Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979 7 Stjórnarmynd- unarviöræöum hreint ekki lokiö Eiöur Guönason sagöi í útvarpsumrœðum í fyrra- kvöld, aö stjórnarmynd- unarviörœöum, sem hóf- ust fyrir éri í kjölfar kosn- ingaúrslita Þé, væri hreint ekki lokið. í pess- um féu orðum lýsir pessi hnyttni og skólaði frétta- maöur stjórnarferlinum betur en flestir aðrir hafa gert. Þaö er sem sé ekki von é Því aö érangur sé í hendi Því stjórnarflokk- arnir hafa ekki enn komið sér saman um hvaö gera skal, Þrétt fyrir margs konar bréðabirgöaréö- stafanir, fjérlög, lénsfjér- lög og efnahagslög, sem sögö voru frambúðar- lausn é efnahagsvandan- um. Ef marka mé innihald Þess boðskapar, sem talsmenn Alpýöuflokks- ins færöu Þjóðinni í fyrra- kvöld, mé allt eins gera réö fyrir Því aö stjórnin verði öll éöur en stjórnar- myndunarviðræðunum | lýkurl Carter fær íslenzkt ríkisfang Er íslenzkir róttækling- ar gista erlendar réö- stefnur gera Þeir gjarnan mikiö úr „amerískum éhrifum“ é íslandi. Vísir greinir fré Því aö einn slíkur, Silja Aöalsteins- dóttir, hafi flutt „menn- ingarávarp" é Þingi nor- rænna barna- og ungl- ingabókahöfunda í Sví- Þjóð. Þar óö hún í axlir í lýsingum é enskum og amerískum éhrifum í barnabókum og sjón- varpsbéttum, meö Þeim afleíöingum é Þekkingar- og Þroskastigi íslenzkra barna, er hún lýsir Þann- ig; „Og afleiöingin er sú aö börn é íslandi halda að Carter sé forseti íslands." Sannleiksgildi lýsinga íslenzkra róttæklinga é heimahögum hefur aó vísu aldrei verið ótvírætt, en mislangt hafa Þeir gengió í ósannsögli. Sennilega hefur Carter einhvers staðar rekist é gullkorn Ólafs Jóhannes- sonar: „Þaó er stutt leiö til Bessastaöa." Þaö er hins vegar löng leið frá lýsingu Þeirri, sem hér var tiigreind, til sannleik- ans. En „skéldaleyfi" rót- tæklings spyr ekki að trúmennsku viö paö unga fólk, sem svo var lýst, Því „tilgangurinn helgar meðalió“. Tvöföld vísi- töluuppbót Eins og Morgunblaóið skýrir fré í gær, lögóu ráóherrar AlÞýóubanda- lagsins fram é ríkis- Silla og bðrnin Þaö er alltaf fröölegt aö lí fréttlr af þvf hvernig ajálf- sldpaöir íslenskir menniag- arpostular kynna land skt og þjóö erlendis. ekki sist meöal tnibræöra sbina I Svfþjóö. A 8. þingi norræna barna- og ungtingabókahöfnnda flutti kona aönafniSilja Aöalstelna- dóttir pistil undir dagskrár- liönum : ..KULTfJRlMPERlALISMEN OCH DEN MULTINATION- ELLA BARNLITTERATUR- EN”. Þar greindi hún fró þvi aö mest væri þýtt af enskum og bandarlskum barnabóknm á Islensku. Einnig kæmn flestir sjónvarpsþættir trá Englandi og Bandarlkjunum og af- leiöingin er sú aö börn á Is- iandi halda aö Carter sé for- seti tslands ”. Eöa eins og Sil ja sagfti þaö á hinni ylhýru sænsku: „...och resultatet blir ju att barn pa Island tror att Carter k'r Islands preaUent”. Þetta hefur eflaust falliö i góöan jaröveg hjá sálufólög- unum Silju sem ráöstefnuna sátu en þar voru merkismenn á borö viö Sveu Wernatröm (Félagi Jesú). stjórnarfundi í fyrradag tillögu um vísitöluÞak é laun hinn 1. júní næst- komandi, er miðast vió 400 Þúsund króna mén- aðarlaun. í Þjóðviljanum í gær er Þessi tillaga köll- uð miölunartillaga vió égreininginn, sem nú er innan ríkisstjórnarinnar í Þessum málum. Á forsíöu Þjóóviljans er jafnframt Þriggja délka fyrirsögn, sem segir aó AlÞýóuflokkurinn ætli aö „gefa“ flugmönnum 150 Þúsund krónur hinn 1. júní, en tillaga AIÞýóu- I flokksins er um aó | ékvæói kjarasamninga um vísitölu gildi óskert. í I frétt Þjóöviljans er rætt i um sjöföld laun verka- manns, og Þess getið aö | réöherrar AlÞýóubanda- . lagsins hafa rúmlega ' fimmföld laun verka- | manns. Því er AlÞýóu- flokkurinn meó tillögu I sinni einnig að „gefa réó- i herrunum í ríkisstjórninni ' 110 Þúsund krónur. En svo vikió sé aftur aó I tillögum AlÞýóubanda- i lagsins, Þé er ekki allt sem sýnist i Þeim efnum. | Réóherrar AIÞýóubanda- . lagsins leggja til aö flug- l menn, svo sem allir, sem | eru yfir 400 Þúsund króna markinu féi 40 Þúsund | króna vísitöluuppbót, ■ vísitöluskeróing é laun ' Þeirra veröi 110 Þúsund | krónur eöa jafnhé upp- hæó og Alpýóuflokkurinn I vill „gefa“ réðherrum i ríkisstjórnarinnar. Hins vegar fela tillögur al- | al-Þýöubandalagsréö- herra Það í sér að skerö- ' ing Þeirra eigin launa | verður minni en annarra Þegna Þjóófélagsins. Um I leið og allir Þeir launÞeg- ■ ar, sem hafa laun umfram ' 400 Þúsund króna mén- | aðarlaun, veröa að sætta . sig vió 40 Þúsund króna I vísitöluuppbót, fé réö- | herrarnir Þé upphæð tvö- falda, 80 púsund krónur. | Er vísitöluskeróing launa réðherranna Þé ekki nema 30 Þúsund krónur eóa rúmlega 27% af skeröingu flugmanna. Þaó er greinilega ekki sama, hvort maóur heitir Jón eóa séra Jón. Hvaó kallast Þetta? Tvöfalt sió- gæöi eða hvað? I J lfláX því að borga fyrirbáða 112 krónur fyrir lítrann á okkar bíl og 144 krónur í ríkisreksturinn. Ríkið leggur nú 144 krónur ofan á hið hækkaða innkaupsverð hvers bensínlítra. Hér er hæsta bensínverð sem vitað er um í heiminum. Mótmælaaðgerð 1. Allir bíleigendur í landinu þeyta bílhornin í 2 mínútur n.k. mánudags- kvöld klukkan hálf átta. (þ.e. frá kl. 19.30 til 19.32.) ATH Sé bíllinn þar sem hávaðinn getur valdið skaða, s.s. nálægt sjúkrahúsi eða elliheimili, þarf eigandinn að koma honum hæfilega langt þaðan í tíma. Mótmælaaðgerð 2. Næsta dag, þriðjudaginn 22. maí, hreyfum við ekki bíla okkar. NÚSEGJUMVIÐ OGÞOFYRR HEFÐI VERIÐ F.j.B. Tilboö óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jepþabifreið og nokkrar ^ ógangfærar bifreiðar þar á meöal strætisvagn er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 22. maí ||P kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í bifreiðasal að Grensásvegi 9 !% kl. 5. Sala Varnarliðseigha. ROYAL '1/ ávaxtahlaup Góður eftirmatur LeysiS upp inni'- hald pakkans í 1 bolla af sjóð- andi Yatni og bcetið í 1 bolla af köldu vatni. Heilið í mót. RIP8291 Kaupmenn — Kaupfélög Mötuneyti og fl, Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. Sjálfvirkar 10—40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 24000. Veitinga- salir til skemmtana og fundahalda Höfum til ráöstöfunar 2 sali 100—200 manna, til funda og skemmtanahalds. Eftirleiðis verður opið frá kl. 8.30—20.00, alla virka daga, laugardaga frá kl. 9.00—18.00. Lokaö á sunnudögum. Framreiöum rétti dagsins ásamt öllum tegundum grillrétta. Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauö og snittur. Sendum heim ef óskaö er. Pantiö í síma 86880 og 85090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.