Morgunblaðið - 27.04.1979, Page 24

Morgunblaðið - 27.04.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1979 xjötoiupá Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21.MABZ-19. APRÍL Einhver sera þú þekkir lítil- leiía sækist eftir aö kynnast þír nánar. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn veröur frekar róleg- ur og fátt markvert mun ger- ast. Reyndu að Ifta raunsæjum augum á málin. TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNÍ bú getur komiö miklu í verk ef þú bara leggur hart að þér. Þú verður að taka tillit til skoð- ana annarra. im KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ bú kannt að lenda í einhverj- um deilum við maka þinn f dag en það lagast allt saman á morgun. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Það vcrður sennilega krafist nokkuð mikils af þér f dag. Reyndu að gera þitt bezta. 0BF MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Fólk sem þú umgengst dag- lega mun lfta alvarlegum aug- um á allt ok alla. IVOGIN Wll?T4 23. SEPT.-22. OKT. Þú getur komið miklu góðu til leiðar ef þú bara kærir þig um. Vertu heima í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er ekki vfst að allir séu hliðhollir tillögum þínum og þér gæti reynst erfitt að fram- kvæma þær. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Dagurinn er vel til þess fallinn að framkvæma ýmislegt sem þú hefur hundsað of lengi. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú verður að gera hreint fyrir þínum dyrum í dag, og því fyrr því betra. j§!ÍÖÍ, V ATNSBERINN UaSÍÍ 20. JAN.-18. FEB. Þú hefur meira en nóg að gera, svo að þú skalt halda þig fyrir utan ys og þys í da»r. FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Athugaðu vel allan gang mála áður en þú gerir eitthvað. Farðu í leikhús í kvöld. OFURMENNIN TÍBERÍUS KEISARI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK UHEN VOUR SHOES ANP S0CK5 6ET KNOCKEP OFF SH A UNE PRIVE, VOUR FEET PON'T 6ET COLOl Nú veit ég afhverju við spilum hornabolta á sumrin... Þegar að skórnir og sokkarnir þínir hafa verið slegnir af af línumanni, verður þér ekki kalt á tánum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.