Morgunblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna
Skrifstofustörf
Viljum ráöa áhugasamt starfsfólk til starfa á
skrifstofu. Er hér um aö ræöa afgreiðslu-
störf og vélritun. Tilboö, meö upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Morgunblaöinu fyrir 14. þ.m. merkt: „Áhugi
— 5617“.
Óskum að bæta við
starfskrafti
Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni,
Laugavegi 42 kl. 18—19 á morgun,
föstudag.
galleri jjj]
Framtíðarstarf
Aðstoö óskast á tannlæknastofu í
miðborginni.
Umsóknir, sem tilgreina aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 2.
þ.m. ’erkt: „T — 5619“.
Skrifstofustarf
24 ára stúlka óskar eftir starfi. Er vön
bókhalds- og skrifstofustörfum. Uppl. í síma
29023 e. kl. 5.
Háseta vantar
á bát sem stundar netaveiöar frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8095 og 92-8181.
Fiskanes h/f.
Iðnfyrirtæki
í Hafnarfirði
Óskum aö ráða nú þegar bifreiöastjóra á 7
tonna vörubíl. Maöur úr Hafnarfirði gengur
fyrir.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. marz merkt: „I
— 090“.
Háseti óskast
á 53 smálesta netabát frá Stykkishólmi.
Uppl. í síma 72728.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
JMtogustlrlfifriifr
Verzlunarhúsnæði óskast
Óska eftir aö taka á leigu ca. 40—80 fm
verzlunarhúsnæöi á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir
föstudaginn 16. marz merkt: „verzlun —
5615“.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
kvöld- og helgarskóli
hefst á mánudaginn
kl. 20:00
Falagerðarvélar
Saumavélar, pressur og sér vélar til fata-
framleiöslu eru til sölu. Upplýsingar í síma
16666.
Ákerrén-styrkurinn 1979
Dr. Bo Ákerrén, læknir í Svíþjóö og kona hans tilkynntu íslenskum
stjórnvöldum á sínum tíma, aö þau hetöu í hyggju aö bjóða árlega
fram nokkra fjárhæö sem feröastyrk handa íslendingi er óskaöi aö
fara til náms á Noröurlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur sautján
sinnum, í fyrsta skipti voriö 1962.
Ákerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500 sænskum
krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og
starfsferil, svo og staöfestum afritum prófskírteina og meömæla, skal
komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir
10. apríl n.k. í umsókn skal einnig greina, hvaöa nám umsækjandi
hyggst stunda og hvar á Noröurlöndum. — Umsóknareyöublöö fást í
ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
6. mars 1979.
Lögmannsstofa mín
er flutt aö Suöurlandsbraut 20, 3. hæö.
Fulltrúar mínir eru:
Árni Einarsson lögfræðingur og
Ólafur Thoroddsen lögfræöingur.
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl.
Suðurlandsbraut 20,
símar 82455 (2 línur) og 82330.
Fáksfélagar
Diskódansleikur veröur í félagsheimilinu
n.k. laugardag kl. 21.00.
Miðar seldir viö innganginn.
Mætiö öll í fjöriö.
Skemmtinefndin.
Baráttufundur
8. mars
verður haldinn í Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut í kvöld, 8. mars, kl. 20.30. Fjallaö
verður um stööu alþýöukvenna og barna í
íslensku auövaldsþjóöfélagi. Samfelld dag-
skrá — ávörp — söngur. Allir velkomnir.
Rauðsokkahreyftngin
— 8. mars-hreyfingin.
F©la9
Rfarstöðvaeigenda
á íslandi
Árshátíð
félagsins veröur 17. mars í Festi, Grindavík
og hefst kl. 19:00. Rútuferöir frá Rvk.,
Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfirði.
Miðar seldir á skrifstofu félagsins Síöumúla
22, sími 34100 og hjá deildarstjórnum.
FR félagar, fjölmennum á árshátíöina.
Mánudagur 12. marz
kl. 20:00
kl. 20:15—22:45
Þriðjudagur 13 marz
kl. 20:00—22:45
Miðvikudagur 14. marz
kl. 20:00—22:45
Fimmtudagur 15. marz
kl. 20:00—22:45
Föstudagur 16. marz
Laugardagur 17. marz
kl. 10:00—12:00
kl. 13:00—15:30
kl. 16:00—18:00
Sunnudagur 18. marz
kl. 14:00—15:30
16:00—18:00
Mánudagur 19. marz
kl. 20:00—22:45
Þriðjudagur 20. marz
kl. 19:30—21.00
kl. 21:00—22:45
Miðvikudagur 21. marz
kl. 20:00—22:45
Fimmtudagur 22. marz
kl. 20:00—22:45
Föatudagur 23. marz
Laugardagur 24. marz
kl. 14:00—15:30
kl. 15:30
kl. 18:00
Skólasetning — Geir Hallgrímsson
Ræöumennska — Fríöa Proppé
Alm. félagsstörf —
Pétur Sveinbjarnarson
Staöa og áhrif launþega og atvinnurek-
endasamtaka
Guömundur H. Garöarsson og Þorstelnn
Pálsson
Fundarsköp — ræðumennska
Fríöa Proppé
Frí
Stjórn efnahagsmála
Þráinn Eggertsson
Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf-
stæðisflokksins
Ellert B. Schram
Utanríkis- og öryggismál
íslenzk stjórnskipun
Pétur K. Hafstein
Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka
Siguröur Líndal
Fundarsköp Friörik Sophusson
Alm. félagsstörf
Pétur Sveinbjarnarson
Form og uppbygging greinaskrifa
l.idriði G. Þorsteinss.
Ræðumennska Fríöa Proppé
Um sjálfstæöisstefnuna
Gunnar Thoroddsen
Frí
Þáttur fjölrniöla í stjórnmálabaráttunni
Markús örn Antonsson
Heimsókn í Sjónvarpiö
Slit Stjórnmálaskólans
★ Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
★ Skólinn er opinn öllu sjálfstæöisfólki, jafnt flokksbundnu sem
óflokksbundnu.
★ Skrásetning í skólann fer fram á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 8290G. ,
Skolanefnd.