Morgunblaðið - 19.05.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1979
r
/
i DAG er laugardagur 16. maí,
sem er 167. dagur ársins
1979. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 09.15 og síðdegisflóð
kl 21.42. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 04.11 og sólar-
lag kl. 22.39. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tunglið er í suðri kl.
05.10. (Islandsalmanakið).
En, oér elskaðir, upp- byggiö yöur sjálfa á yöar helgustu trú, biöjið í heilögum anda og varö- veitiö sjálfa yður í kaar- leika Guös, bíðandi eftir náö Drottins vors Jesú Krists til eilífs lífs. (Júd. 1,20.)
KROS5GÁTA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ 1 12
■ ■ 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTT: 1. rúminu. 5.
Ifkamshluti. 6. mýkjast. 9. búk-
stafur, 10. ótta, 11. hljóm, 13.
hávaði, 15. hró, 17. reiðmaður.
LÓÐRÉTT: 1. undanlátssemi. 2.
mannsnafn. 3. svelKurfnn. 4.
hlóm. 7. tappinn, 8. stúlka. 12.
seðill. 14. heiður. 16. tvelr eins.
LAUSN Á SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. stofan, 5. dó. 6.
andlát. 9. rós. 10. Ra. 11. tt. 12.
sið. 13. haft. 15. lóa. 17. Ijóðiö.
LÓÐRÉTT: 1. svarthol. 2. Odds.
3. fól. 4. notaði. 7. nóta. 8. ári. 12.
stóð, 14. íló. 16. ai.
APNAD
HEILLA
75 ára er í dat; Benedikt
Ilalldórsson frá Hnífsdal, nú
til heimilis að Skipasundi 26
hér í boru. — Hann tekur á
móti ttestum eftir kl. 3 í datí.
FRÁ HÖFNINNI
j GÆRMORGUN kom
tottarinn Iljiirleifur af veiðum
til Re.vkjavíkurhafnar.
Landaði hann aflanum, um 115
tonnum, hér. — Þá kom erlent
skip, Stella Síríus. með
malbikunarfarm qn fór skipið
með farminn i Ártúnshöfða,
brytttO11 Malbikunarstöðvar-
innar.
HEIMILISDÝR
AÐ Arnarhrauni 22 í Hafnar-
firði er í óskilum mjöp t!*fur
köttur, tíulbrúnn otí hvítur,
lajipir otí trýni. Hann er sýni-
letía vanur t!Óðu atlæti, sat!Öi
húsmóðirin um kisa. Síminn
|)ar er 53675.
Loksins get ég farið að láta þeim ríku blæða!
YFIR-bortíarfótíetaenibættið
— í nýju Lötíbirtintíablaði er
aut!l. laust til umsóknar em-
bætti yfirborKarfógeta 1
Reykjavík. — Forseti íslands
veitir embættið. Dóms- otí
kirkjumálaráðuneytið tekur
við umsóknunum, en
umsóknarfrestur er til 14.
júní næstkomandi.
prestur í Hafnarfirði talar á
þeirri samkomu. Forstöðu-
maðurinn Johann Olsen
hefur beðið Mbl. fyrir þakkir
heimilisins fyrir ýmsan þann
stuðnint! sem það hefur notið
o(í ekki sízt fyrir undirtekt-
irnar við bílhappdrættið til
ájíóða fyrir bytiíiintíarsjóð
hins nýja sjómannaheimilis.
| ERÉ I IIH 1
NORÐANÁTTIN ætlar
ekki að slaka neitt á klónni
og Veðurstofan satíði í xær-
morxun: Enn verður kalt.
einkum á norður- ok norð-
austurlandi. — í fyrrinótt
var mest frost á látílendi
austur í Ilreppum. á Hæli.
— mínus 9 sti>f. — Hór í
Reykjavík fór næturfrostið
niður í mínus 4 stig. — í
fyrrinótt snjóaði á Staðar-
hóli otí næturúrkoman 5
mm. Einnitt snjóaði á
Reyðará. — Mest frost á
landinu var 12 stit? norður
á Hveravöllum.
F/EREYSKA Sjómanna-
heimilið. sem opið hefur verið
frá því í febrúar lokar nú
eftir heltíina. Verður síðasta
kristiletía samkoman áður en
lokað verður á sunnudatíinn
kl. 17. — Gunnþór Intíason
KVENFÉLAG Lan«holts-
sóknar. Sumarferð félatísins
verður farin n.k. lau|!ardat!
26. maí ot! verður lagt af stað
frá féla(!sheimilinu kl. 9 árd.
Uppl. um ferðina eru gefnar í
síma 35913 (Sitírún) eða 32228
(Gunnþóra).
IIEILSUFARIÐ Farsóttir í
Reykjavík vikuna 15,—21.
apríl 1979, samkvæmt
skýrslum 8 lækna.
Iðrakvef ................. 23
Kífihósti ................ 10
Skarlatssótt .............. 2
Hlaupabóla ................ 9
Mislintíar ................ 1
Rauðir hundar ............. 7
Hettusótt ................ 51
Hálsbóliia ............... 30
Kvefsótt ................. 90
Luntinakvef .............. 30
Influenza ................. 2
Kveflunttnabóltía ......... 4
Virus .................... 31
(Frá borKarla'kni)
V
KVÖLD. NÆTUR OG IlELGARÞjONUSTA
apótekanna í Reykjavík. daaana 18. maí til 24. maí. að
háðum dí>Kum meðtöldum. er sem hér seair: í LV FJA-
BÚl) BREIÐIIOLTS. En auk þess er APÓTEK
AUSTURB/EJAR upið tii kl. 22 alia daKa vaktvikunnar
ncma sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN ( BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhriniónn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vi.-ka daga kl.
20—21 <>k á laugardöKum frá ki. 14 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á’
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánarí upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar ( SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisfikfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Síml
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
ORÐ DA6SINS
Reykjavík sími iOOOf).
Akureyri sími 96-21840.
p lljgDiuije HEIMSÓKNARTÍMAR, Und
bJUM'Anub spftalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 «1 kl. 16 og
'J. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
aga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
uar og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 tii kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga |tl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga
til töstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CfSCM LANI)SBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
bUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-
daga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, (immtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljðsfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins.
Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla ( Þingholtsstræti
29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föetud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud, —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta vió fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu-
d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrír hörn, mánud. og fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaóakirkju. sfmi
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS. Félagsheimilinu. Fannborg
2. s. 41577. opið alla virka daga kl. 14—21.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjorgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aögangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til löstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmturiagskvöldum kl. 21 — 22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karia. — Uppi. f sfma 15004.
VAKTÞJÓNUSTA þorgar-
stolnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tll kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar tejja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
„DÚNTEKJA varö samkvæmt
framtali 4138 kg. áriö 1927 ok
er þaA meira en i meöaliaKÍ.
samanboriA viA næstu ár á
undan. VerA á honum var líka
hátt. kr. 4332 pr k#. aA meAal-
tali ok fluttist þvf óvenju mikiA
út af dúni ok nam verAmæti útfiutninKsinN 163 þÚH.
kr.“
-O-
„FJALLKONUNNI var lokaA í K«*r aí iöKreKÍunni ok
allar dyr innsÍKÍaAar.M
-O-
„SEXTÁN menn hafa nýlexa veriA sektaAir hér í bæ
fyrir ólöKÍeKa vfnNÖlu. — Nema nektirnar NamtaÍN 8700
krónum.M
í Mbl.
fyrir
50 árum
r \
GENGISSKRÁNING
Nr. 92 - 18. maí 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 334,00 334.80*
1 SterlinKHpund 686.80 688,50*
1 Kanadadollar 289,40 290,10*
100 Dannkar krónur 6168.30 6183,10*
100 Norskar krónur 6403,40 6418.70*
100 Sænskar krónur 7598,70 7916.90*
100 Finnsk mörk 8347,90 8367,90*
100 Franskir frankar 7534,85 7552.85*
100 Belg. frankar 1086.90 1089.50*
100 Svissn. frankar 19234,10 19280.20*
100 Gyllini 15982,40 16020.70*
100 V.-Þýzk mörk 17419.40 17461,10*
100 Lfrur 39,13 39,23*
100 AuNturr. Sch. 2362,90 2368,60*
100 Escudos 673,95 675,55
100 Pesetar 505,20 506.40*
100 Yen 153.32 153,68*
* Breyting frá sfðustu skránlngu.
v
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
18. maí 1979
Eining Kl. 12.00
1 Bandarfkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
lOOFinnsk mörk
100 Fransklr frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Kaup Sala
367,40 368,28*
755,48 757,35*
318.34 319.11*
6785.13 6801.41*
7043.74 7060.57*
8358,57 8708.59*
9182.69 9204,69*
8288.34 8308,14*
1195.59 1198,45*
21157.51 21208.22*
17580.64 17622.77*
19161.34 19207.21*
43.04 43.15*
2599,19 2605,46*
741.35 743,11
555,72 557.04*
168.65 169,05*
• Breyting írá sfðustu skránlngu.