Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 Mosfellssveit - Sundnámskeið Fyrirhugaö er að halda tvö 10 daga sundnámskeiö í Varmárlaug, fyrir börn fædd 1973 og fyrr. Sundnámskeið I hefst þriöjudaginn 5. júní kl. 9.00. Sundnámskeið II hefst mánudaginn 18. júní kl. 9.00. Innritun og upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps í síma 66218 og 66219. Til sölu á Gamalt einbýlishús á besta staö í bænum, tvær hæöir, hver hæö um 80 fm, alls 6 herb. Getur veriö* laust strax. Upplýsingar í síma 94-1384. sumorsýmngN Laugardag og sunnudag 26. og 27. maí kl. 9—6 endurtökum viö útisýningu á eftirtöldum hlutum viö verslunina aö Laugavegi 168. Baco ál-gróöurhús. Þau fást í tveim stæröum 8x8 fet og 8x12 fet, og koma tilbúin til uppsetningar meö tilsniðnu gleri, þéttilistum og ööru sem til þarf. Auk þess fylgja hverju húsi þakgluggar, opnanlegir rimlagluggar, þakrennur o.fl. Nákvæmar teikningar og leiöbeiningar um uppsetningu fylgja. Veröiö er mjög hagkvæmt. Útileiktæki fyrir börn t.d. rólur, vegasölt og rennibrautir. Ofangreindir hlutir eru fyrirliggjandi en birgöir takmarkaöar. Verslunin er opin laugardag kl. 9—12. Sjón er sögu ríkari. HANDID Tómstundavörur ffyrir heimili og skóla Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferöarnefndir efna til umferöar- fræöslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kbst aö mæta tvisvar klukkustund í hvort skipti. Sýnd veröa brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefnaspjöld. 28. og 29. maí 6 ára 5 ára Öldutúnsskóli kl. 09,30 kl. 11.00 Lækjarskóli kl. 14.00 kl. 16.00 30. og 31. maí. Engidalsskóli kl. 09.30 kl. 11.00 Víöistaöaskóli kl. 14.00 kl. 16.00 Reiöhjólaskoöun fer fram á ofangreindum stööum á sama tíma. Lögreglan í Hafnarfiröi og Kjósarsýslu. Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Útboó Tilboö óskast í byggingu 2ja íbúöa parhúss, sem reist verður í Vík í Mýrdal. Verkiö er boðið út sem ein heild. Otboösgögn veröa til afhendingar á skrifstofu oddvita Hvammshrepps og hjá tæknideild Húsnæöismála- stofnunar ríkisins gegn kr. 30.000.00 skilatryggingu. Tilboöum skal skila til sömu aðila eigi síöar en föstudaginn 15. júní 1979 kl. 14.00 og veröa þau opnuð aö viðstöddum bjóðendum. Fh. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluíbúöa Hvammshrepps, Sr. Ingimar Ingimarsson, oddviti. Stöðugir Góð prep Al OTIPAD ALoTllxAH Sundurdregnir álstigar í FIMM STÆRÐUM: 4,5 mtr., 5.5, 6.5, 7.5 og 8.5 mtr. langir. Einfaldir álstigar 2.5 mtr. og 4 mtr. langir. Altröppur sjö stæröir Ö R U *J**ljFf STOFNAÐ 1903 unaent ARMULA 42 - HAFNARSTRÆTI 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.