Morgunblaðið - 22.04.1979, Page 10

Morgunblaðið - 22.04.1979, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1979 17900 Eignaskipti Öruggustu og bestu fasteignaviöskiptin í dag sem gefa mesta möguleika á réttri eign. Bestu eignir af öllum stærðum fást aöeins í eignaskiptum. Vesturbær — Fossvogshverfi Efri sér hæð og ris ásamt bílskúr á Melurtum. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Fossvogssvæði. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð nýlega vestan Elliöaár. Útb. 18 millj. innan árs. Vantar Sér hæð eða raðhús í Reykja- vík eða Seltjarnarnesi. Útb. 28 millj. á 12 mán. Espigerðí — Furugerði Vantar 4ra herb. íbúð helst á 2. hæð. Greiðsla á árinu eða við samning eftir samkomulagi. Einbýli — vesturbær Norðan Hringbrautar fæst í skiptum fyrir neðri sér hæð og kjallara á sama svæði. Gamla Reykjavík Einbýlishús 300 ferm. á steypt- um kjallara aö öðru leyti viðar- klætt timburhús, að mestu leyti endurnýjað. Húsgið gæti hent- að fyrir skrifstofur og fyrirtæki enda við miðborgina. Eigna- skipti koma til greina fyrir góða íbúð á góðum útsýnisstað. Safamýrí Sér hæð 150 ferm. auk 40 hílskúr. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö með góðum bíiskúr á svæðinu Barónsstígur — Freyjugata — Sóleyjargata. Einbýli — fokhelt í Garöabæ á tveimur hæðum grunnflötur 156 ferm., gert er ráð fyrir tveimur íbúðum auk 60 ferm. bílskúrs. Eignaskipti æskileg. Garðabær fokhelt einbýlishús 130 ferm. að grunnfleti á tveimur hæöum með innbyggðum 40 ferm. bíl- skúr. Eignaskipti æskiieg. Reynimelur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir góða sér hæð. Melhagi 4ra herb. 110 ferm. íbúð á sér hæð auk bílskúrs. Fæst í skipt- um fyrir raðhús, stærri sér hæö eða einbýli. Góö milligjöf. Verslunarhúsnæði viö miðborgina 70 ferm. auk 30 ferm lagerpláss. Skerjafjörður — einbýlishús 150 ferm. á eignarlóð, ekki fullklárað. Fæst í skiptum fyrir góöa 5 — 6 herb. eign sem næsta Melaskóla. Einbýlishús Leitum að nýlegu einbýlishúsi í Vesturbænum — Laugarásn- um og á svæðinu Fjölnisveg og niður á Sóleyjargötu. Má kosta allt að 80 millj. Fasteignasaian sölustjóri Vilhelm Ingi mundarson, heimasími 30986, Jón E. Ragnarsson hrl. 5Í16688 Opið frá kl. 2—5 í dag Hamraborg 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Kríuhólar 2ja herb. ca. 50 fm góð íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. írabakki Til sölu 86 fm góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Þá fylgir jafnstórt pláss í kjallara, sem má tengja við íbúðina meö hringstiga. Bræðraborgarstígur 3ja herb. góð íbúð í timburhúsi. Sér inngangur. Stór lóð. Njálsgata 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð í góðu steinhúsi fyrir austan Snorra- braut. Laus strax. Kópavogsbraut. Til sölu hæð og ris ca. 130 fm alls. Stór ræktuð lóð. Bílskúr. Laus strax. Sér hæð Norðurbær Til sölu glæsileg sér hæð í Norðurbæ Hafnarfjarðar, ásamt hálfum kjallara og bíl- skúr. Mjög vandaöar innrétt- ingar. Arinn. Fokheld raðhús Höfum til sölu fokheld raðhús í Garðabæ. Húsin eru á 2 hæð- um með tvöföldum innbyggð- um bílskúr. Afhendast í júlí. Arnarnes — einbýli Höfum til sölu fokhelt lúxus einbýli viö Mávanes. Hæðin er 247 fm. Tvöfaldur innbyggöur bílskúr á neðri hæð. Mikil sólbaðsaðstaða. Húsiö afhend- ist í júlí—ágúst. Þúfubarð, Hf. Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum. 4—5 svefnherbergi. 35 fm bílskúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð æskileg. Tilb. u. tréverk Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir 87,7 fm, sem afhendast tilbún- ar undir tréverk í apríl 1980. Fast verð. Greiðslutími 20 mán- uðir. Bílskýli fylgir öllum íbúöum. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði á bezta stað við Smiðjuveg í Kópavogi. Hús- ið er 1100 fm að grunnfleti og er 3 hæðir. Hægt að aka slétt inn á 1. og 2. hæö. Mikil lofthæö. Húsið er í byggingu og selst á hvaða byggingarstigi sem er í heilu lagi eða í hlutum. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. EIGMdV umBODiDin LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££OQ Heimir Lárusson s. 10399 lOOOÖ Ingileitur Bnarsson s. 31361 Ingoffur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Til kaups óskast í Vesturborginni steinhús, sem væri ca. 120—140 ferm, kjallari, hæö og rishæö, eöa stærra. Útborgun 50—60 milljónir. Tilboð merkt: „Örugg greiðsla — 5710“ leggist á skrifstofu Morgunblaösins, fyrir 1. maí n.k. Opiö kl. 1—3. BREIÐVANGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæð (endi) með bílskúr. Þvottahús á hæð- inni. Stórglæsilegar innrétting- ar. Parket á gólfum. Fallegt baðherbergi. Hentugt fyrir- komulag. Öll sameign fullfrágengin. HAMRABORG 2ja herb. íbúð fullfrágengin. Stórar svalir. Bílskýli. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Útsýni. FÍFUSEL Rúmgóð 4ra herb íbúð á efstu hæð. (suöurendi). Stór stofa þvottahús á hæöinni. Vandaöar innréttingar. Herbergi og geymsla í kjallara. BÓLSTAÐAHLÍÐ 3ja herb. íbúö á jarðhæð í fjölbýlishúsi. (samþykkt). Nýleg teppi á stofu. Þægileg íbúö á góðum stað. SÉRHÆÐ BREIÐHOLTI Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi í Seljahverfi. Húsið er frágengiö að utan. íbúðin er með hita- lögn. Einangruð. og með hlöðn- um milliveggjum, bílskúr. LAUFVANGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Full- frágengin sameign. HÁTÚN 4ra herb. íbúð ofarlega í lyftu- húsi. íbúðin snýr í suður. Útborgun aðeins 13 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. rúmbóð íbúð á 1. hæð. MOSFELLSSVEIT Lóð í Helgafellslandi, skipti möguleg á bíl. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 Einingahús til brottflutnings Til sölu einingahús úr steyptum einingum til brottflutnings. Frágengiö þak e á húsinu. Húsiö er fulleinangraö og púss- að utan og innan. Húsið er ca. 130 fm. að stærð. Tilvalið sem geymsluhús, verkstæðishús, hesthús eða þess háttar. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 1929, á skrifstofutíma 14934. 29555 Opiö 1—5 Flókagata 3ja herb. 85 fm. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Mjög góö sameign. Nýir gluggar og gler. Ný endurnýjaö bað. Verö 17 millj. Útb. tilboð. Kríuhólar 2ja herb. 55 fm. íbúö. Verð 11.5 millj. Útb. 8 til 9 millj. Álfaskeið 3ja herb. 80 fm. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Höfum í skiptum 4ra herb. íbúð viö Eskihlíð óskaö er eftir 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi. Efra Breiðholt Raðhús með eða án bílskúrs. Verð allt aö 31 millj. Höfum mikin fjölda eigna á söluskrá. Leitiö upplýsinga. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vid Stjörnubíó) Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins., Einstaklingsíbúð til sölu á 7. hæö í Kríuhólum. Laus strax. Endaraðhús Til sölu ca. 125 fm. endaraðhús í Garðabæ. í kjallara er ein- staklingsíbúö og innbyggður bílskúr. Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi, eöa einbýlishúsi meö möguleika á lítilli íbúö aö góðu forstofuherbergi í Garðabæ. Sér hæð í Reykjavík Óskum eftir 130—140 fm sér- hæð með bílskúr í Reykjavík. í skiptum gæti komið raðhús í Fossvogi. Æsufell 7 herb. Lyftuhús 168 fm á 7. hæð. Laus strax. Hverfisgata — Hafnarfirði 3x40 fm parhús. Laust fljótt. Höfum marga kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Hafnarf., Garðabæ og Kópavogi. Ýmis eignaskipti geta komið til greina. Jörð í rágrenni við Egii.<staðí Til sölu nýbýli frá 1958. 28 ht ræktað tún, mögul. á meiri ræktun. Mikið afréttarland. íbúðarhús steypt frá ’58. 110 fm fjárhús og hlaöa fyrir 220 fjár. Tæki geta fylgt. Verð ca. 18—20,0'millj. Skipti — skipti Óskum eftir góðri hæð eða sérhæð, 5—6 herb. íbúð að verðmæti ca. kr. 35,0 millj. í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima. íbúöin þarf ekki aö losna á næstunni. Sumarbústaður Til sölu nýr og vandaöur ca. 45 fm sumarb. ásamt svefnlofti, á 1 ha kjarrivöxnu landi í Vaösneslandi. Þorlákshöfn einbýlishús Við Skálholtsbraut ca. 110 fm ásamt ca. 40 fm bílskúr. AUGLÝSINÍiASIMrNN F.R: 22480 2*t«r0unl)ta&iö Akureyri Á söluskrá höfum við m.a. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Tjarnar- lund. Verð 10,5—11 millj. 3ja herb. rúmgóöa íbúö í fjölbýlishúsi viö Skaröshlíö. Verð 13 millj. útb. 9 millj. 3ja—4ra herb. glæsilega nýtísku íbúð í fjöl- býlishúsi við Smárahlíð. Frábært útsýni, ekki alveg fullgerð. Verð 16—17 millj. Útb. 11 — 12 millj. 3ja—4ra herb. mjög falleg raöhúsaíbúð við Furulund. Verö 17—18 millj. útb. sem mest. 5—6 herb. glæsileg íbúö viö Grenivelli. Verð 22 millj. útb. 14 millj. Fasteigna-og Skipasala Norðurlands. Hafnarstræti 94, Akureyri sími 96-25566 Benedikt Ólafsson hdl.Pétur Jósepsson sölustj. helmasími 96-24485. Hverfisgata ódýr 2ja. herb. íbúð á jarðhæö í tvíbýlishúsi, hentug fyrir einstakling Selvogsgata 2ja herb. efri hæö í járnklæddu timburhúsi, íbúöin lítur vel út. Alfaskeið 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Hag- stætt verö. Sléttahraun rúmgóö 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi bílskúrsrétt- ur. Strandgata rúmgóö 3ja herb. íbúö á 2. hæð í eldra steinhúsi laus fljótlega. Hagstæö útb. Laufangur 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi, góöar innrétting- ar. Fagrakinn rúmgóö efri hæö og ris í tvíbýlishúsi falleg og rækt- uö lóö, stór bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð möguleg. Þúfubarö einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmgóðum bíl- skúr, fallegt útsýni, ræktuö lóð. Grænakinn rúmgott einbýlis- hús á tveim hæðum, stór rækt- uð lóð bílskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæöi í byggingu við Trcnuhraun, afhendist fullfrá- gengið eða fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Vogar Vatnsleysuströnd rúm- lega fokhelt einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Nýtt einbýlishús tilbúiö til af- hendingar strax. Stór eignarlóð. Mosfellssveit 2ja herb. íbúð í eldra timburhúsi. Grindavík Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér lóð. Fasteignasala Ingvars Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö. Hafnarfirði. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300&35301 Viö Vesturberg Endaraðhús að grunnfleti 145 fm. Húsiö skiptist í stofu, skála, 3 svefnherb., baðherb. og snyrting, eldhús með borökrók, þvottahús inn af eldhúsi. Kjall- ari undir öllu húsinu óstand- settur. Húsiö fullfrágengiö aö utan og lóð standsett. í Garöabæ Glæsilegt einbýlishús, hæð og kjallari meö tvöföldum bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö aö utan og rúmlega t.b. undir tréverk að innan m.a. fullfrágengiö eldhús. Viö Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vestur svalir. Við Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæö. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Við Skúlagötu 3ja herb. ný standsett íbúö á 4. hæð. í smídum í Seljahverfi Raöhús fullfrágenglö utan meö frágengnu bílahúsi, en í tok- heldu ástandi innan. Teikningar á skrifstofunni. í Breiöholti Einbýlishús, hæð og ris með tvöföldum bílskúr. Selst fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæði á einum besta staö viö Lauga- veg að grunnfleti 100 fm. 2 hæðir og kjallari. Frekari upþl. í skrifstofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.