Morgunblaðið - 16.03.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.03.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 41 Björgólfur Thorsteinsson og Jón Arnar Pálmason fletta í gögnum bókarinnar. Þeir Björgólfur og Jón eru framkvæmdastjórar og aðaleigendur Árbliks h.f., sem er útgáfuaðili bókarinnar. Ljósm. Mbl: Kristján. „upplýsingum" hafa ýmsir „vel- viljaðir" aðilar séð um að koma á framfæri, en ekkert af þessu hefur þó enn komið fram. Á sama hátt og ekki hefur verið að marka fyrri hrakspár, þá er það heldur ekki rétt að bókin komi ekki út á ný. Unnið er að næstu bók og við stefnum að því að gera hana enn betur úr garði en þá fyrri. Við teljum okkur skuldbundna þeim aðilum sem í bókinni koma fyrir, ekki síður en þeir eru skuld- bundnir okkur. Það er okkar hug- sjón ef svo má segja að gera þessa útgáfu sem allra best úr garði." Upplagið 30 þúsund eintök — Hvað er upplag þessarar bókar stórt? „Upplagið var 30 þúsund eintök. Þá á ég við raunverulegt upplag, en ekki eitthvert upplag sem nefnt er í auglýsingaskyni eins og því miður tiðkast stundum í viðskiptum. — Nú stendur yfir lausasala til heimila, og gengur hún allvel. Þá er einnig verið að dreifa bókinni víða um heim, svo sem í Bandaríkjunum, Japan, Hong Kong, á hinum Norðurlöndunum og um alla Vestur-Evrópu. Það eru dreifiaðilar á hinum ýmsu stöðum sem hafa tekið að sér að koma bókinni áfram. Hafa þeir þá fyrst fengið bókina senda, og síðan ákveðið að taka dreifingu hennar að sér eftir að hafa kynnt sér efnisinnihald og gæði. Hefur bókin því víða farið, og á mörgum stöðum fengið lofsamlega dóma í erlendum tímaritum." Bókin getur sparað fé og fyrirhöfn — Á hvern hátt kemur bókin fólki að notum, til dæmis eig- endum lítilla fyrirtækja? „Hún kemur eigendum bæði stórra og lítilla fyrirtækja til góða á margvíslegan hátt. Hún auðveld- ar og flýtir fyrir þegar finna þarf upplýsingar um margvíslegan iðn- að, þjónustu, viðskipti og nánast hvað sem er í viðskipta- og at- vinnulífi. Það er unnt að spara stórfé í símakostnað og fyrirhöfn með því að fletta upp í bókinni og leita þar nauðsynlegra upplýsinga. Um þetta gæti ég nefnt mörg dæmi. Þá hafa útgerðarmenn og vélstjórar sýnt bókinni mjög mikinn áhuga, og hafa þeir aðilar tjáð okkur að bókin hafi oft komið þeim að góðum notum þegar eitthvað hefur bilað eða þegar afla þarf varahluta með stuttum fyrir- vara. Þá getur oft komið sér vel að geta flett upp í bókinni til að finna hvaða aðili sér um þennan og þennan hlut, ekki kannski síst um helgar eða á frídögum þegar öll þjónustufyrirtæki eru lokuð. Það getur veið dýrt að láta fiskiskip liggja í höfn vegna þess að ekki er hægt að ná í varahluti, og eins getur það verið afar óþægilegt fyrir bændur að fá ekki nauðsyn- lega hluti í vélar sínar, hvort sem það eru nú mjaltavélar, sláttu- vélar eða eitthvað annað, vegna þess að fyrirtækin eru lokuð. Þá er hægt að fletta upp í bókinni og finna heimasíma viðkomandi aðila, og þannig er oft unnt að kippa því í liðinn á stundinni sem ella þyrfti að bíða með þar til fólk kemur til vinnu á ný. Hjá smærri fyrirtækjum kemur bókin einnig oft að miklum notum, hún getur jafnvel ráðið úrslitum um hvort lítil fyrirtæki þurfa að bæta við sig vinnuafli eða ekki, til skrifstofu- og útréttingastarfa. Hið sama má segja um heimili, oft þarf að fletta upp ýmsum atriðum í bókinni, sem annars yrði að hringja út og suður til að ná í. Símakostnaður heimilanna er fljótur að hækka og verða að verulegum upphæðum ef mikið þarf að hringja. Þegar eitthvað vantar á heimilið er hægt að fletta upp í bókinni og sjá hvaða aðili verslar með viðkomandi vöru, og spara þannig hringingar og hlaup. Við slíka athugun finnast líka oft nýir aðilar sem ekki var vitað um áður, þannig er unnt að gera verðsamanburð og fá vöruna á sem bestum kjörum. Enn má nefna að í bókinni eru upplýsingar um allan rekstur hins opinbera, en það er ósjaldan sem fólk þarf á ýmsum upplýsingum að halda um slíka aðila. En það sem líklega kemur heimilunum að hvað mestum notum í bókinni er umboðaskráin. Kaupa þarf einhverja vöru eða fá varahluti í tæki; þá er flett upp í bókinni undir nafni viðkomandi vöru og fundið hver er umboðs- eða söluaðili, og þá er hægt að snúa sér beint til þess aðila. Það á því að vera bæði heimilum og fyrirtækjum mikil hjálp að hafa bókina við höndina." New publ ications Saudi Arabia - again lt is not necrssary to labour the opportunities, and thr problems, of trade with Saudi Arabia: it is thr diché of the rxport businrss of the mid-scvcntirs. Nrvrrthclcss, it is always pleasant to wrlrome nrw studies of that country and its markets, and to see the up- danng ol provru tools in the field. Metra Con- sulting's laiest rrport falls into the last category, rrplacmg an earlicr rrport published ' iii 1975. Thr latrst in thr special report series 'Busi- iirssopportuniiirs', it followsedilionscovering Nigrria, South Korra, Indonesia and Mrxico, rr\ iewrd in Tiadf and Induilry on 16 Septembrr 1977 (pagr 49l, 17 February 1977 (pagr 344), 21 Octobrr 1977 ipagr 120) and 26 May 197« (pagr 4 IBj, respectively. Taking a closr look at thc economy, and its rrquirrments for foreign capital, goods and expcrtise, the rrport gives background inlbrmaiion on commercial con- ditions and rrgulalions, inrluding how to srt up an organisauon or joint vcnture in thccountry New featuirs in this cdition include inlbr- mation on tlir tax svstcm. rompany rrgu- lations, liright lorwarding cumpanit-s and a limitrd list ol sources ol information. Srctions conccrnrd witb infrastructurr drvrlopment, thr two drvrlopmrnt plans and the national budget have been expanded. Thr statistical data has also hern cxtendrd and updatrd, but some tablrs arc still very out-of-date. Overall this report will provide useful in- formation to anvonr considering a business venturr in Samli Arabia whether they are interrsted in trading, srtting up a manufactur- ing oprration, carrying out cnnstruction work or olirring trchnologs oi profcssional know- y u»» ConwN- mfl Molll Consullmg G-ouo LIO ?3 lowti Btlgrave St'eei London SwiwONS 1S/I m. pagaa nngDound CB» 00 (ISBai 0 902231 I? «) Art of pragmatism Only the naive would suggest that interna- lional business nrgotialions are invariably conducted in a calm and cordial atmosphcre. Yet how to convcy thr reality <»f actual situ- ations to those without rxpcrience is quite a problem, one to which Ai.-.rrican lawyer, Dr Frederick Possess, addresses himself in a new book 'The art of international nrgotiation'. His primer for would-be international nrgotiators contains the observation that 'old-láshioned morality has bren waterrd down to the question of what one can grt away wilh'. From this inauspicious prrmisc it is not surprising that the negotiator is exhortrd to bc. above all, pragmatic. He should never take anything on trust but must be vigilant and ■M Tiad* «id Induatiy <0 MovamMt 1S7t wary when draling with his forngn counter- part, who is ronstantly rcferrrd toeithri as the 'adversary' or the 'enrmy' (martial meta- phors, inridentally, abound), aud must always rrtain an upper hand becausr his antiripation and control are vital toa surcrssful conclusion. Clearly any author on this subject has con- sidcrablr difliculty in predicting his rrader- ship, and drciding at which level and style to pitch his account. But something of value is bound to l>e lound by a wide range of users fn»m so rxperienced a writer - tlie book aims to asstst the choice of lechnique at any givrn moinrni during negotiations. Its value prrhaps, is as a stimulus to thought, ralhrr than as a straight forward coinmrmon.il man- ual: morc’s thr pity, thcn, that it h.is apjieared without an index. A library for exporters Trade and other economic statistics from almosf every counlry in the world, including the UK, are available lor reference in the Statistics and Market Intelligence Library at Export House. 50 Ludgate Hill, London EC4M 7HU, tel. 01-248 5757 ext. 368/369. telex 886143 (DTI Export LDN). A modern well-equipped library of over 100 000 volumes. it has a public reading room equipped with microfiche readers and photocopying facilities Among the documents available are foreign trade directories covering some 170 countnes and selected trade fair cataiogues The library is open from 09 00 to 17 30. Monday to Friday (last passes for the building are issued at 17 15) Plugging a gap on Iceland British exports to lceland excrcded LJ9 mil- lion in 1977, yct exportérs havt- not hitherto had iicms to a really extensive directory of lcelandir tradr and industry. Thc gap has nnw been lillrd witli thi appearniirr ol' thr lirst (1978-79) rdition of‘Yidskipu og pjónusta', the business directory of lcrland, which is intended as an annual publication. It is in two main sections, the first draling with Rcykjavík and the arra immediately around il, and the second with thr rest of lce- land. Altogethrr nearly 10 000 companies, protrssion.il and trade associations, unporters and exporters, are listed, arrangrd both by lo- cality and in dassified order. For rach firm there are details of addrcss and trlrx number, information about bank coo- nrctions and, where applicablr. details of trade marks and of foreign firms represcnied in lceland. There is an index to thexe last two items, and an English subjrct index to the classifird Itstings, so that the direciory can be successfully used in this country. The editort alto provide a glossary of key lcclandic words used in company descriptiont, and spell out the complicated alphahctical order of the language by which the directory is arranged. Other sections indude maps of Reykjavík and all other settlements ui any m<c in thr country, a list of lcrlandu diplumalu |xisls ahroad, and a short statistu ,il summarv 'Fliis is a very solid productiou uliich. witli 768 pagcs. must be considrrrd goutl \alui BuslnMI BlrMtory of lcotind: VldiXipU og piónwolo IBTS'IBTB. Alöhnli hl. 1978 AvliUDH -' 0» lis- nO'HI'UO 3* Hompmno Tontco. Ponsmouin hj- •» 7f.’ .jy*. poooi b«i C?0 00 Building Middle I a picture of the last Somr V) pcr cent of thc tsnrld s ronstriiction activity is curremly taking pkm in tlir Middlr East and many British firms m..\ Im- taking a Grst look at this fiercely cotn|x-tin\c inarkrt 'Construclion in thr Mid.dl<- Kast' attcmpu lo till a need for advicc on au an-a wht-re the architecturr, working conditiniis .uid business practircs are widely divrrsi- The rrport covers Iran and tlir Atab umd tries, including thosc in nurtli Alrica. Il dcscribes the physual. Imtorical and economic factors govcriuiig construction needs, and indudes brirl rrsuntéx of dctelop- ment plans. The markrt pmi-ntial lor each country is analyscd in tm.it- delail. Thcre is advice on obuining contrarts. aiid ilie subsr- queni finance, manpowi-r. maim.ils and equipment, and the rolc ul thr t uiisiiltant specialist, is examined •pic-u ippoii no SS Economit' MouM ?» Il J»m*» • PI8C0 Lo' psgss Iingoouna C2S 00 Business law seminar Aehig, the Aslib Econonut and Husinei Information Group, will br hi/ldmg a >tm nar on aources of inlbrmatu.u -m I.umiii -i law on the aftrrnoon ol «• \o\i-mlh i Three sprakers will covri Hriiish an European law. Fur dri.nK nng (ííllij Dare, 01-405 3456 est. 125 Ymis erlend viðskiptatímarit hafa getið útkomu bókarinnar „Viðskipti og þjónusta" og mælt með henni við aðila atvinnu- og viðskiptalífsins. Vörumarkaðsverð MATVÖRUDEILD: Pillsbury's hveiti 5 Ibs. Ríó kaffi 1 pk......... Cherios 1 pk........... Cocoa puffs 1 pk....... Rosalina hrísgrjón 907 Frón kremkex 1. pk. ... Lindu-sirius-opal mjólkursúkkul. 100 gr. Libby's tómatsósa 340 Kókosmjöl 1/2 kg....... gr- st..... gr. fl. kr. 351,- kr. 560. kr. 295.- kr. 398.- kr. 316. kr. 270. kr. 297. kr. 207. kr. 407. Allt dilkakjöt á gamla verðinu. HUSGAGNADEILD: Furumarkaöur Hjónarúm — einstaklingsrúm — sófasett o.fl. VEFNAÐARVÖRUDEILD: Ný sending Norskar þvottekta sængur og koddar. Vönduö vara á góöu veröi. Sæng frá 9.900.- Koddi frá 3.200.- SKÓ-OG LEIKFANGADEILD Stígvél. Stígvél fyrir börn og fulloröna. pkiumebil 1 (5) iYSTEM Þroskaleikföng fyrir 4—12 ára börn. HEIMILIST ÆKJADEILÐ: N J Electrolux eldavélar Eldavél CF 648 (H=85, B=60, D=60 cam.) Ofninn er 60 lítra, sjálfhreinsandi. Hita- geymsla aö neöan. Innbyggt grill, grill- teinn og steikarmælir í ofni. Fullkomiö klukkuborö. Verð kr. 239.000- Eldavél CF 643 Án grills og klukku, en aö ööru leyti eins. Kr. 178.500- Opið til kl. 8 föstudag og til hádegis laugardag Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86 111. Húsgagnad. S 86-112. VafnaSarvörud. S. 86-113. HaimilistMkjad. S. 86-117.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.