Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 Einbýlishús í austurborginni Einbýlishús sem er hæö og kjallari samtals 200 ferm. auk bílskúrs. Möguleiki aö hafa sér íbúð á hverri hæð. Stór ræktuö lóð. Verð 40 millj. Hveragerði — fokhelt einbýli 40 ferm. einbýlishús á einni hæð við Heiöarbrún, beöið eftir veðdeildarláni 5.4 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verð 11.5 milljt Kópavogur — einbýlishús Vandaö járnklætt timburhús ca. 160 ferm. á tveimur hæðum. Tvær stórar stofur, 6 herb. eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign möguleg. Verð 30 millj., útb. 22 millj. Hafnarfjörður — sérhæð með bílskúr Hæð og rishæö samtals 150 ferm. í tvíbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Tvær stofur, 4 herb., eldhús og bað. Sér inngangur, sér hiti. ibúð í góðu ástandi. Verð 30 millj., útb. 22 millj. Hverfisgata — 5 herb. 5 herb. íbúö á 2. og 3. hæð samtals 120 ferm. Tvær stofur skiptanlegar, 3 svefnherb., eldhús og bað. Nýleg teppi. íbúö í góðu ástandi. Verð 18 millj., útb. 11 — 12 millj. írabakki — 4ra herb. góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 100 ferm. ásamt herb. í kjallara. Góðar innréttingar, tvennar svalir. Verð 21 millj., útb. 16 millj. Sléttahraun Hafn. — 4ra herb. Vönduð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 115 ferm., vandaðar innréttingar, ný teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suður svalir, bílskúrsréttur. Verð 23 millj., útb. 16 millj. Ásvallagata — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð á sléttri jarðhæð í fjórbýlishúsi tvær samliggjandi stofur skiptanlegar. Tvö svefnherb., sér inngangur og sér hiti. Falleg ræktuð lóð. Verð 19 millj., útb. 13 — 14 millj. Álfheimar — 4ra herb. í skiptum vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 117 ferm. stofa, borðstofa, 3 herb. Skipli óskast é 2ja harb. íbúð ( Heimum, Háaleiti eða Vesturbæ. Eyjabakki 3ja herb. í skiptum Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Stofa og tvö herb.. vandaðar innréttingar. Skipti óskast á 2ja herb. íbúð í Heimum, Háaleiti. Lynghagi — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúð á sléttri jaröhæö í fjórbýlishúsi. ca. 100 ferm. Tvær samliggjandi stofur og eitt stórt svefnherb., endurnýjuð íbúð, ný teppi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 20—21 millj., útb. 14 millj. Dalsel — 3ja herb. m/bílskýli Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 ferm. Stofa og tvö herb., vandaðar innréttingar. Bílskýli. Verð 20 — 21 millj., útb. 15 millj. Nönnugata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 80 ferm í 18 ára steinhúsi. Stofa og tvö herb., ný teppi, vestur svalir. Þvottaherb. á hæðinni, sér hiti. Mikið útsýni. Verð 15 millj., útb. 11 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm., stofa og tvö svefnherb., vandaðar innréttingar. Þvottaaöstaða í íbúðinni. Verö 18 millj., útb. 13,5 millj. Nýbýlavegur — 2ja herb. m/bílskúr Vönduð 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi ca. 65 ferm., vandaðar innréttingar, stórar suöaustur svalir. Rúmgóður bílskúr. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Einarsnes — 2ja herb. Snotur 2ja herb. á steinsteyptri hæð í tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Sér þvottaherb., sér hiti, stór lóð. Verö 11 millj., útb. 7 millj. Hraunbær — glæsileg 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 65 ferm. Vandaöar innréttingar. Laus 1. júlí. Verð 15 millj., útb. 12 millj. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð í steinhúsi samtals 180 ferm. Tilvaliö einnig fyrir teiknistofur eóa iéttan iðnaó. Laust strax. Söluturn nálægt miöborginni Höfum til sölu turn með kvöldsöluleyfi, góð tæki, sérlega hagstæð kjör. Uppl. á skrifstofunni. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús eða íbúðir á eftirtöldum stöðum: Hveragerði, Þorlákshöfn, Rifi, Stykkishólmi, Húsavík, Ólafsfirði Eignaskipti í mörgum tilvikum möguleg. 4ra herb. íbúðir óskast Höfum fjársterka kaupendur að góðum 4ra herb. íbúðum helst á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi í Heimum, Háaleiti, Kleppsholti eða víðar. Greiðsla við samning kr. 13 millj. Opiö í dag frá kl. 1 — 6. - TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskfr. EF ÞAÐ ER FRÉTT- 5\ ^ 8) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 4ra herb. Sæviðarsund Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 100 ferm. í fjórbýlishúsi. Bílskúr. íbúöin er meö harðviðar- innréttingum, teppalögö, flísalagt baö. Sér hiti. Verö 29 millj., útb. 20 millj. Samningar og fasteignir Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850—21970, heimasími 38157. Raðhús í Vesturbæ Til sölu 3x60 fm. vandað og fallegt raðhúa í Vesturbæ, húsið er forstofa, skáli, húsbóndah., gestasnyrting með sturtubaði, uppi eru þrjú svefnherbergi og vandað bað, niðri er stofa með vönduöum föstum innréttingum og arni, eldhús með góðum borðstofukrók, í kjallara er búr, þvottaherb., og fvö góö geymsluherb., þar af annað með glugga. (íbúöarherb.) Austurbær Tll sölu ca. 150 fm. efrihæð á mjög góðum stað í Austurbænum. Mikiö útsýni. Hæöin er skáli, stór stofa, eldhús með góðum borökrók, þvottaherbergi, inn af eldhúsi. Á sérgangi eru þrjú stór svefnherbergi, þar af eitt með forstofuinng., og sér snyrtiherb. Miklar geymslur í kjallara. Bílskúr með heitu og köldu vatni. Teikning á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit Til sölu hús sem er ca. 140 fm. ásamt 33 fm. bílskúr. Húsið selst fokhelt. Einbýlishús í Stykkishólmi Til sölu hús sem er 130 fm. hæð 84 fm. í risi og 35 fm. bílskúr meö 2xþriggjafasal og þurrkhjallur. Húsið stendur á fallegum stað og er forstofa, skáli, saml. stofur, eldhús og þvottaherb. inn af eldh. A sérgangi eru tvö svefnherb. og bað. Uþþi í risi eru 3—4 svefnh. sjónvarpshöl og snyrting (mögul. á sauna) Verð kr. 33.0 millj. Útb. kr. 20.0 millj. Skipti koma fil greina á eign á Stór-Reykjavíkursvæöi. Austurstræti 7 Símar: 20424 - 14120 Heima 42822. Splustj: Sverrir Kristjánsson Viðsk. fr: Kristján Þorsteinsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu sýnis m.a. Raðhús í smíðum við Jöklasel Glæsileg raöhús á tveim hæöum. Samtals rúmir 140 ferm. Auk bílskúrs um 24 ferm. Húsin afhendast frágengin að utan meö gleri í gluggum, járni á þaki og ræktaðri lóð Byggjandi Húni sf. Úrvals íbúð í smíðum við Jöklasel 120 ferm. 5 herb. á fyrstu hæð afhendist fullbúin undír tréverk. Sameign frágengin, ræktuð lóð. Allt sér. (sér lóð, sér inngangur, sér þvottahús, sér stillingar á hita). Byggjandi Húni sf. Glæsileg íbúð við Hraunbæ Á annarri hæö 110 ferm. Sér pvottahús, góö fullgerö sameign. Við Maríubakka með föndurherbergi 4 herb. íbúð á fyrstu hæð rúmir 100 ferm. Fullgerö íbúö með sér pvottahúsi Góð rishæð í Þingholtunum 3ja herb. í reisulegu steinhúsi við Nðnnugötu um 75 ferm. teppi, góö innrétting. Mjög góð sameign. Sér hítaveita, svalir, mikið útsýni. Nokkrar ódýrar íbúðir M.a. 3ja herb. hæð í steinhúsi í gamla Austurbænum og rúmgóö 4ra —5 herb. hæð í reisulegu timburhúsi á stórri eignarlóð í borginni. Bjóðum ennfremur til sölu: Timburhús 175 ferm. skammt utan viö borgina. Sumarbústaður í Fljótshlíðinni víðfræg sumarfegurð. Lóðir fyrir sumarbústaði í Grímsnesi. Verslunarhúsnæði. 60 ferm. við miðbæinn. Hlunnindajörð við ísafjarðardjúp, veiöihlunnindi, skóglendi, sumarfegurö, gott steinhús, jöröin er í þjóðbraut. Opid í dag frá kl. 1—4. LAUGAVEGIII SÍMAR 21150-21370 d 26933 Verö Hraunbær Einstaklíngsíb. á 1. hæö um 40 fm. góð íbúö. Verð 10,5—11 m. Jörfabakki 2ja hb. 65 fm íb. á 3. hæö, góð íb. Verö 14.5—15.0 Selvogsgata 3ja hb. kj.íb. Verð 9—9,5 m. Kvisthagi 2ja hb. 40 fm kj. íb. 10—10,5 m. Bræðraborgar- stígur 2—3 hb. 65—70 fm íb. í kj. 2 stofur, 2 svh. o.fl. Góð eign. Verð um 14 m. Hagamelur 2—3 hb. 87 fm. kj. íb. Sór inng. Verð 15 m. 4ra hb. íb. í Fossvogi, auk fjölda annarra eigna. Hrísateigur 4ra hb. 97 fm. íb. í timburh. ó 1. h»ð, verð 16—17 m. Goðheimar 3ja hb. 90 fm. íb. á jaröhæð, sér inng. góð íb. verð 17—18 Víðimelur Klapparstígur Einbýlishús, hæð ris og kj. um 55 fm. að gr. fl. parfnasf standsetn. Ljósheimar 4ra hb. 110 fm. endaíb. Mjög rúmgóð og falleg eign, laus 1. júlí. Verð 23—24 m. Tjarnarból 4—5 hb. 117 fm. íb. í blokk, glæsileg eign. Verð 27—28 Sérhæð í Þríbýli um 100 fm. að stærð, sk. í 2 stórar stofur, 1 svh. o.fl. Bílskúr. Verð 23—24 m. Stóragerði 340 fm. glæsiiegt einbýlishús á besta sfað. Miðvangur Einbýlishús um 177 fm. auk tvöf. bílskúrs. Nýlegt vandað hús. Sk. á sórhæð í Hafnar- firði óskast. Austurbær Nýtt parhús á besta stað. Holtagerði Einbýlishús um 130 fm. auk bílskúrs. Selst fokheit, verð A 24—25 m. * Vantar | sórhæð í heimahv. °g * Safamýri. Raðhús í Fossvogi, íj? auk auk fjólda annarra eigna. & Sólheimar íbúö Mjög góð 2ja herb. háhýsi við Sólheima. Opiö í dag 1—5 Eigna markc aðurinn Austurstrnti 6. Sfmi 26933. A A A & <& A <& A A <& <& <&<& A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.