Morgunblaðið - 08.03.1979, Side 5

Morgunblaðið - 08.03.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979 5 ifSSL. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 'WKARNABÆR Glæsibæ sími 81915 — Laugavegi 66, sími frá skiptiboröi 28155. líns og Dostojevskis í 1.370 krónur FRAMLEIÐSLURÁÐ Iand- búnaðarins hefur tilkynnt nýtt búvöruverð er tók gildi 5. marz sl. Mjólk í eins lítra fernum kostar nú kr. 152, í tveggja lítra fernum 305 kr., rjómi í eins lítra fernum kostar kr. 1.007. ki'Ióið af smjöri 1.370 kr. 45% ostur 1.994 kr. kílóið ok undanrennuferna. eins lítra. kostar 135 kr. Þá kosta kartöflur kr. 612 í 5 kg pokum án glugga 1. flokkur, en kr. 482 2. flokkur og í 5 kg pokum með glugga kosta kartöflur kr. 619 1. fl og kr. 489 2. fl. Smásöluverð kindakjöts í stjörnuflokki er 965 kr. kg í heilum skrokkum ósund urteknum en 986 kr. skiptum eftir ósk kaupanda og fyrsti verðflokkur kostar kr. 896 í heilum skrokkum en kr. 197 sé þeim skipt að ósk kaupandans. Nautakjöt kostar kr. 1.327 kr. í 1. verðflokki, heilir og hálfir skrokkar, en hryggstykki úr afturhluta kostar kr. 2.781 kg. Kærður fyrir nauðgun TVÆR UNGAR konur kærðu til lögreglunnar ungan mann fyrir nauðgun á gistiheimili í Reykjavík í fyrrinótt. Málið var til rannsóknar hjá rannsókn- arlögreglu ríkisins í gær, og var ekki unnt að fá frekari upplýsingar um málið í gær. Maðurinn sem kærður er, hefur enn ekki verið úr- skurðaður í gæzluvarðhald vegna máls þessa. í ÞJÓÐLEIKHÚSINU verð- ur í kvöld frumsýndur nýr ballett byggður á smásög- unni „Tófuskinnið“ eftir Guðmund G. Hagalín. Finnski danshöfundurinn Marjo Kuusela samdi ballettinn sérstaklega fyrir íslenska dansflokkinn en hún hefur dvalið hér að undanförnu og unnið að sviðsetningu ballettsins fyr- ir tilstilli Norrænu leik- listarnefndarinnar. Marjo var annar stofnenda finnska dansflokksins Raatikko sem kom hingað í fyrravetur og sýndi í Þjóð- leikhúsinu, m.a. ballettinn Sölku Völku sem Kuusela samdi eftir skáldsögu Hall- dórs Laxness. Búvöruhækkunin: Smjör- kílóið Handritið að ballettinum „Tófu- skinnið" samdi Eino Tuominen, tónlistin er eftir Stravinsky en leikmynd og búninga gerði Sigur- jón Jóhannsson. Ballettinn fjallar um ást og ágirnd. Helstu persónur eru Árni bóndi, sem Örn Guðmundsson dansar, tófan, döns- uð af Ásdísi Magnúsdóttur, og Gróa kona Árna sem Helga Bernharðs og Ingibjörg Pálsdóttir dansa til skiptis. í hlutverkum dætra þeirra hjóna, þorpsbúa o.fl. eru félagar úr íslenska dans- flokknum, nemendur úr Listdans- skóla Þjóðleikhússins og fleiri, alls 20—30 dansarar. Ásamt „Tófuskinninu" verður sýndur annar ballett, „Fávitarnir", sem er saminn og dansaður Tommi Kitti, sólódansara Raatikko-flokksins. Kitti hefur unnið ballettinn upp úr sögu Dostojevskís, Fávitanum, og vann fyrstu verðlaun í keppni dans- höfunda sem Samband finnskra listdansara efndi til. Tónlistin í ballettinum er eftir Tsjaikovskí, Bach, Villa Lobos, Prokofiev o.fl. Aðeins eru fyrirhugaðar tvær sýningar á þessum tveimur ballettum í Þjóðleikhúsinu. Mynd þessi er tekinn á æfingu á ballettnum „Tófuskinnið“ Snyrtifrædingar í einu félagi SAMBAND ísl. fegrunarsérfræð- inga og Félag ísl. snyrtisér- fræðinga hafa verið sameinuð og ber hið nýja félag nafnið Félag ísl. snyrtifræðinga. Félagið heldur skemmtikvöld að Hótel Sögu, mánudaginn 12. marz n.k. og verður það síðan endur- tekið þriðjudaginn 13. marz. Verður þar kynnt margs konar förðun og snyrtivörur. Einnig sýna félagskonur það nýjasta í kven- tízkunni. Skemmtikvöldið er opið öllum, sem áhuga hafa. Viö biðjum • • hina fjölmörgu sem hafa þurftfrá að hverfa vegna þess að við höfum ekki annað eftirspurn i fermingarfatnaði okkar. en nú er komin stór sending af fermingardrögtum og fermingarfötum ásamt ýmsu tilheyrandi úi’Þo Austurstræti 22 2. hæft im! 28165 Austurstræti 22. simi frá skiptiborði 28155 1 Ballettar byggðir á sög- um Guðmundar G. Haga-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.