Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.05.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ1979 27 Sýnir pastelmynd- ir í Keflavík Guðmundur Björgvinsson opn- pastelteikningar og eru allar ar myndlistasýningu í Iðnaðar- myndirnar til sölu. Myndirnar eru mannasalnum, Tjarnargötu 3 í frá tveimur síðustu árum. Keflavík, í dag laugardag. Guðmundur hefur haldið tvær kiukkan 14. einkasýningar áður, síðast í Guðmundur sýnir þar um 40 Norræna húsinu í desember 1978 ER VERÐBÓLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? — NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 30% NOTIÐ AGFACOLOR FILIVIU Austurstræti 7 Sími 10966 Amfinnur Jónsson í Hólabrekkuskóla Arnfinnur Jónsson, sem verið hefur yfirkennari Ármúlaskóla í Reykjavík flyst nú í Hólabrekkuskóla ofí mælir fræðsluráð Reykjavíkur með því að hann verði skipaður yfir- kennari þar. Jafnframt að hann verði settur skóla- stjóri til eins árs í fjarveru skólastjóra á næsta vetri. Þá hefur fræðsluráð lagt til að einn af kennurum skólans Valgerður Selma Guðnadóttir verði ráðinn yfirkennari til eins árs, meðan Arnfinnur gegnir skólastjórastöðunni. Höfum kaupendur aö eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Innlausnarverö Kaupgengi m.v. 1 órs Yfir- pr. kr. 100.- tímabil frá: gengi 1968 1. flokkur 3.285,18 25/1 ’79 2.855.21 15,1% 1968 2. flokkur 3.088,80 25/2 '79 2.700.42 14,4% 1969 1. flokkur 2.296,45 20/2 '79 2.006.26 14,5% 1970 1. flokkur 2.108,55 15/9 ‘78 1.509.83 39,7% 1970 2. flokkur 1.525,10 5/2 '79 1.331.38 14,6% 1971 1. flokkur 1.429,78 15/9 '78 1.032.28 38,5% 1972 1. flokkur 1.246,21 25/1 ‘79 1.087.25 14,6% 1972 2. flokkur 1.066,55 15/9 ‘78 770.03 38,5% 1973 1. flokkur A 808,54 15/9 '78 586.70 37,8% 1973 2. flokkur 744,59 25/1 ‘79 650.72 14,4% 1974 1. flokkur 516,23 1975 1. flokkur 419,58 1975 2. flokkur 320,21 1976 1. flokkur 304,27 1976 2. flokkur 247,12 1977 1. flokkur 229,50 1977 2. flokkur 192,26 1978 1. flokkur 156,66 1978 2. flokkur 123,67 VEÐSKULDABREF:* Kaupgengi pr. kr. 100.- 78—79 69—70 63—64 1 ár Nafnvextir: 26% 2 ár Nafnvextir: 26% 3 ár Nafnvextir: 26% *) Miöaö er viö auöseljanlega fasteign Tökum ennfremur í umboðsölu veðskuldabréf til 1—7 ára með 12—26% nafnvöxtum. HLUTABRÉF Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Hampiöjan h.f. verðtryggðra Sölutilboó óskast Sölutilboö óskast Sölutilboö óskast Sölutilboö óskast Kauptilboö óskast spariskírteina Eimskipaf. Isl. h.f. Flugleiöir h/f Hafskip h.f. Nýtt útboð ríkissjóðs: 1979 1. flokkur 100.00+dagvextir MÍnranMffitfáM ifumM ha VERÐBRÉFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaðarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16 Sigurtaug Auöur Astaug •C Inga Jóna Kristjana Landsþing sjálfstæðiskvenna verður haldið á Akranesi, sunnud. 27. maí n.k. Farið verður frá Reykjavík kl. 10 árdegis með m.s. Akraborg. Komið til Akraness kl. 11. — Haldiö beint á þingstað, Hótel Akranes. (Verði farmannaverkfalli ekki lokið, mun farin landleiðin fyrir Hvalfjörö í langferðabíl og þá lagt af staö kl. 9 árd. frá Valhöll, Háaleitisbr. 1). DAGSKRÁ ÞINGSINS: Kl. 11.15 Þingið sett: Sigurlaug Bjarnadóttir, form. Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. Kl. 11.30 Skýrsla stjórnar. Kosning kjörnefndar. Kl. 12.00 Hádegisverður. Ávarp formanns Sjálfstæöisflokksins, Geirs Hall- grímssonar. Kl. 13.15 Þingstörfum haldið áfram. Reikningar landssambandsins. Skýrslur félaga. — Umræður. Kl. 15.15 Sjálfstæðisflokkurinn 50 ára. — Stefnumið og hugsjónir. Framsöguerindi: 1. Manngildishugsjón Sjálfstæðisflokksins. Ás- laug Friðriksdóttir, skólastjóri. 2. Sjálfstæðisflokkurinn — flokkur allra stétta. Björg Einarsdóttir, fulltrúi. 3. Æskan og Sjálfstæðisflokkurinn. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafr. Kl. 16.15 Kaffidrykkja í boði Sjálfstæðiskvennafélagsins „Báran" Akranesi. Kl. 16.45 Almennar umræður. Þingiö er opið sjálfstæðiskonum á Akranesi og nágrenni (utan þingfulltrúa) á meðan framsöguer- indi og umræður um þau fara fram. Stofnun Kjördæmissamtaka sjálfstæðiskvenna í Vesturlandskjördæmi. Kl. 18.45 Stjórnarkjör. Kosning endurskoðenda. Kosning fulltrúa í flokksráð. Þingslit Fundarstjórar þingsins verða: Auður Auðuns, fyrrv. ráöherra og Kristjana Ágústsdóttir, Búðar- dal. Að þinglokum verður farið í skoðunarferð um Akranesbæ og nágrenni, ef tími og veður leyfir. Kl. 20-21.00 Bílferð til Reykjavíkur. Stjórn Landssambands sjálfstæöiskvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.