Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979
29
félk í
fréttum
+ ÞETTA eru ekki
geimfarar á æfingu,
þó að búningur þeirra
gefi tilefni til þess að
álíta að svo sé. — Nei,
þetta eru starfsmenn í
kjarnorkuveri einu f
Kaliforníu. — Þeir
eru að fara f vinnu-
gallana áður en þeir
fara inn í aðalvélasal-
inn, aliir í geislaheld-
um vinnufötum, frá
hvirfli til ilja. Þessu
veri, sem er systur-
orkuver þess, sem bil-
aði á dögunum f
Ilarrisburg, var lokað
af öryggisástæðum.
+ Á ÍÞRÓTTAMÓTI. — Þessi mynd er af prinsessunni frá Monakó Carolinu furstadóttur og manni
hennar Junot. — Þau eru hér á miklu tennismóti, sem fram fór í höfuðborg Texasríkis, Dallas, fyrir
skömmu. Þar urðu þau vitni að því er hinn heimsfrægi tennismeistari, Svíinn Björn Borg, tapaði í leik
við Bndaríkjamanninn John McEnroe. — En í þessum úrslitaleik þeirra félaga voru engir
neftóbaksaurar í veði fyrir þá. Bandarfkjamaðurinn tók peningaverðlaunin að sjálfsögðu sem
sigurvegari, eftir allharða keppni, alls kringum 35 milljónir ísl. kr.
+ ÞJÓÐHÖFÐINGI Finn-
lands Urho Kekkonen fór
fyrir nokkrum dösum í
opinbera heimsókn til
V-Þýzkalands. — Er
myndin tekin af honum
(fremst til v.) nokkru eftir
komuna til Bonn, en
fremst til hægri er gest-
jíjafi hans kanslarinn
Ilelmut Schmidt. — Að
baki þeim eru nánir sam-
starfsmenn þjóðhöfðinsj-
anna. Þeir höfðu setið á
allmörtíum fundum til að
ræða ýmis stjórnmál. —
Þá höfðu forinjíjar stjórn-
málaflokkana á
vestur-þýzka þinginu
Kengið á fund Finnlands-
forseta meðan á heim-
sókninni stóð. Sagt var að
fundir þjóðhöfðingjanna
hefðu verið mjög jákvæð-
ir.
Steypudælubíll til sölu
Uppl. hjá Jóni Þóröarsyni, ísafiröi.
Sími: 94-3472 og 3372.
Seltjarnarnessókn
Guösþjónusta í félagsheimilinu sunnudaginn
20. maí n.k. kl. 14.
Prestur séra Frank M. Halldórsson.
Sóknarnefnd býöur til kaffidrykkju aö lokinni
guösþjónustu.
Sóknarnefndin.
óskar eftir
blaðburðarfólki
AUSTURBÆR:
□ Hverfisgata 63—125
simanumer
á afgreiöslu
blaösins
83033