Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 19 Hreinsaöu gluggann þinn Langt úti í hafi stóð viti á kletti nokkrum stórum og miklum. Hann átti á vara sjófarendur við skerjum og boðum. Kvöld nokkurt, þegar vitaverðirnir kveiktu á lömpunum, sáu þeir enga birtu bera út á sjóinn. Vitaverðina furðaði mjög á þessu. Þeir rann- sökuðu lampana gaum- gæfilega að innan, en urðu ekki annars varir en að allt væri í góðu lagi. Þegar rannsókninni var lokið innanhúss, gengu þeir út og litu upp í glugg- ana. Sér til mikillar undr- unar sáu þeir, að gluggarnir voru þaktir þéttri seltu, þara og þangi, sem hafði fest við gluggana nóttina áður. Svo þétt voru þessi óhreinindi, að lítil sem engin skíma komst út um rúðurnar. Morguninn eftur sáu þeir þeir, að skip hafði farist á flúðunum fram- undan vitanum. Og það var eingöngu vegna óhreinindanna á rúðum vitans. Sjónvarp og útvarn Verð aöeins kr. 149.500. TILVALIÐ í FERÐALÖG GREIÐSLUKJÖR SKCOIOR 'rslunm®} nordíHende Útb. Lánstími Vextir Staðgr. 20% 2 mán. 0 0 30% 3 mán. 0 0 35—95% 4—6 mán. 23,5 0 35-95% 3mán. 0 0 100% 0 0 5% 1 r— p 1 T2P ... ir JaBsJh mhhmHHhhmHmhhHmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.