Morgunblaðið - 20.01.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.01.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1979 33 fclk í fréttum afmæli + BANDARÍSKA karlpen- ings-ritið Playboy, er 25 ára um þessar mundir. Stofn- andi og útgefandi er maður- inn fremst á þessari mynd, Hugh Hefner. — Hann er oft í fréttum. — í tilefni af þessu merka afmæli ritsins var opnuð sýning í Chicago- borg á svonefndri Paly- boylist. Hafði Hefner að sjáflsögðu verið viðstaddur opnun sýningarinnar. Blöð- in gátu þess, af því það þótti frásagnarvert, að ár og dagar væru sfðan Hefner Playboy-útgefandi hefði heiðrað stórborgina með nærveru sinni. Hann er að kveikja í pípunni sinni. + í PÁFAGARÐI. — Þessi mynd er tekin við almenna móttöku Jóhannesar Páls páfa II. Lengst til vinstri á myndinni eru börnin sem gengu fyrir hann og færðu honum að gjöf blómvöndinn sem hann heldur á. — Röðin í móttökunni er komin að manni þessum. Páfinn leggur föðurlega hönd sína á öxl mannsins, en hann er úr hópi starfsmanna götuhreinsunardeildar Rómaborgar. + ÁTÖK. — Þessi mynd er tekin í því heimsfræga Snobbhill, sem Beverly Hills heitir, útborg Los Angelesborgar. — Þar á systir íranskeisara villu. — Þangað flúði móðir keisarans rúmlega níræð að aldri er syrta tók í álinn heima í Teheran. — Gamla konan var ekki fyrr komin til dóttur sinnar en íranir gerðu aðsúg að húsi fjölskyldunnar. — Þannig bitn- aði reiðin á keisaranum á húsi og eignum systur hans. Mölvað- ar voru rúður í húsinu, bílum velt um koll og eldur borinn að trjárunnum í garði hússins. Svo kom lögreglan á vettvang. Hlaut íraninn á myndinni, sá alblóðugi í andlitinu, höfuð- áverka. — Þessi atburður leiddi til þess að gamla keisaramóðir- in flúði Beverly Hills og hefur síðan farið huldu höfði í Banda- rfkjunum. Kurt Johannesson frá Uppsalaháskóla, fyrirlestrar; í dag kl. 16.00: Lars Wivallius, en avensk diktare, ðventyrare och bedragare. Þriöjud. 23. jan. kl. 20.30: Bellman som diktare och musiker. NORR€MA HUSIO POHJOIAN TAIO NORDENS HUS Síðasti dagur Ballbuxur — vinnubuxur í öllum stæröum og litum. Mikíll affsláttur. Opiö í dag kl. 9—7 Verksmiðjuútsalan, gamla Litavershúsinu, Grensásvegi 22. ÞaÖ bezta l bœnum JExyv'T'CL'ma.t/jA/r' Utbúum þorramat í hverskonar veizlur og mannfagn- aöi, stóra sem smáa. KölcL 6orÖ Okkar vinsælu „köldu boö“ meö margskonar útfærslum, sem henta og gleðja alla viö öll tækifæri s.s. árshátíö- ar, heimaboö ofl. Einnig útbúum viö hverskonar heita rétti. Br'ÞLÖtcu/icjJS- 've'iæl'btr' Ef um er aö ræöa brúökaups- veizlu meö tertum þá fást þær hvergi betri, einnig henta okkar glæsilegu húsakynni vel fyrir slíkar veizlur. F’er'mÁnQU'r- 'veiælrtr' Nú er rétt aö huga aö fermingarveislunni því ekki er ráö nema í tíma sé tekið. Útbúum aö ykkar ósk allt sem til þarf. BjóÖiÖ 'vimim og ættingjum ctöeins pctö bezta — meira getur enginn boöiö. Strandgötu 1. Sími 52502 og 51810.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.