Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.05.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1979 Paradísarheimt og Óðal feðranna Texti: Hallur llallsson Ljósmyndir: Emilía Björnsdóttir ok Kristján Einarsson. Þegar ég var 6 ára dregmdi mig um að verða frœg kvikmgndastjarna „ÞEG.Mi ck var scx ára drcymdi mÍK um að vcrða Ira'K kvikmyndastjarna.~ saKði Fríða Gyltadóttir cn hún lcikur Stcinu. dóttur Stcinars í Stcinahlíðum í Paradísarhcimt Halldórs Laxncss. Fríða cr aðcins 14 ára Kömul <>k hún var valin cftir að tcknar hötðu vcrið prufur af hcnni. Draumur hcnnar hefur ræst. nú lcikur hún í kvikmyndinni Paradísarheimt <>k milljónir manna munu sjá hana í hlutvcrki Steinu. Öll hcfur okkur drcymt svipaða drauma ok Fríða. þcKar hún var scx ára. Stclpurnar dreymir um að vcrða kvikmyndastjörnur cða sýningarstúlkur. Strákarnir láta sík drcyma um dáðir á knattspyrnu- völlunum. nú cða þá frama á hvíta tjaldinu. rótt eins <>k stclpurnar. ísumar stcndur til að hcfja kvikmyndun á tvcimur kvikmyndum. Þar af cr önnur alíslenzk, öðal fcðranna í lcikstjórn Ilrafns GunnlauKssonar. Hin myndin cr Paradísarhcimt Ilalldórs Laxncss. Sú kvikmynd cr öllu viðamciri. unnin í samvinnu norrænna sjónvarpsstöðva <>k n-þýzka sjónvarpsins. í báðum þcssum myndum var farið á stúfana <>k lcitað að fólki í þýðinKarmikil hlutvcrk. Það varð að „finna~ fólk. Ilrafn GunnlauKsson fann 22 ára Kamlan prcntara. Jakoh Þór Einarsson til að fara mcð aðalhlutvcrkið í óðali fcðranna. Hrafn <>k félaKar lcituðu víða áður cn Jakob Þór „fannst~. A milli 50 <>k 00 mcnn voru prófaðir <>k það var aðcins fyrir tilviljun að Jakob Þór stóð fyrir framan kvikmyndavólar Hrafns. Jakob Þór cr SkaKamaður. cn búscttur í Rcykjavík. Hann var fyrir tilviljun staddur upp á Ska^a þc^ar vcrið var að prufa fólk þar. I Paradísarhcimt fcr Fríða Gylfadóttir með hlutvcrk Stcinu. dóttur Stcinars íStcinahlíðum. Hún sá auKlýsinKU í blöðum <>k tór upp í sjónvarp. Þar voru tcknar prufur af hcnni <>K hún varð fyrir valinu. Þórður B. SÍKurðsson fcr mcð hlutverk Björns á Lcirum. Hann fór ekki á stúfana. heldur hafði Guðný Halldórsdóttir. dóttir Laxness samhand við hann <>k hað hann að taka að sór hlutvcrk Björns á Lcirum. Öll cÍKa þau það sameÍKÍnlcKt. að vera áhuKafóIk. Öll voru þau ..fundin“ eins <>k saKt er. MorKunhlaðið fór á stúfana <>k ræddi við þau þrjú. Hvernig er að sofa hjá Birni á Leirum? — stríða stelpurnar í skólanum mér með. En ég bara hlæ að þeim, segir Fríða Gylfa- dóttir, sem leikur Steinu í Paradísarheimt „Við lítum á hana sem dóttur okkar hér,u sagði Þórður Sigurðsson þegar Emilía smeilti at en íParadísarheimt eiga þau barn saman. „Hvernig er að sofa hjá Birni á Leirum? stríða stelpurnar í skól- anum mér með. En ég bara hlæ að þeim,“ sagði Fríða Gylfadóttir þegar blaðamaður Mbl. ræddi við hana þar sem hún var að fara yfir handritið að Paradísarheimt. Fríða leikur Steinu í Paradísar- heimt Halldórs Laxness og er aðeins 14 ára gömul. Og stelpurn- ar í Kvennaskólanum stríða Fríðu með honum Birni á Leirum en í sögu Laxness eignast Fríða, blá- saklaus sveitastúlkan, barn með Birni. Er þá verið að klæmast í sögunni? kann einhver að spyrja. Þegar Laxness er annars vegar þá verða hlutirnir svo sjálfsagðir, svo einfaldir. „Láttu mig leggja kodd- ann þann arna út við höfðabríkina og skríddu svo uppfyrir stokkinn til mín eins og jómfrúin sem leysti dýrið forðum tíð,“ sagði Björn á Leirum við Steinu þá 17 ára gamla. Og í fyllingu tímans ól Steina barn, fluttist síðan til Ameríku með Þjóðólfi biskupi. „Ég kann vel við Steinu, dóttur Steinars í Steinahlíðum. Hún er ósköp venjuleg, kannski dálítið einföld, barn síns tíma. Mér finnst ég skilja hana. Hún er að stíga sín fyrstu skref út í heiminn, alsak- laus. Vissi svo fjarska lítið um heiminn. Stelpur í dag vita svo miklu meira, allt er svo miklu opnara en eftir 100 ár verður sjálfsagt sagt um okkur í dag: „En hvað hún var heimsk." Þannig er hver og einn barn síns tíma,“ sagði Fríða. En hvernig heldur að þér gangi að túlka Steinu — frá því hún kemur fyrst fram, 14 ára gömul, eignast barn og flyzt til Ameríku? Heldurðu að það verði ekki erfitt? „Jú, ég held að það verði svolítið erfitt. Eins og þú segir, þá kemur Steina fyrst fram 14 ára gömul, sefur síðan hjá Birni á Leirum, eignast barn og flyst til Ameríku með Þjóðólfi. Nú er ég í sömu sporum og Steina, það er, ég er 14 ára. Þarf að leika Steinu frá mínum aldri þar til hún hefur breyst í konu með barn. Ég er ekki vön að umgangast börn. Við syst- urnar erum bara tvær, ég er sú eidri en Sif er 11 ára. Jú, áreiðan- lega verður það svolítið erfitt." Hvað kom til að þú fékkst hlutverkið hennar Steinu? „Jú, ég las í blöðunum á sínum tíma að kvikmynda ætti Paradísarheimt og sagt að vantaði stúlku í hlut- verk Steinu, 14 ára gamallar. Ég fór því upp í sjónvarp með ömmu og var sett fyrir framan sjón- varpsmyndvélarnar. Það var dá- lítið skrítið. Allavega mikil við- brigði frá því ég lék í skólaleikrit- um í Austurbæjarskólanum. Það kom sér síðan mjög á óvart þegar Heidrich talaði við mig og ég fékk hlutverkið. En ég tek það fram, að amma sótti ekki um hlutverk," sagði Fríða og hló. „Ég hafði aldrei lesið Paradísar- heimt og tók því til við það. Það var skrítið að lesa söguna með það fyrir augum að ég ætti eftir að leika þessa stelpu, hana Steinu. Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í en ég gerði það aftur, það er að segja ef þetta heppnast vel. Ég vissi ekkert um Steinu, hvað þá að höfð yrðu blaðaviðtöl við mig en þetta er alveg ofsalega spenn- andi.“ Hvernig var það, þegar þú varst stelpa, dreymdi þig þá um að „ÉG kvíði því mest að fara á hestbak. Það er svo langt síðan ég fór á hestbak," sagði Þórður B. Sigurðsson en hann leikur Björn á Leirum í Paradísarheimt Halldórs Laxness. Björn á Leirum er í sögunni annálaður hestamaður og Þórður verður að rifja upp hesta- mennsku sína því að í Paradísar- heimt segir um Björn: „Hann valdi úr góðhestum hvar sem hann fór og greiddi í gulli það sem upp var sett, djarfur ferðamaður og óþreytandi í svaðilförum, þeim mun áræðnari að sundríða stór- fljót þar sem hann kom að þeim á nótt eða degi sem hann átti traustari hesta en flestir rnenn." Það hlýtur að hafa verið erfitt að finna rétta manninn í hlutverk Björns á Leirum. Lýsing á honum í sögunni hljóðar svo: „... Björn umboðsmaður á Leirum hafði hafist af litlu snemma beitt gáfum og gjörfileik sem hann þótti hafa verða fræg kvikmyndastjarna, eins og svo margar stelpur gera. „Jú, þegar ég var sex ára dreymdi mig um að verða fræg kvikmynda- umfram aðra menn...“ Þá var Björn á Leirum kvennamaður. Þegar til sögunnar kemur þá er Björn á Leirum farinn að reskjast. Þórður B. Sigurðsson varð fyrir valinu. „ Jú, Guðný Halldórs- dóttir, dóttir skáldsins hringdi í mig og bað mig að koma í prufur fyrir framan sjónvarpsmynda- vélarnar. Ég fór, hef alltaf haft yndi af bókum Laxness, lesið hann frá því ég var ungur. Það var meginástæðan fyrir því að ég lét tilleiðast, og auðvitað kostaði ekkert að prófa," sagði Þórður. Og lausnin virðist einmitt hin eina rétta. Þórður er íslenzkum frjáls- íþróttaunnendum að góðu kunnur. Atti lengi íslandsmet í sleggju- kasti, 54.23 m, margfaldur Islandsmeistari. Þórður stendur nú á fimmtugu, rúmlega meðal- maður á hæð, þrekvaxinn og hreystimenni með myndarlegasta skegg. Og þá skilst hvers vegna stjarna. En svo hætti ég að láta mig dreyma um slíkt. Þess í stað langar mig nú að fara út í tízku- teiknun eða jafnvel leiklist en það Þórður varð fyrir valinu. Rétt eins og enginn annar hefði komið til greina. Þórður hafði meira að segja áður staðið fyrir framan sjón- varpsmyndavélar. „Það getur nú varla talist. ítalska sjónvarpið kom hér fyrir 15 árum og gerði landkynningarmynd. Þar voru tveir strákar, annar í Eyjum, hinn í Reykjavík og þeir ákváðu að strjúka. Og sagði af ferðum þeirra. Ég lék föður annars stráksins en sú mynd var ekki með tali. Mér finnst ekkert tiltökumál að standa fyrir framan sjónvarps- myndavélar. Ég kenndi einu sinni fyrir framan 30 manna bekk í gagnfræðaskóla. Það var ágætur skóli," sagði Þorður og brosti í gegnum skeggið. En hvernig lýsir þú Birni bónda á Leirum? „Þegar kemur til sög- fer eftir hvernig til tekst. I dag læt ég mér nægja að vera í kvennaskólanum, hlusta á ABBA og skokka." unnar er Björn orðinn fullorðinn, mektarbóndi. Svolítið mikill fyrir sér. Ég veit auðvitað ekki hvernig Heidrich skilur Björn bónda á Leirum en eins og hann kemur mér fyrir augu þá eru góðar taugar í kalli." Var Björn gæfumaður? „Ég veit ekki hvað þú kallar gæfumann en Björn endar ævi sína nær blindur í Reykjavík og selur hnappheldur á 10 aura. Þá búinn að tapa öllu sínu á togaraútgerð. En hann var búinn að finna trúna sína. Hvernig mér tekst að koma honum til skila. Ja, hvernig í ósköpunum á ég að vita það. Hvað í ósköpunum á viðvaningur að gera annað en það sem honum er sagt. Þeir verða að móta leirinn, sem stjórna kvikmyndun sögunn- ar. Annars er Björn á Leirum ekki eins fyrirferðarmikill í kvik- myndahandritinu og í sögunni." r „Eg kvíði þvímest að fara á hestbak ” — segir Þórður B. Sigurðsson, sem leikur Björn á Leirum í Paradísarheimt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.