Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 3 á, að meira aðhalds yrði gætt varðandi alla bifreiðanotkun rík- isins. Enginn vafi er á því, að hjá ýmsum ríkisstofnunum hefur ver- ið um óhóflegt bruðl að ræða, sem taka verður fyrir. Annars vil ég að lokum aðeins segja það, að mér fellur erindi Ólafs Ragnars Grímssonar vel. Mér þætti það ánægjuleg ný- breytni, ef þingmenn yrðu meira vakandi varðandi ríkisútgjöldin og gæfu yfirskoðunarmönnum ráð og leiðbeiningar í þeim efnum, jafnvel þótt ekki væri um jafn „heitt" mál að ræða og að þessu Lokið var við á föstudag að mála á stél einnar af Fokker-flugvélum Flugleiða, Glófaxa, TF-FIM, hið nýja merki Flugleiða. Verða Fokker-vélarnar teknar ein af annarri eftir því sem færi gefst og merkið málað í hvítum lit á stélið, en það er í ýmsum litum. í haust verður síðan nafn Flugleiða málað á skrokk vélanna í stað nafns Flugfélags íslands sem nú er á þeim. Þá er verið að mála erlendis nýja merkið á eina af DC-8 þotum félagsins. Ljósm. Kristján. „Virðist þurfa víð- tækari könnun,, — segir einn af yfirskoðunar mönnum ríkisreiknings íhugum frek- ari aðgerðir segir formaður FÍB — SEGJA má að við liggjum nú undir feldi og fhugum til hvaða aðgerða megi grípa næst, sagði Tómas Sveinsson formaður Fé- lags ísl. bifreiðaeigenda er Mbl. spurðist fyrir um hvort ferkari aðgerðir væru á döfinni hjá félaginu til að andmæla bensfn- verði. Tómas Sveinsson sagði að stjórn félagsins hefði rætt málið á fundi sl. miðvikudag og hefðu menn verið á einu máli um að rétt væri að grípa til frekari aðgerða, en þær mættu ekki kosta félagið mikið og lægju því stjórnarmenn undir feldi til að íhuga hvort og þá hvaða aðgerðir væri hægt að hafa í huga. íslaust á Raufarhöfn Raufarhöfn 26. maf. TOGARINN Rauðinúpur komst til veiða á fimmtudag eftir að hafa verið lokaður inni vegna íss í vikutíma. Mikið ísrek var í gær og hreinsaði þá að mestu fyrir utan höfnina, en enn eru nokkrir stakir jakar á höfninni. Veiði hefur verið heldur treg að undanförnu, bæði hjá grásleppubátum og þeim, sem veiöa í þorskanet. í dag er hér logn og blíða og okkur finnst eins og vorið sé loksins á leiðinni til okkar. - Helgi. í Laugarnessókn í LAUGARNESPRESTAKALLI verður messað f dag kl. 10.15 árd. að Hátúni 10 b, nfundu hæð. — Það verður messað f kirkjunni kl. 11 árd. MORGUNBLAÐIÐ ræddi í gær við Halldór Blöndal einn aí þremur yfirskoð- unarmönnum ríkisreikn- inga og innti hann álits á bréfi Ólafs Ragnars Grímssonar um könnun og aðhald í rekstri ríkisbif- reiða. „Ég fékk bréf Ólafs Ragnars Grímssonar ekki í hendur fyrr en síðdegis í dag,„ sagði Halldór.“ Við yfirskoðunarmenn höfum þess vegna ekki haft tækifæri til þess háttar, en mér þykir einsýnt, að bregðast vel við erindi þing- mannsins og vinna að þessari könnun í samráði og samvinnu við ríkisendurskoðanda, en hann er nú erlendis. í fljótu bragði virðist mér að könnunin þurfi að vera víðtækari en þingmaðurinn fer fram á, þannig að hún taki t.d. einnig til kostnaðar vegna leigu- bifreiða, sem ég hef ástæðu til að ætla að hafi verið meiri í vetur hjá a.m.k. einum ráðherra en áður. Ég vil einnig taka það fram, að við yfirskoðunarmenn höfum í am.k. tvö skipti lagt ríka áherzlu Austurstræti 17, símar 26611 — 20100 Með Utsýn vandað en ódýrt og öruggt. Nú eru Útsýnarferðir óðum að. ■ j» seljast upp Pantið réttu ferðina tímanlega 'osta del Sol Torremolinos Benalmadena Sumarleyfisstaöur islendinga No. 1 — vinsœlasfur í meira en ératug. Beztu gististaöirnir — menntandi kynnlsferölr — golf — frábœrir albióðlegir matsölustaöir — fjölbreytt skemmtanalif. Utsýnarþjónusta. Verö frá kr. 138.200 f 2 vikur Brotttarardagar: Júní: 1., 8., 22., 29. Júlí: 6., 13., 20.. 27. Ágúst: 3., 10.. 17.. 24., 3. Sept: 7., 14., 21. Okt: 5. Lignano — Sabbiadorc Töfrar italíu eru engu líkir — Lignano Sabbiadoro — baðstaöurinn sem uppfytlir öll skilyröi feröamannsins um áneagjulegt sumarleyfi — takið börnin meö — barnagœzla undir stjórn islenzkrar tóstru. Varó Irá kr. 147.400 1 2 vikur Brottfarardagar: Júní: 17. Júlí: 1„ 8.. 15.. 22.. 29. Ágúst: 5.. 12., 19.. 26. Sept: 2.. 9. Júgóslavía Portoroz/Porec Náttúrufegurð Júgóslavíu er rómuö — aöbúnaöur á gististööum Útsýnar frábœr — stór og björt herbergi — mjög góöur matur — iþróttaiökendur flnna hér beztu téanlega aðstööu — heilsuraektarmiö- stöö í Portoroz. Portoroz: Varö trá 189.500 ( 2 vikur mað taaöi Brottfarardagar: Júní: 3.24. Júlí: 1.8., 15., 22.. 29. Ágúst: 5., 12.. 19., 26 Sept: 2„ 9. Porac: Varð trá kr. 210.100 i 3 vikur mað faaði Brottfarardagar: Júni: 3., 24. Júlí: 15. Ágúst: 5., 26. Grikkland Vouliagmeni |Costa Brava Lloret de Mar Hér finnum við Vesturlandabúar .Rœtur" okkar í frumsögu menningar og lista — hetmspeki og lýörœöissklpulagi. — Vouliagmeni — beztl baöstaöur Grikklands í nágrenni Aþenu. Siguröur A. Magnússon. aðalfararstjóri Útsýnar í Grikklandl er fróöastur islendinga um sögu og menningu Grlkkja. Verð trá kr. 209.000 i 2 vikur Brottfarardagar: Júní: 6., 27. Júlí: 18. Ágúst: 8., 29. Sept: 12. Á Costa Brava fáiö þiö mest fyrir feröasjóöinn — Einn ódýrasti og glaöværasti baöstaöur Spánar — góö baöströnd — beztu gististaðlrn- ir — Útsýnarþjónusta. Verð trá kr. 153.200 i 2 vikur Maí: 29. Júní: 19 Júlf: 10. 31. Ágúst: 21 Sept: 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.