Morgunblaðið - 27.05.1979, Síða 23

Morgunblaðið - 27.05.1979, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 23 Vinsœldalistar England 1. (9) DANCE AWAY Roxy Music 2. (6) REUNITED Peaches & Herb 3. (-) SUNDAY GIRL Blondie 4. (1) POP MUZIK M 5. (4) DOES YOUR MOTHER KNOW Abba 6. (10) ROXANNE Police 7. (2) BRIGHT EYES Art Garfunkel 8. (8) KNOCK ON WOOD Amii Stewart 9. (3) HOORAY HOORAY IT’S A HOLI-HOLIDAYBoney 10. (7) ONE WAY TICKET Eruption Bandaríkin 1. (1) REUNITED Peaches & Herb 2. (4) HOT STUFF Donna Summer 3. (3)HEART OF GLASS Blondie 4. IN THE NAVY' Village People 5. (5) SHAKE YOUR BODY Jacksons 6. (-) LOVE YOU INSIDE OUT Bee Gees 7. (7) GOODNIGHT TONIGHT Wings 8. (6) MUSIC BOX DANCER Frank Mills 9. (9) KNOCK ON WOOD Amii Stewart 10. (-) WE ARE FAMILY Sister Sledge Sumar í íslenskri plötuútgáfu Þó að sumarið virðist ekki ætla að koma hérlendis í veðráttu írekar en almennri gæíu landsins í ýmsum þjóðmálum, virðist sumarið ætla að koma á eðlilegum tíma í plötuútgáfunni. Þrjár plötur eru þegar komnar út sem koma til með að hafa sitt að segja í sumar, IILII-flokkurinn í góðu lagi, Mannakorn — Brottför kl. 8 og Þú ert, Ilelgi Pétursson. En á eftir eiga eftir að fylgja þó nokkrar aðrar léttar plötur fram að hausti. Hljómplötuútgáfan hf. sem gefur út HLH-flokkinn er með fjórar í bígerð en á misjöfnu stigi. Bjarki Tryggvason hefur verið að taka upp sólóplötu undanfarið, en væntanlegir í stúdíó eru Pálmi Gunnarsson, Brunaliðið og Brimkló. Fálkinn hf. mun að öllum líkindum gefa út yfir 10 titla á þessu ári, en fyrstir verða Þurs- arnir, en þeirra plata kemur væntanlega út í næsta mánuði. Steinar hf og Ýmir hf eru með fjórar í bígerð, Trúbrots- plötuna tvöföldu, „Harald í Skrýpalandi", Ljósin í bænum og diskóplötu frá Gunnari Þórð- arsyni, en þess má geta að Gunnar á hlut að máli í öllum plötunum fjórum. Steinhljóð verða svo líklega með þrjár „klassískar". Af öðrum útgáfum hefur lítið heyrst, en líklegt er þó að Iðunn gefi út „Sjálfsmorð“ Megasar í sumar. S.G. hljómplötur láta líka eflaust til sín heyra og eins Geimsteinn og heyrst hefur að ÁÁ-hljómplötur verði með í slagnum. Höfum tekið upp mikið úrval af nýjum frábærum plötum Þaö er okkur sönn ánægja að liösinna Þér og veita allar upplýsingar símleiöis eöa í verzlunum okkar. Vertu velkomin(n) \ sú r á ol- - er Vinsælar plötur □ Abba — Voulez Vous □ Supertramp — Breakfast in America □ Action Replay — Ýmsir O George Harrison — George Harrison O Frank Zappa — Sheik Yerbouty O Carlos Santana — Oneness O Blondie — Parallee Lines O George Benson — Livin Inside Your Love O War of the Worlds — Ýmsir O JamesTaylor — Flag O Joe Stampley — I don't Like O Bob Dylan — At Buddokan O David James Holster — Chinese Honeymoon O Dolly Parton — Both Sides of Dolly Parton O Art Garfunkel — Fate for Breakfast Diskó — Funk O Celi Bee — Fly Me on the Wings of Love O Narada Michael Walden — Awakening O George McCrae — We did it O Gregg Diamond — Star Cruiser O Joe Tex — He Who is Without Funk . . . O Earth Wind&Fire — Best of O Pointer Sisters — Energy O Adrian Gurvitz — Sweet Vendetta O Tony Wilson — Catch One O Uncle Louie — Uncle Louies Here O John Tropea — To Touch You Again O Chaka Khan — Chaka O Cheryl Lynn — Cheryl O Michael Urbaniak — Ecstacy Rokk/ Popp O Journey — Evolution O Aviary — Aviary O Pop Group — Y O Liner — Liner O Doobie Brothers — Minute By Minute O Flash and the Pan — Flash and the Pan O Rock Rose — Rock Rose O Jey Ferguson — Real Life Aint This Way O Rex Smith — O Bee Gees — Spirits Having Flown O Elvis Costello — Armed Forces O Patti Smith Group — Wave O Larry Carlton — L.C. O Sutherland Brothers — When the Nights Comes Down O Og aö sjálfsögöu eigum viö allar aörar plötur sem þig vantar. Viö minnum á super tilboöiö Litlar plötur 12 pumlunga Viö leggum sérlega áherzlu á stórar litlar plötur. Vorum aö taka upp mikiö úrval af litlum stórum plötum. □ Earth Wind&Fire — Boogie Wonderland □ Wings — Goodnight Tonight. □ Real Thing — Can You Feel the Force O Crackin' — Double Love □ Cino Soccio — Dancer □ Lamont Dozier — Boogie Business □ Ashford&Simpson — Flash back □ Ramsey Lewis — Aquarius/ Let the Sunshine in □ Nigel Olsen — Little Bit of Soap □ Melba Moore — Pick Me Up 1*11 Dance □ Ronnie Dayson — Couples Only □ Ronnie Foster — Midnight Plane □ Louise Mandrell — Band of Gold □ Beach Boys — Here Comes the Night □ Dan Hartman — Instant Replay og fjöldi annara titla. íslenskar plötur . □ Helgi Pétursson — Þú ert □ Jakob Magnússon — Special Treatmerit-. □ Mannakorn — Brottför kl. 8 □ Keflavík í poppskurn — Ýmsir □ HLH-flokkurinn — f góðu lagi □ Skrýplarnir □ Emll í Kattholti — Ýmsir □ Sigfús og Guömundur — Fagra veröld □ Björgvin Halldórsson — Eg syng fyrir þig á nýju plötu Supertramp í verzlunum okkar Laugavegi 66, Supertramp á aöeins 5.600 kr. Krossaðu við pser plötur, sem hugurinn girnist og sendu okkur eða hringdu. Við sendum samdægurs í pðstkröfu. Fyrir 2 ptötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur ókeypis burðargjald og 10% afsláttur. Nafn________ Heimilisfang Heildsöludreifing sfcoinorhf Sími 19930 og 28155.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.