Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1979 Moðal atriöa. som sýnd voru á dogi hestsins á Melavellinum og sýnd verða í sjónvarpinu í kvöld, er sýning félaga úr P'ólagi tamningamanna, sem þeir nefna samspil manns og hests. Myndin hér að ofan er af því atriði. Sjónvarp kl. 20.35: Dagur hestsins á Melavellinum Dagur hestsins nefnist dagskrá, sem sýnd verður í sjónvarpinu kl. 20.35 í kvöld. Var dag- skrá þessi tekin upp á Melavellinum í Reykja- vík sl. sunnudag, þegar deild Hagsmunafélags hrossabænda á suð- vesturlandi ásamt Félagi tamningamanna og ýms- um Fáksfélögum geng- ust fyrir sýningu, sem þeir nefndu „dag hests- ins“. Sýning dagskrár- innar tekur 50 mínútur og verða þar sýnd ýmis atriði frá sýningunni á Melavellinum sem stóð í tvo tíma. Meðal þess, sem sjá má í þessari mynd, er sýning ýmissa af bestu stóðhestum landsins og félagar úr Félagi tamningamanna sýna atriði, sem ætlað er sýna samspil manns og hests, góða reiðmennsku og fjölhæfni íslenska hests- ins. Hópar unglinga úr Hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík og utan af landi sýna gæðinga sína, sýnt er hindrunar- stökk, kerruakstur o.fl. Umsjón með þessari dagskrá í sjónvarpinu hefur Bjarni Felixson. Útvarp kl. 21.25: Kynning á rit- röð Félags- vísindadeildar „Ég ætla að ræða um tvær nýútkomnar bækur í ritröð Félags- vísindadeildar Háskóla íslands," sagði Hannes Hólmsteinn Gissur- arson sagnfræðingur í viðtali við Morgunblaðið, en hann er með þátt í útvarpinu á sunnudagskvöldið kl. 21.25. „Þessar bækur eru Uppruni Sjálfstæðisflokksins eftir Hall- grím Guðmundsson þjóðfélags- fræðing og Sjálfstæðisflokkurinn — klassíska tímabilið 1929—1944 eftir dr. Svan Kristjánsson lektor. Sjálfstæðisflokkurinn varð fimmtugur á föstudaginn var, og það er eðlilegt, að eitthvað sé rætt um þennan áhrifamesta stjórn- málaflokk íslendinga í hugmynda- söguþætti. Á síðustu tólf mánuðum hafa hvorki meira né minna en fimm bækur komið út, sem snerta Sjálfstæðisflokkinn. Báðar bækurnar eru mjög fróð- legar og gagnlegar, þótt ég sé ekki sammála höfundunum um allt, en þátturinn er þó miklu fremur kynning á bókunum en gagnrýni." Á síftustu tólf mánuðum hafa hvorki meira né minna en fimm bækur komið út, sem snerta Sjálfstæðisflokkinn. Úlvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 27. maí MORGUNNINIM 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup flytur ritningarorð og iwen. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugreinar daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur; Ilerhert von Karajan stj. 9.00 Ilvað varð fyrir valinu? „Vorkoma“, kafli úr skáld- sögu ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. „Vorkaldri jörð“. Bjiirg Árnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata í Es-dúr op. 3 nr. 2 fyrir fjórhcntan píanólcik eftir Muzio Clcmenti. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonín Dvorák. Josef Suk og Aifred Ilolecek leika saman á fiðlu og piar.ó. c. Elegie, Serande og „Fiðrildi" eftir Gabrieí Fauré. Pau! Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og píanó. 11.00 Messa í Sclfosskirkju. (Hljóðrituð 6. þ.m.) Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. 10 Dagskráin. Tónleikar. :2.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Gyðjan", smásaga eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson Jón Júlíusson leikari les. SIÐDEGIÐ 14.00 Miðdcgistónleikar a. Carmcn-svíta nr. 2 eftir George Bizet. Lamoureux-hljómsveitin leikur; Antal Dorati stjórn- ar. b. Fiðlukonscrt nr. 1 í a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsborg leika; André Previn stjórnar. c. „Síðdegi fánsins" eftir Claude Debussy. Tékkneska fílharmoníusveitin leikur; Antonio Pedrotti stjórnar. 15.00 Um sól, sunanvind og fugla. Dagskrá f samantekt Porsteins skálds frá Hamri. Lesari með honum ; Guðrún Svava Svávarsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fyrsta greinin. Stefán Þorsteinsson í ólafsvík segir frá blaðamannsferli sfnum á námsárum í Norcgi. 16.35 Frá tónleikum í Egils- staðakirkju 29. apríl í fyrra. Kirkjukórar á Iléraði syngja. Einsöngvarar: Anna Káradóttir og Björn Pálsson. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amín sér um þáttinn. 17.40 Endurtekið efni: Farið yfir Smjörvatnshciði. Stefán Ásbjarnarson á Guðmuridar- stöðum í Vopnafirði segir frá ferð sinni fyrir þrcmur áratugum (Áður útv. si. haust). 18.10 Harmonikulög Mogens Ellegaard leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hafísævintýri hollenzkra duggara á Ilornströndum sumarið 1782. Ingi Karl 27. maí 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eft- varðsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Dagur hestsins Dagskrá frá Melavellinum f Reykjavík 20. maí. Meðal annars sýna börn og unglingar hæfni sfna f hestamennsku, og kynntir verða ýmsir af snjöllustu gæðingum landsins. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Alþýðutónlistin Fjórtándi þáttur V____________________________ Jóhannesson tók saman; — sfðari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir pfanóleikarar í upphafi tuttugustu aldar Eugen d'Albert, Franz Xaver Scharwenka, Teresa Carreno og Emi. Sauer leika verk eftir Beethoven, Schubert og Liszt. 20.30 New York. Síðari þáttur Sigurðar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de los Angeies syngur lög frá ýmsum Bítlarnir Auk The Bcatles koma fram Roger McGuinn, The Byrds, The Bcach Boys, Donovan, The Animals, The Mamas & The Papas o.fl. Þýðandi Þorkell Sigur- björnsson. 22.15 Ævi Paganinis Leikinn. ftalskur mynda- flokkur í fjórum þáttum um fiðlusnillinginn og tón- skáldið Nicolo Paganini (1782-1840) Fyrsti þáttur. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.15 Að kvöldi dags Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson, sóknarprestur í Langholtsprestakalli, flyt- ur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok löndum Geoffrey Parsons leikur á pfanó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Ilólmsteinn Gissurarson tekur til umfjöllunar rit um Sjálf- stæðisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lektor og Hallgrfm Guðmundsson þjóð- félagsfræðing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam. Kammersveitin í Ileísinki leikur; höfundurinn stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróða- vegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdi- marsson les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Forleikur og danssýningarlög úr „Seldu brúðinni“ cftir Smetana. Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis lcikur; Antal Dorati stj. b. Arfa úr „Hollcndingnum fljúgandi" cftir Wagner. Peter Andcrs syngur með hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín; Walter Lutze stj. c. Lög eítir Saint-Safe'ns, Sibelius og Weber. Arto Noras og Tapani Valsta leika saman á selló og pfanó. d. Tónaljóð og tvær etýður eftir Skrjabín. Valdimir Ilorowitsj leikur á píanó. e. Havanise op. 83 cftir Saint-Saens. Yehudi Menuhin fiðluleikari og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika; Sir Eugene Goossens stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.