Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 í DAG er sunnudagur 27. maí, sem er 6. SUNNUDAGUR eftir PÁSKA, 147. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 07.12 og síðdegisflóö kl. 19.28. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.38 og sólar- lag kl. 23.14, Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 14.49. (Almanak háskólans.). En yfir Davíös hús og yfir Jerúsalembúa úthelli óg líknar- og bssnaranda. — (Sak. 12,10). | K ROSSGÁT A | LÁRÉTT: - 1. verst, 5. tvíhljóði. 6. merjfö, 9. heiAur, 10. land- spilda, 11. sérhljódar, 13. ótta, 15. riöa. 17. veika. LÓÐRÉTT: - 1. léttúöu*, 2. íor, 3. verkíæri, 4. álft, 7. btíliÖ. 8. Hkrökvaöi. 12. kvendýr, 14. ioft- egund. 16. lfkamHhluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. jaicúar. 5. óö, 6. herinn, 9. ala, 10. og, 11. nd, 12. ati. 13. na^K. L5. æöi, 17. nafann. LÓÐRÉTT: — 1. Jóhannen, 2. nóra, 3. úöi, 4. ranjfir, 7. elda, 8. not. 12. atfða. 14. gæU 16. in. t>rátt íyrir Klottið í glímunni við sinn eigin drauK dylst enpm að tími sé til kominn að flauta leikinn af! BLÖÐ OG TÍIVIARIT | SIGLINGAMÁL. fréttabréf SírI- inKamálastofnunar ríkisins, maí-bréfiö, er komiö út. — I „Inn- Kangi“ segir sÍKlingamálastjóri m.a.: „I þessu hefti eru flestar ^reinanna tenjídar hleðslumálum fiskiskipa o« öryKKÍ KÚmmíbjörífunarbáta ok end- urbætur á þeim, sem mikið hefur verið unnið að á undanförnum árum meðal nágrannaþjóða okkar or SíkI- ingamálastofnun ríkisins hefur reynt að fyljcjast með eftir bestu |<etu.“ Kaflamir í ritinu heita: Hversu öruKKÍr eru KÚmmibjörKunarbátar? — Endurbættar Kerðir KÚmmíbjörK- unarbáta. — GúmmíbjörKunarbátar, kassar o# Klertrefjahylkin. — Sjálf- virkur losunarbúnaður KÚmmíbjörK* unarbáta. — Hleðslumerki, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson kennara. Reglur um hleðslu fiskiskipa — ok FrumdröK- ,— Retflur um hleðslu fiskiskipa. Þá er j?reinin öryiwisbún- aður viö línu ok netaspil. Mennun við olíubirKÖastöðvar. Athuganir á olíu- heldni jaröveKs. ÞESSIR un«u Hafnfirðintíar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Arnarhrauni 34 þar í bæ, til ágóða fyrir „SundlauKarsjóð* Sjálfsbjar>?ar — landssamb. fatlaðra. — Krakkarnir söfnuðu alls 9900 kr. í sjóðinn. — Þau heita: Hallur Eyfjörð, Guðrún Klara Sigurðardóttir, Vilborx Sijíurðardóttir, Elva Dörk Kristinsdóttir og örvar Már Kristinsson. |l-MÉI IIR | ENN er kalt á norðan- verðu landinu ok sagði Veðurstofan að hitinn hefði farið niður fyrir frostmark á 6 stöðum á norðanverðu landinu f fyrrinótt. Þá var mest frost á Hveravöllum, mínus þrjú stig. — Hér í Reykjavík fór hitinn niður í fjögur stií?. — í fyrrinótt mældizt 13 millim ritfning austur á Kirkjubæjar- klaustri. — Veðurstofan á ekki von á því að norðan áttin kveðji um þessa helgi, því hún sagði: Áfram verður mjög kalt við norðurströndina. FRÆÐIMANNSÍBÚÐIN í Jóns Sigurðssonar-húsinu í Kaupmannahöfn er nú laus til afnota á tímabilinu 1. sept. 1979 til 31. ágúst 1980, segir í nýlegu Lögbirtinga- blaði, en jafnframt er augl. eftir umsóknum fræði- manna eða vísindamanna um afnotarétt af íbúðinni. Hún er látin í té endur- gjaldslaust. Dvalartími þar skal eigi vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur 12. — Venjulega hefur henni verið ráðstafað í þrjá mánuði í senn, segir í þess- ari augl. frá stjórn húss Jóns Sigurðssonar. — Um- sóknarfresturinn rennur út 1. júní næstkomandi en umsóknareyðublöðin liggja frammi í skrifstofu Alþing- is hér í Reykjavík. í DAG hefst „Rúmleg vika“, — vikan fyrir hvftasunnu. Nafn- skýring óviss, en lík- lega andstæða við helgu viku. (Stjörnulræðl/ rímíræðl). FRÁ HOFNINNI í KVÖLD um kl. 20 mun strandferðaskipið Esja leysa festar hér í Reykja- víkurhöfn og fara í strand- ferð. Togarinn Viðey kom af veiðum í gær, en togar- inn landaði ekki aflanum og fór nokkru síðar í söluferð til útlanda. Á morgun, mánudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og verður aflanum landað hér. KVÖLD-. N/íTTDR- OG IIELGARbJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík. dagana 25. maí til 31. maf. aó báóum döKum meótdldum, er «em hér HeKÍr: í VESTUR- B/EJARAPÓTEKI. En auk þe»n er IIÁALEITISAPÓ- TEK opió til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar. nema HunnudaK SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan HÖIarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi rið lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meÓ sér ónæmÍHHkírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opió er milli kl. 14-18 virka daga. ADn p, a AniaiA Reykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri sfmi 96-21840. e» iMl/naunr HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUI\nAr1UO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og Id. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um <>k sunnudöKum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga Id. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÓCfcl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðwrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) Id. 13—16, nema laugar- dagakl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama iíma. BÓRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sóiheimum 27, sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánu- d.-föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14-2L laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. Félagsheimilinu. Fannborg 2. s. 41577. opið alla virka daga kl. 14-21. LISTASAFN EINARS JONSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá Id. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og löstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg- tún er opið þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mllli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Dll luiiiii/t VAKTÞJÓNUSTA borgar- UILANAVAM Stofnana svarar alla' virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfl borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „AIIRENBERG FLODÉN-flugið. - Sfmskeytl hafa borizt hingað um að þeir Ahrenberg og Flodén munl leggja af stað frá Stokkhólml kl. 6 aö morgnl hinn 1. júnf. — er f ráöi að þeir koml ekkl við f Bergen. heldur fljúgi f striklotu tll Reykjavfkur og komi þangað eftir 17 klst. flug. Ætla flugmennlrnir ekki að hafa meira en 2ja klst vlðdvöl hér f Reykjavfk, ef allt gengur að óskum. Halda svo beina leið til grænlenska bæjarins Ivlgtut, en þangað er áætlað um 10 klst flug. — Vegna þess að flugmennirnir fljúga undan sól græða þeir nokkra tfma, t.d. tvær klukku- stundir mllli Stokkhólms og Reykjavfkur.'* / > GENGISSKRANING NR. 96— 25, maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 335,60 336,40 1 Starlingapund 668,40 090,00* 1 Kanadadollar 200,40 291,10* 100 Danakar krónur 6154,70 6169,40* 100 Norakarkrónur 6471,30 6488,70* 100 Saanakar krónur 7654,50 7663,70* 100 Finnak mörk 8363,70 8403,70* 100 Frantkir (rankar 7558,10 7578,10* 100 Bolg. frankar 1090,70 1093,30* 100 Sviaan. frankar 19341,60 19367,90* 100 Gyllini 16045,10 16063.40* 100 V.-Þýzk mórk 17529,85 17571,65* 100 Urur 39,24 39,34* 100 Austurr. tch. 2379,30 2385,00* 100 Escudos 673,90 675,50* 100 Paaotar 506,10 509,30* 100 Yan 152,74 153,10* * Braytlng fré afðuatu akréningu. r > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 369,16 370,04 1 Starlingapund 757,24 759,00* 1 Kanadadollar 319.44 320,21* 100 Danakar krónur 6770,17 6786,34* 100 Norakar krónur 7118,43 7135,37* 100 Saanakar krónur 6410,05 8430,07* 100 Finnak mðrk 9222,07 9244,07* 100 Franakir frankar 8313.91 6333,71* 100 Balg. frankar 1199,77 1202,63* 100 Sviaan. frankar 21275.98 21326,69* 100 Gyllini 17649,61 17691,74* 100 V.-Þýzk mörk 19282,84 19326,82* 100 Lfrur 43,16 43,27* 100 Auaturr. ach. 2617,23 2623,50* 100 Eacudoa 741,29 743,05* 100 Paaatar 556,91 560,23* 100 Yan 168,01 166,41* * Brayting Iré alðuatu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.