Morgunblaðið - 16.03.1979, Side 24

Morgunblaðið - 16.03.1979, Side 24
Kúpavogskaupstaður K1 Skjalavarsla Skjalavöröur óskast til starfa á bæjarskrifstofurn- ar í Kópavogi. Æskilegt er aö viðkomandi hafi menntun í bókasafnsfræöum. Umsóknarfrestur er til 31. marz og skal skila umsóknum á þar til geröum eyöublööum sem liggja frammi á bæjarskrifstofunum. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarritarinn í Kópavogi. Austurrísk vika á LoftleiÓum Hótel Loftleiðir býður nú til Austurríkis-kynningar og skemmtikvölda í Blómasalnum dagana 16.—25. mars nk. Þekktir og vinsælir austurrískir þjóðlaga- söngvarar, Duo Rossmann koma fram og leika og syngja þjóðlög. Þá verður efnt til happdrættis á hverju kvöldi, en auk þess býður Hótel Loftleiðir aðalvinning sem dregið verður um í lok kynningarínnar, flugfar til Austurríkis fyrír tvo. A austurrísku vikunni fá gestir smjörþefinn afTýróla- stemmningunni sem ríkir í skíðaparadís þeirri er hundruðIslendinga hafa kynnst afeigin raun ískíða- ferðum Flugleiða til Austurríkis. Matreitt verður að austurrískum hætti. Matseðill: WIENER KRAFTSUPPE Vínarkjötseyði eða TIROLER EGGSPEISE TýrólarEgg og SCHWEINEKOTELETT AUF SAUER KRAUT Grísakótiletta með súrkáli eða WIENER SCHNITZEL Vínarsneið og SACHERTORTE Sacherterta eða APFELSTRUDEL Eplakaka Matarverð er kr. 4.500.00. Matur framreiddur frá klukkan 19. Borðpantanir \ símum 22321 og 22322. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR markaður Nú veröur haldinn „Súper“-markaöur í Sýningahöllinni (Arsalir) v. Bíldshöföa Barnagallar, peysur og allskonar barnaföt á aldur frá 1—7 ára. Æ allskonar frá Glit keramik og fleira og fleira af úrvals vörum sem vert er aö sjá. _ kjólar, pils peysur, bolir, blússur, dragtir o.fl Herra- ? fatnaður Herraföt, stakir jakkar buxur, skyrtur, peysur o.fl. Opió í dag kl., 1—10 if X Laugardag kl. 9—12 Sláið til og gerið „Súper“ kaup á „Súper“-markaði. i ?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.