Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 ' - •v > / Þessi mynd af Jó, innsta Galileítungli reikistjörnunnar Júpiters var tekin af bandaríska geimfarinu Voyager 1 aö morgni 5. marz s.l. Rauðleitu, hvítu og sv af vísindamönnum talin vera ýmis efni sem borist hafa frá yfirboröi stjörnunnar, sennilega blanda salta, brennisteins og annarra gosefna. Aö ma önnur Galileítungl mun yngri heldur en t.d. tungl jarðarinnar. í FURÐUVERÖLD JtPIl ^ hundruda milljón Íkílómetra fjarlægð frá jörðinni er Júpiter, pessi punglamalega risastóra reikistjarna. Hún mun fara einn hring um sólu á tólf árum og hefur í eftirdragi prettán tungl. Lofthjúpur hennar er skreyttur miklum og margbreytílegum litaborðum, en neðar ríkja steypiregn ammoníaks og æöandi vetnis- byljir. Rauöi bletturinn sem áður er víkið að, á vart sinn líka. Hann er talinn á stærð við jörðina og hann birtist og hverfur pegar minnst vonum varir. Ýmislegt bendir til að Júpíter sendi frá sér meiri hitaorku en hann fær frá sólinni, p.e. að hann myndi orku af eigin rammleik eíns og sólstjarna. Tungl Júpiters eru ekki síður athugaverð og í myndatökum könnuðar náðust stórbrotnar myndir meðal annars af Evrópu og Ganymede. Meðal pess sem einna mesta athygli vakti er án efa sú niðurstaöa að baugur er umhverfis Júpi- ter, en hann var ópekktur áður. Er ekki efamál að vísindamenn munu leggja mikið kapp á aö rannsaka bauginn á næstu árum. Hann er samkvæmt fyrstu athugunum um 29 km pykkur og 8 pús. km breiður. Baugar peir sem umlykja Satúrnus eru ekki pykkari en 16 km en hins vegar eru peir 273 pús. km breiðir. Langt er síðan peir fundust en megin- ástæðan fyrir pví að baugur Júpiters hefur verið ósýnilegur frá jörðinni er hversu punnur hann er og gagnsær pegar hann er skoðaður frá flestum sjónarhornum, svo að pað er hin mesta kúnst að koma auga á hann. Vitað hefur veriö aö storma- samt væri á Júpiter en myndirnar gefa pó til kynna að veðráttan par sé langtum ofsa- fyllri en talíð hafði verið. Einnig má draga pær ályktanir að Rauöi bletturinn frægi skiptir litum pví að hann er brúnleitari nú en pegar geimförin Brautryöjandi 10 og 11 tóku myndir af Júpiter fyrir fimm árum. Einnig náðust nú langt- um skýrari skýjamyndir innan Rauöa blettsins en áður hafa sézt. Stjarnfræðingar hallast að pví að Rauði bletturinn væri t raun ævarandi stormur par sem vindhraði á klukkustund væri 362 km og færu pessir vindar umhverfis kyrrt svæði eins og fram kemur í forsíðu- myndartexta. Ekki hefur pað síður pótt tíðindum sæta að fyrstu pekktu virku eldfjöllin í sól- kerfinu utan jarðarkúlunnar, virðast nú fundinn á tunglinu Jó. Vísindamenn segja að margar myndir sem Könnuður ■ I tók, sýni petta mjög tignar- iega. Einn af peim vísinda- mönnum sem hefur boriö hita og punga af undírbúningi Júpíterferðar geimfarsins dr. Bradford Smith sagði blaða- mönnum að vissulega hefði fundist vitnisburöur um eld- gosavirkni bæði á tunglinu og á Marz en pau eldfjöll væru útdauð fyrir milljónum ára. Ööru máli gegni meö eldfjöllin á Jó. Myndirnar gefi til kynna að par séu margir gígar virkir og hraungrýti og aska spýtist upp úr peim með ámóta afli og Því pegar hleypt er af kröftugum rifli. Bradford Smith sagði að svo virtist sem ýms pau eldfjöll á Jó sem nú eru að gjósa séu langtum kröftugrí heldur en á jörðinni. Uppgötvun pessi kann einnig að skýra sumt af pví sem komið hefur fram á fyrri mynd- um — tiltölulega mjúkt og slétt yfirborö Jós. Vísindamenn telja og að pessi nýja vitneskja skeri úr um pað að yfirborð Jó er mun yngra en var hald manna. Könnuður I er ekki fyrir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.