Morgunblaðið - 20.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979 I DAG er laugardagur 20. janúar, BRÆORAMESSA, 20. dagur ársins 1979, fimmtánda VIKA vetrar. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 10.37 og síðdegisflóð kl. 23.09. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 10.34 og sólarlag kl. 16.35. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suðri kl. 06.33. (íslands- almanakið) SJÖTUG verður á morgun, sunnudag 21. janúar, Jónína Sigurbjörg Filippusdóttir. Grettisgötu 52, Rvík. Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma brótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. (Esek. 34, 16.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 90-21840. 6 7 8 1 ■■lii li Í3 fl4 ■■ 1 í Langholtskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Bryndís Torfadóttir og Hólmgrímur Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Dúfna- hólum 2, Rvík. (Stúdíó Guðmundar.). S,0GrM(J NlO Nú má ég stýra! FRÁ HÖFNINNI LÁRÉTT. — 1. velta, 5. drykkur, 6. ólokaðri, 9. krot. 10. eldstæði. 11. samhljóðar. 12. hagi, 13. skaði. 15. kindina, 17. orrusta. LÓÐRÉTT. — l.löðrung, 2. mundir. 3. skyrtileg, 4. fæddri, 7. mannsnafns, 8. ættfaðir, 12. sigra, 14. happ, 16. tvíhljóði. LAUSN SÍÐUSTTJ KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. flokks, 5. jó, 6. ókátar. 9. rit, 10. tóm, 11. svik, 13. saurgar, 15. skylda, 17. pretta. LÓÐRÉTT. - 1. fjörtán, 2. lók, 3. koti, 4. sær, 7. Ármann, 8. Atla, 12. ærna, 14. tau, 16. ás. í FYRRAKVÖLD kom Urriðafoss til Reykja- víkurhafnar af ströndinni og Esja kom úr strandferð. — Jökulfell kom einnig af ströndinni, en það hélt síðan af stað áleiðis til útlanda í gær. I fyrrakvöld fór togar- inn Ingólfur Arnarson aftur til veiða og Skaftá lagði af stað áleiðis til útlanda. í fyrrinótt kom Dísarfell af ströndinni. í dag er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum og Reykjafoss er væntanlegur í kvöld, laugar- dag, frá útlöndum. ... að hjálpa honum við heimavinnuna. TM R«o U.S Pat. Off. — all rlghts resorvod ® 1978 Lo$ Angoles Times Syndlcate FRÉTTIF4 NEYTENDASAMTÖKIN hafa hafið mikla herferð til að safna nýjum félagsmönn- um. Þeim, sem hefðu áhuga á að ganga undir merki sam- takanna og gerast félags- menn, geta hringt í síma 21666 milli kl. 13—17 í dag og verða þeir þá skráðir félags- menn í samtökunum. í AKUREYRARBLAÐINU Islendingi er sagt frá því í frétt, að Akureyrarlögreglan hafi hert eftirlit sitt með ökumönnum. Segir Gísli Ólafsson, yfirlögregluþjónn Akureyrarlögreglunnar, frá því, að það sem af sé árinu hafi 10 ökumenn verið teknir vegna gruns um ölvun við akstur. Á síðasta ári hafi lögreglan í bænum alls tekið 64 menn, sem grunaðir voru um ölvunarakstur. ALÞINGISKOSNINGARN- AR árið 1978, sem er rit Hagstofu íslands, er komið út, að því er segir í nýjum Hagtíðindum. Það hefur „að geyma venjulegar töflur um kjósendur á kjörskrá, niður- stöður kosninga, ásamt með inngangi og ýmsum yfirlit- um,“ segir í Hagtíðindum. — Þá eru önnur rit Hagstofunn- ar svo sem Dómsmálaskýrsl- ur fyrir árin 1972—74 komn- ar út, svo og Verzlunarskýrsl- ur fyrir árið 1977 og loks er fjórða ritið á vegum Hagstof- unnar komið út, en það er Bifreiðaskýrsla — miðuð við 1. jan. 1978. í því er að finna margþættar uppl. um bif- reiðaeign landsmanna. EFTIR marga sólarlausa daga hér í Reykjavík, var sólskin í bænum á fimmtu- daginn og skein sólin þá í alls 50 mínútur. í fyrrinótt var mest frost á láglendi á Staðarhóli og Eyvindará, en það fór þá niður í 8 stig. Næturúrkoman var mest í Kvígindisdal, 4 millimetrar. BÆÐRAMESSA er í dag (20. jan.). Messa til minn- ingar um tvo rómverska menn, Fabianus og Sebastianus, sem reyndar virðast ekki hafa verið bræður eða tengdir að neinu leyti. Fabianus mun hafa verið biskup í Róm á 3. öld e. Kr. en um Sebastianus er lítið vitað með vissu. (Alíræði Menningarsjóðs) KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 19. janóar til 25. janúar. að háðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir. f HÁALEITISAPÓTEKI. En auk þcss verður VESTUR- HÆJARAPÓTEK opið. til ki. 22 alla daga vaktvikunn- ar en okki sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en ha-gt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á heÍKÍdögum. Á virkum dögum kl 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist 1 heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á föstudöKum tii klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk haíi með sér óna;misskirteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. _ _ <• IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinnt Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til I i 'i ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. ’íánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á 1 <uk» dögum ok sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og k . lo.30 til kl. 19. HAFNARBÓÐIR. Alla daKa kl. 14 t.i kl. 17 ,k kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa ok sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. C/ÝCkl LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga ki. 9—16.ÍIt- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema laugar- daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9-22. laugardaK kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12, — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra iH ’- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓI.A — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnithjör, Lokad veröur í desember og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka dajca kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Júhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga írá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu* da«a, þriðjudaga og fimmtuda»ta kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. Dll AKIA1/AI/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- tjlLANAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum cr svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borKarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- »««nna. mI>RÍR V-íslendingar komu hing- að með Gullfossi í gaTmorgun. þeir sr. Rögnvaldur Pétursson. sonur hans og Jón Bíldfell. Fengu þeir með afhrigðum fljóta ferð að vestan. Voru þeir 15 daga frá Winnipeg og hingað. Jón Bfldfell er íormaður heimferðarnefndar hjóðræknisfólagsins vestra. en sr. Rögnvaldur er gjaldkeri. Eru þremenningarn- ir hingað komnir til að hafa tal af Alþingishátfðarnefnd- inni og undirhúa komu Vestur-íslendinga hingað 1930.“ - • - Jlúsameistari rfkisins hefur sent ha'jarstjórn uppdrátt ^ Sundhallarinnar og telur að hún muni kosta 312 þús. kr. að undanskildum öllum leiðslum að henni og frá. Er gert ráð fyrir 10x33 m sundlaug og sjólaug 7x12 m. auk klefa m.m.“ r GENGISSKRÁNING NR. 12 — 19. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Koup Sala 1 Bandaríkjadollar 320,30 321,10 1 Sterlingspund 642,95 644,55* 1 Kanadadollar 269,60 270,30* 100 Danskarkrónur 6275,15 6290,85* 100 Norskar krónur 6333,20 6349,00* 100 Sænskar krónur 7386,60 7405,00* 100 Finnsk mörk 8098,60 8118,80 100 Franskir trankar 7581,10 7600,00* 100 Belg. frankar 1103,75 1106,45* 100 Svissn. frankar 19168,15 19216,05* 100 Gyll.n. 16127,90 16168,20* 100 V.-Þýzk mörk 17426,55 17470,05* 100 Llrur 38,41 38,51* 100 Austurr. Sch. 2379,60 2385,60* 100 Escudos 687,70 689,40* 100 Pesetar 459.20 460,30* 100 Yen 161,79 162,19* * Breyting frá síðustu skréníngu. J Símsvari vegna gengisskráninga 22190 C "' GENGISSKRÁNING 19. janúar 1979. Ein.ng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjsdollsr 352.33 353,21 1 Sterlingspund 707,25 709,01* 1 Kanadadollar 296,56 297,33* 100 Danskar krónur 6902,67 6919,94* 100 Norskar krónur 6966,52 6983,90* 100 Sasnskar krónur 8125,26 8145,50* 100 Finnsk mörk 8908,46 8930,68 100 Franskir frankar 8339,21 8360,00* 100 Belg. franksr 1214,13 1217,10" 100 Svíssn. frankar 21084,97 21137,66- 100 Gyllini 17740,69 17785,02* 100 V.-Þýzk mörk 19169,21 19217,06- 100 Lírur 42,25 42,36- 100 Austurr. Sch. 2617,56 2624,16* 100 Escudos 756,47 758,34* 100 Pesetar 505,12 506,33* 100 Yen 177,97 178.41 * Breyting (rá síöustu skráningu. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.