Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979 Spáin er fyrir daginn f dag AfS HRÚTURINN ftVim 21. MARZ-19. APRÍL Fjármálin eru ekki í nem beztu lagi sem stendur, en það mun lagast fljótlega. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAÍ Hafóu ekki áhyggjur af fjár- málum næsta árs, þau bjargast með eigin dugnaði. Bjóddu makanum út að borða. k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JtNf l»ú færð gullið tækifæri til að auka tekjur þfnar í dag, en þú verður að hafa augun vel opin. M KRABBINN 49* 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Farðu út að borða með maka þfnum f kvold og bjóddu sfðan vinum þfnum heim. Wfl L,JÓNIÐ t.*"a 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Taktu lffinu með ró og hugsaðu vcl um lfkamann. Hann verður að fá sitt. ®h MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Dagdraumar eru ágætir í hófi, en alls ekki þegar allir hafa mikið að gera og þú mest. VOGIN W/l^r* 23.SEPT.-22.OKT. Vinir þfnir og vinnufélagar treysta alveg á þig í sambandi við lausn ákveðins deilumáls. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I»ú kemst að öllum lfkindum að nokkuð skemmtilegum hlut í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að vera ffjótur að hugsa f dag, ef þú vilt ekki missa af stóra tækifærinu. ffl STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Minnið er ekki sem bezt þessa dagana, svo það borgar sig að skrifa hjá sér minnisatriði. VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Reyndu að setja þig í fótspor náins vinar þfns, þá gengur þér betur að skilja afstöðu hans. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu þátt f félagsmálum f dag, þvf að þar mun þér ganga allt f haginn. OFURMENNIN ■ .oG LOkS SH/lAOoÍ> Tu. BoT'G#-nsr>ó/tws:Á t/PAk HaTiCN : úRí/i>/ BoHG/?I>S/ÓE>OT). ekk/ þvdssu ee ser , rT' i/T’P-hvn Boua/t? ■—^ ALCWE/ L/FN4 K/Þ UIHAT'S THAT HOV'RE WEAglN6 AROUNP VOUR NECK, CHARLIE 0ROUN ? Hvað er það sem þú hcfur um hálsinn. Kalli Bjarna? sjúkraskjöldur. . . Það er fjöldi manna með svona . . . Hvað stendur á því? „Óöruggur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.