Morgunblaðið - 01.07.1979, Síða 24

Morgunblaðið - 01.07.1979, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ1979 Vorum að fá nýja sendingu af hinum frábæru JÖ PIONEER_ hátölurum, kassettu- og útvarpstækjum í bíla. Aldrei meira úrval af þessum stórkostlegu tækjum. ísntnina á sfaAnum. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU I kvöld Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi stjórnar dansi og velur lögin. Kslenskir áhugamenn ,,frumsýna“ frumsamið skemmtiefni og freista um leið gæfunnar í ,,hæfileikaralli“ Hljómsveitar Birgis Gunnlaugsson- ar og Dagblaðsins. Danssýning frá Jassballettskóla Báru Borðapantanir í síma 20221 e. kl. 17.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum e. kl. 21.00. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL' ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐINL INGÓLFSCAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. ^->5' ÍH HOTEL BORG' í fararbroddi Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar, ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns leika og syngja af al- kunnri snilld sinni. Diskótekiö Dísa í hléum. Hjá okkur finnur þú áreiðanlega beztu dansstemmninguna í borg- inni á sunnudagskvöldum. Verið velkomin í dansinn. Hraðborðið Nú kemur tjölskyldan í okkar vinsæla hraðborö í hádeginu. Heitur róttur Steikt grísalærí með rauökáli Einnig eru á hraðborðinu ótal smáréttir, ávextir og ábætir. Allt þetta er á einu verði sem er aöeíns kr. 4 900 - Ókeypis fyrir börn 10 ára oo ynari. -i i J^rrrfí ,! " i^rrrTTTíT % » [•mÓ'UU?* S I- «1113 íljJJliJS-' Hótelherberai Hotel Borg býður fólki utan af landi velkomiö til dvalar í björtum og rúmgóöum herbergjum á bezta staö í borginni á Borginni. Munið dansinn í Gyllta salnum fjögur kvöld vikunnar. BOROIÐ — BÚIO — DANSIÐ Á HÓTELBORG

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.