðu.“ Hláka, góð færð en mikil hálka Viðskiptaráðherra til Portúgals: Semja um aukningu á olíu- og benzínsölu til íslands Ingibjörg Hjörleifs- dóttir—Kveðja Fædd 10. desember 1915. Dáin 9. janúar 1979. Nokkur fátækleg kveðjuorð um Ingibjörgu, vinkonu mína, megna ekki að lýsa þeim harmi og söknuði, sem fráfall hennar vekur með okkur vinum hennar og vandamönnum. Hún andaðist í Borgarsjúkrahúsinu þann 9. janúar s.l., eftir langa og hetjulega baráttu við þann sjúkdóm, sem að lokum náði yfirhöndinni. Ingibjörg var fædd 10. desember 1915 að Starmýri í Álftafirði, dóttir hjónanna Guðrúnar Jóns- dóttur og Hjörleifs Brynjólfsson- aú bónda þar. Móður sína missti Ingibjörg ung, svo og eina bróður sinn, Vilhjálm, sem dó ungur maður við nám á Héraðsskólanum Laugarvatni. Hjörleifur, faðir Ingibjargar, dvaldi á heimili hennar yfir 20 ár og andaðist í Norðfirði árið 1974. Var það í samræmi við skaplyndi Ingibjarg- ar og myndarskap, hvernig hún bjó að föður sínum í ellinni. Sem ung stúlka kom Ingibjörg á heimili ömmu minnar, Aldísar og seinni manns hennar Eiríks Þor- leifssonar í Dagsbrún, Neskaup- stað, og ætlaði hún aðeins að vera þar í eitt ár til þess að afla sér fjár til frekari menntunár. En forlögin gripu inn í, eins og svo oft. Þar á heimilinu hitti hún sinn lífsföru- naut, Björn Eiríksson, föðurbróður minn, og gengu þau í hjónaband árið 1936. Það var mikil hamingja fyrir okkur öll. Ekki síst mig og mína fjölskyldu, því Ingibjörg og Björn byrjuðu sinn búskap í húsi for- eldra minna og urðu því kynnin og samskiptin óvenju mikil. Þetta var nærri því eins og ein fjölskylda og aldrei bar þar neinn skugga á, en kærleiksböndin styrktust með ári hverju. Þau hjónin eignuðust þrjú börn. Þau eru: Guðný, sem er við laganám í Háskóla íslands. Guðrún, gift Halldóri Kristins- syni, bæjarfógeta á Bolungarvík, og Vilhjálmur, rafvirki, búsettur á Eskifirði, kvæntur Jakobínu Sörensdóttur. Ingibjörg var á margan hátt sérstök kona, skemmtileg, gáfuð og víðlesin. Skáldskap og kveðskap vitnaði hún gjarnan í, svo ég spurði hana fyrir stuttu, hvort hún Grease í Háskólabíói — Superman næstur á dagskrá Hin vinsæla söngva- og dans- mynd Grcase hefur göngu sína í' Iláskólahíói á morgun. Myndin er gerð á síðasta ári og framleidd af Robert Stigewood og Allan Carr. Handritið er eftir Bronte Woodard en tónlistin eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Leik- stjóri er Randal Kreisler en með aðalhlutverkin í myndinni fara þau John Travolta og Olivia Newton-John. Auk þeirra fara Stockard Channing og Jeff Conway mcð stór hlutverk í Grease. Kvikmyndin Grease er gerð eftir leikriti sem sett var á svið á Broadway árið 1972 þar sem það er enn sýnt. Myndin lýsir lífi í menntaskóla í Banda- ríkjunum á árunum milli 1950 og 1960. Danny er einna vinsæl- astur í hópi nemenda. Hann verður hrifinn af Sandy en það gengur nokkuð erfiðlega fyrir hann að vingast við hana. Næsta mynd sem sýnd verður í Háskólabíói nefnist Superman sem er leikin mynd um teikni- myndahetjuna Superman. Leik- stjóri er Richard Donner en með titilhlutverkið í myndinni fer ungur áður óþekktur leikari Christopher Reeve. Superman hefur vakið gífurlega athygli erlendis og þess má geta að Carter Bandaríkjaforseti tók dóttur sína Ami með sér í bíó til að sjá Superman og slíkt hið sama gerði Elísabet Breta- drottning við Andrew prins. Vitni vantar að tveimur árekstrum ÞRIÐJUDAGINN 5 desember s.I. Iaust eftir klukkan 11 f.h. varð árekstur milli Landrover- jeppa og Austin mini-fólksbif- reiðar á mótum Suðurlands- brautar og Grensásvegar. Við áreksturinn fór Landroverbif- reiðin á hliðina. Slysarann- sóknadeild lögreglunnar þarf nauðsynlega að ná tali af vitnum að þessum atburði og er sérstaklega leitað eftir vitnum í blárri Volkswagenbifreið, sem beið á vinstri akrein Suður- landsbrautar og ætlaði að beygja yfir á Grensásveg. Þá vantar einnig vitni að árekstri, sem varð milli Citroenbifreiðar og Datsunbif- reiðar á Höfðabakka við Vestur- landsveg um klukkan 17,45 föstudaginn 12. janúar s.l. Báðar bifreiðarnar ætluðu að beygja vestur Vesturlandsveg af Höfða- bakkanum en skullu þá saman. f Lítið barn hef ur lítið sjónsvið lærði allt sem hún læsi. Hún svaraði, að kvæði, sem hrifu hana, hefði hún yfirleitt lært um leið og hún las þau, þegar hún var yngri, en ekki nú orðið. Um fórnfýsi hennar og hjálp- semi við skylda og óskylda vita allir, sem til hennar þekktu. Það voru því margir, sem leituðu ráða hjá Ingibjörgu. Alltaf stóð heimili þeirra Ingibjargar og Björns frænda míns opið öllum á nóttu sem degi. Allir voru boðnir vel- komnir í Nýbúð með ástúð og hlýju. Ég vil undirstrika orðið heimili, því þar fundu allir sig heima um leið og þeir komu inn fyrir dyr. Alls þessa naut fjöl- skylda mín í ríkum mæli. Ég veit að ég mæli fyrir munn ættfólks míns og fjölskyldu, þegar ég kveð hana hinstu kveðju og þakka henni alla ástúð í okkar garð. I þeirri trú að látnir lifi, vona ég að Ingibjörg fái að starfa áfram á æðra tilverustigi. Að lokum vottum við Birni frænda mínum, börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum okkar dýpstu samúð. Blessuð sé minning hennar. Þóra Kristín Eiriksdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.