Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 4
4 vandaðaðar vörur Sambyggt hleðslu- og rafsuðutæki Ódýrar, handhægargerðir. Oliufélagið Skeljungur hf Shell Heildsölubirgðir: Smávörudeifd Sími: 81722 myndir, að senda póstkort, skiptast á gjöfum, íþróttir og lestur bóka. Lee Mina Mino Post Office Box 919 Cape Coast, Ghana West-Africa. SVÍbJÓÐ — 16 ára stúlka óskar eftir pennavinum af báðum kynjum. Áhug'amál hennar eru: að safna frímerkjum, lestur bóka og bréfaskriftir. Annika Nyholm Gransángarg. 3 72471 Vasterás Sverige. SPÁNN — Hef áhuga á að skrif- ast á við fólk sem vil skiptast á fímerkjum og póstkortum, ásamt vináttu. Ég nota AFA myndalista fyrir Spán og Skandinavíu. Jose A. Costa Pons Peneral Mala, 29 Pedreguer (Alicante) Spain. GIIANA — 17 ára piltur, sem hefur að áhugamáli íþróttir (fótbolta), lestur bóka, tónlist, borðtennis, sund, söfnun póst- korta og að skiptast á gjöfum. Victor Boby Smith P.O. Box 940 Cape Coast, Ghana Wpct A friríi NOREGUR - 33 ára karlmaður, sem vil skrifast á við 18—26 ára kvenmann. Mynd óskast. Finn Roger Johansen Finneidgata 2 8210 Finneid Norge. bÝZKALAND - 28 ára fjöl- skyldukona sem safnar frí- merkjum og póstkortum. Ymis önnur áhugamál. Mrs. Gundula Reich DDR-102 Berlin Linienstr. 226 Germany. FILIPSEYJAR - Karlmaður sem safnar frímerkjum og póst- kortum. Mr. Ely D. Laserna 129—A Jalandoni Street Iloilo City 5901 Philippines ÍTALIA — Kvenmaður sem nem- ur barnasálfræði. Hennar áhugamál eru bækur, tónlist og bréfaskipti. Maria Francesca Mazzola Via Agrigento, 41 Palermo Italia MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979 Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: íþróttaþáttur kl. 16.30: Hér hampar fyrirllði Arsenal, Pat Rlce, hlnum veglega vinnings- bikar. Á bak við hann má sjá Charles Bretaprins, en hann afhenti verðlaunin. Arsenal sigraði Manchester United með 3 mörkum gegn 2. _______________ Úrslitaleikurinn í enska bikarnum íbRÓTTAbÁTTUR sjónvarps- ins er hefst kl. 16.30 í dag verður að mestu helgaður úr- siitaleiknum í ensku bikar- keppninni í knattspyrnu. Hefst þátturinn á mynd frá þeirri viðureign og er myndin fullar tvær klukkustundir að lengd. Eins og kunnugt er voru það Arsenal og Manchester Uni- ted sem léku til úrslita í þessari vinsælu keppni. Aðrar íþróttir færast til kl. 19.00 að sögn Bjarna Felixsonar umsjónar- manns þáttarins. Til að túlka fátækt þarf að þekkja hana Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.45 er bandaríska gaman- myndin „Leiðangur Sullivans“ frá árinu 1941. Sagan segir frá þekktum kvik- myndaleikstjóra, John L. Sullivan, sem er ákveðinn í að framleiða kvikmynd um fátækt fólk og það sem það þarf að ganga í gegnum. Hann tekur þá ákvörðun, þvert ofan í það sem starfslið hans áætlar, að leggja upp í kynningarferð meðal fá- tækra. Starfsliðið gerir sig ekki ánægt með ákvörðunina og hefur eftirför á húsvagni til að hafa eftirlit með að hann fari sér ekki að voða. Á ferðalagi sínu kynnist Sullivan ýmsu. „Auðvitað" kynnist hann ungri og fallegri stúlku, sem bitra reynslu hefur af lífinu, og slæst hún í för með honum. í lokin lendir hann í alvarlegu klandri. Að sögn Óskars Ingimarssonar þýðanda myndarinnar er hér á ferðinni óvenjugott eintak af þetta gamalli mynd og nokkrir kaflar í myndinni góðir, t.d. er brugðið upp mynd úr Mikka-mús kvik- mynd frá þessum tíma. Myndin er ekki í litum. Aðalhlutverk leika Joel McCrea og Veronica Lake, leik- stjóri Preston Sturges. Joel McCrea og Veronica Lake í hlutverkum sínum í „Leiðangur Sullivans“. utvarp Revkjavík L4UG4RD4GUR 19. mai MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (end- urtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúkiinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa. Barna- tími í umsjá Jónínu II. Jóns- dóttur. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir frá Asparvík scg- ir frá vorkomunni á Strönd- um. Ncmendur í Austur- bæjarskólanum flytja „Lfsu í Undralandi“ ásamt leiðbein- anda sínum, Sólveigu Ilalldórsdóttur ieikkonu. Lit- ið í klippusafnið. Atli G. Finnsson nemandi les úr bók- inni um prestinn og knatt- spyrnumanninn Robert 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.30 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 13.30 í vikulokin. Umsjón: Jón Björgvin, Edda Andrés- 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Heiða Sjöundi þáttur býðandi Eiríkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Stúlka á réttri leið „Hann er íþínum höndum“ býðandi Kristrún bórðar- dóttir 20.55 Foghat Hljómsveitin Foghat flytur „blues-tónlist“. Einnig koma fram Muddy Waters, dóttir. Árni Johnsen og ólaf- ur Geirsson. 15.30 Tónleikar 15.40 íslenzkt mál: Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. bor- Johnny Winter, Otis Black- wcll, John Lee Ilooker og Paul Butterfield. býðandi Björn Baldursson. 21.45 Leiðangur Suilivans s/h (Suilivan's Travels) Bandansk gamanmynd frá árinu 1941. Leikstjóri Preston Sturgcs. Aðalhlutverk Joel McCrea og Veronica Lake. Kvikmyndalcikstjórinn John L. Sullivan, sem fræg- ur er fyrir gamanmyndir sfnar. ákveður að gera mynd um eymd og fátækt, en fyrst telur hann sig þurfa að kynnast kjörum fátæklinga af eigin raun. býðandi óskar Ingimars- son. 23.10 Dagskrárlok. grímur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur erindi. 17.20 Tónhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ ' 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“. Saga eftir Jaroslav Ilasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (14). 20.00 Hljóplöturabb. borsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Lífsmynstur. báttur í umsjá bórunnar Gestsdóttur. Rætt við hjónin Oddnýju Sæmundsdóttur og Svein Runólfsson landgræðslu- stjóra í Gunnarsholti. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmenn: Ilelgi Pétursson og Ásgeir Tómas- son. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdi- marsson les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.