Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1979 29 Breyting á reglum Aflatryggingasjóðs: Aflatrygginga- sjóður tryggi kaupgreiðslur til sjómanna SjávarútveKsráðherra hefur í dag ííefið úr reíílujferð um breyt- ingu á reKÍujíerð nr. 94/1963 um hina almennu deild bátaflotans við Aflatrygjíingasjóð sjávarút- vegsins. Reglugerðin er svohljóðandi: „Nú fær útgerðarmaður bætur úr sjóðnum, og getur þá sjóðs- stjórn krafist þeirrar tryggingar af bótaþega, sem henni þykir þörf á, fyrir því að bótaupphæð verði varið til greiðslu á eftirfarandi gjaldaliðum, sem hafi forgang, í þeirri röð sem hér er talið: Kaup og fæði sjómanna, og vátrygginga- gjöld og önnur hliðstæð gjöld. Sjóðsstjórn skal sjá til þess að bótaþegar fullnægi fyrirmælum þessarar gr., varðandi kaup og fæðiskostnað sjómanna þannig að þessir liðir verði greiddir. Verði misbrestur á því að sjómenn fái kaup sitt eða fæði greitt, skal sjóðsstjórn greiða það fyrir hönd útgerðarmanns, enda má skulda- jafna greiðslunni við bætur, sem viðkomandi útgerðamaður kann að fá síðar.“ Reglugerð þessi er sett til þess að tryggja það, að sjómenn fái laun sín greidd, þegar bætur eru greiddar úr Aflatryggingasjóði til útgerðaraðila. Samkvæmt gildandi lögum er stjórn Aflatryggingasjóðs heimilt að krefjast tryggingar af bótaþega þ.e.a.s., útgerðaraðila, til þess að því verði fullnægt að sjómenn fái kaup sitt greitt. Reglugerðin felur það í sér að þessari heimild verði beitt. SjávarútvFKHráAunrytið, 22. maí 1979. Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar á aðaiskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 er ÓBREYTT Olíufélagið ■ W |L 1 HB M II mskeljungur víolUU (Birt vegna villu í nýju símaskránni) Reykjavík — Suðvesturhornið Lítil íbúð óskast á leigu til frambúðar í Reykjavík eða í þéttbýli innan 60 km frá borginni. Upplýsingar í síma 32613. Læriö ensku í London Angloschool er á einum besta staö í Suður-London og er vlöurkenndur meö betrl skólum sinnar tegundar í Englandi. Skólatímlnn á viku er 30 tímar og er lögö mikil áhersla á talað mál. skólinn er búinn öllum fullkomnustu kennslutækjum. Kynnisferöir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og fleiri þekktra staöa. Viö skólann er t.d. Crystal Palace, íþróttasvæöi, þar sem hægt er aö stunda allar tegundir íþrótta. Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæöi. Margir íslendlngar hafa veriö viö skólann og líkaö mjög vel. Stórkostlegt tækifæri til aó fara í frí og þú nýtur tímann vel og lærir ensku um leiö. 1. tlmabil er 4 júnf — 4 vlkur. UPPSELT 2. tímabil ar 2. júli — 4 vikur. 3. tímabil ar 30. júli — 4 vlkur. 4. tímabil ar 2S. ágúat — 4 vlkur Öll aöstoö veitt viö útvegun farseöla og gjaldeyris. Er þegar byrjað að skrifa niöur þátttakendur. Sendum myndalista. Allar nánari uppl. veittar í síma 23858 eftlr kl. 7 á kvöldin og allar helgar. Magnús Steinþórsson. Hringdu strax í dag. Sumarbústaðalóðir í undirbúningi er stofnun félags um sumarbústaða- lóðir í Grímsnesi. Um er að ræða ca. 20—30 ha. af landi á góðum stað sem verður byggingarhæft nú í sumar. Þeir, sem áhuga hafa á að taka þátt í þessari uppbyggingu, sendi nafn og heimilisfang til augld. Mbl. fyrir 5. júní merkt: „S — 3390". '^S^udBaMjcL 498 Lengd: 4.98 m. Breidd 2.08 m. Verð aöeins: kr. 1.900.000,- Bátar til afgreiðslu strax. Sýningarbátur í Chyslersal við Suðurlandsbraut. Vélar & Tski hf. TRYGGVAGATA 10 BOX 397 REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460 Gripla, 3. hefti komið út KOMIÐ er út rit Stofnunar Árna Magnússonar, Gripla III, en áður hafa komið út tvö hindi. hið fyrsta árið 1975. Ritstjóri Griplu er Jónas Kristjánsson, en í ritinu er að finna ritgerðir íslcnzkra og eriendra fræðimanna um handritarannsóknir, bt)k- menntir og málfræði. Gripla er gefin út eftir því sem efni berst og er t.d. nú þegar í undirbúningi fjórða heftið. sem ráðgert er að komi út á næsta ári. Menningarsjóður annast dreifingu Griplu, en hún er bæði seld í bóka- verzlunum og í áskrift. Meðal efnis í Griplu III er grein Jakobs Benediktssonar um ráðgerðir Vísa-Gísla í Hollandi, Halldór Halldórsson skrifar um Brúsa, Jón Samsonarson um fjandafælu Gísla Jónssonar lærða í Mel- rakkadal, Elsa E. Guðjóns- dóttir ritar um skyldleika erlendara prentmynda við nokkurar íslenzkar helgimynd- ir, Sveinbjörn Rafnsson skrifar um heimild um Heiðarvíga sögu og ýmislegt fleira efni er í ritinu. Þá er síðast í ritinu skrá yfir handrit og upphöf kvæða og vísna og nafnaskrá. -OMIC reiknivélin hefur slegið sölumet 312PD 210PD 210P OMIC reiknivélin kom á markaðinn fyrir einu ári, ný vél sérhönnuð samkvæmt óskum viðskiptavina Skrifstofuvéla h/f. Móttökurnar voru frábærar. Á örfáum vikum varð OMIC metsöluvél. í framhaldi af þessum afburða góða árangri bjóða Skrifstofuvélar h/f tvær nýjar gerðir af OMIC reiknivélum: OMIC 210 PD OMIC 210 P OMIC vélar í einfaldari útfærslu en OMIC 312 PD. Komið og kynnist kostum OMIC: SKRIFSTOFUVELAR H.F. ~ + J? Hverfisgötu 33 x Simi 20560 Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.