Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979 Séð yfir hluta af verslunarhúsnæði Máls og menningar eftir stækkunina. Erlendar bækur eru nú á efri hæð en innlendar bækur á neðri hæð. Bókabúð Máls og menningar stækkuð BREYTINGAR og endurbætur hafa verið gerðar á húsnæði Bókabúðar Máls og menningar að Laugavegi 18. Efsta hæð bóka- búðarinnar þar sem er deild með erlendar bækur, hefur verið stækkuð og við það hefur enn- fremur rýmkast að mun um innlendar bækur á neðri hæðinni. I ræðu Þorleifs Einarssonar stjórnarformanns bókabúðarinn- ar, þegar þessar breytingar voru kynntar, kom fram, að vegna þessara breytinga hefur hillurými íslenskra og erlendra bóka í búð- inni tvöfaldast. Upphaf Bókabúðar Máls og menningar var stofnun Bókabúð- arinnar Heimskringlu 1935, sem Bókmenntafélagið Mál og menn- ing yfirtók síðan við stofnun þess félags árið 1937. Frá árinu 1961 hefur búðin verið í núverandi húsnæði að Laugavegi 18, fyrstu árin aðeins í hluta verslunarhús- næðisins en síðustu árin hefur búðin tekið við öllu húsnæðinu. Bókabúð Máls og menningar er skipt í 4 deildir; íslenskar bækur, erlendar bækur, ritfangadeild og barnabókabúð. I versluninni eru starfandi 15 til 20 manns. Fram- kvæmdastjóri er Jónsteinn Har- aldsson. 27750 n i Æ' Z7750 i /FA8TEIGNA> « Inaólfsstræti 18 s. 27150 * f Ljósm.: Krihtinn. Konur úr Gallerí Langbrók vinna að uppsetningu sýningarinnar á Kjarvalsstöðum. Gallerí Langbrók sýn- ir á Kjarvalsstöðum 2ja herb. m. bílskýli líbúö um 54 ferm. á fimmtu hæö| |í lyftuhúsi í Efra-Breiðholti. Lausl jstrax útb. 10.5 millj. |Háaleitishverfi ¦ Góð 3ja herb. íbúö um 90 ferm.| -Suour svalir. I ¦ Laufvangur ¦Vönduö 3ja herb. Jferm. Suður svalir. ¦Krummahólar iNýleg 4ra herb. íbúö I UM ÞESSAR mundir stendur yfir á Kjarvalssttiðum sýning á verkum þeim sem konur í Gallerí Langbrók hafa unnið. Á sýning- unni eru meðal annars grafík-verk, teikningar, tau- þrykk, myndvefnaður, fatnaður, almennur vefnaður auk ýmissa smáhluta unna í textíl. Nú er um það bil ár sfðan Gallerf Langbrók var stofnað, en að þvf standa tólf konur, tfu vinna í textfl, ein í graffk og ein í keramik. „Ástæðan fyrir því að við stofn- uðum Gallerí var sú að áður vorum við mjög einangraðar við vinnu okkar og unnum hver í sínu horni," sagði Þorbjörg Þórðardótt- ir er blm. Mbl. leit við á sýning- unni á Kjarvalsstöðum fyrir stuttu. „Okkur þótti því nauðsynlegt að koma okkur upp Galleríi, þar sem fólk gæti komið á einn stað og séð hvað við værum að gera, en þyrfti ekki að vera að endasendast um allan bæ til þess, eins og áður tíðkaðist. Það má því eiginlega segja að Galleríið sé eins konar tengiliður á milli okkar og fólks- ins, sem hefur áhuga fyrir því sem við erum að gera. Til okkar kemur fólk á öllum aldri, og hafa margir látið í ljós þakklæti sitt fyrir að við skyldum loksins opna svona Gallerí, þar sem fólk gæti komið og séð það sem við erum að gera. Það er mjög mikið um það að fólk komi og skoði hlutina, og komi síðan einhvern tímann seinna þegar það á pening og kaupi það sem því líkar." „Sýningin hér á Kjanvalsstöðum er kynning á þeim munum, sem hægt er að fá í Gallerí Langbrók og eigum við von á góðri aðsókn," sagði Þorbjörg að lokum. 'Nökkvavogur ¦3ií* h«rh íhnA 5í«i íbúö um 95¦ I I l _3ja herb. íbúö. Sér inngangur. ¦Háaleitísbraut ¦Rúmgóð 3ja herb. jaröhæo. JÞorlákshöfn IFokhelt einbýlishús, bílskúrL. ¦fylgir. ¦Skrífstofuhaeöir, iðnaöarhæö-l |ir. Nánari uppl. í skrifstofunni. | Benedikl Halldörsson srilusij. | Hjalti Steinþorsson hdl. Gústaf Þðr Tryggvason hdl. LOKAÐ í réttarhléi frá 1. júlí til 1. september 1979. Þó veröur skrifstofan opin alla fimmtudaga á þessu tímabili og bréfamóttaka er hvern virkan dag. Ingi R. Helgason hrl. Laugavegi31 Hafnarfjörður Vegna sumarleyfa veröur skrifstofan lokuö frá 9.—31. júlí. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 29922 Vesturbær 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö með suour svölum. Laus strax. Verö 22 millj. Útb. 16 millj. Kópavogur 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð með suöur svölum. Verö 20 millj. Útb. 14 millj. ÆK FASTEIGNASALAN ^Skálafeíl MJÓUHttO 2 (Viö Mlkfetorg) SÖLUSTJÓRI: VAL.UR MAGNÚSSON, HSMASfMI 85974, VIOSKIPTAFRÆOINGUR: BRYNJÓLFUR BJARNASON TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. Mosfellssveit — Einbyli Vandaö 140 ferm. einbýlishús viö Markholt ásamt 40 ferm. bílskúr. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., ræktuö lóö. Verö 42 millj. Parhús í Garðabæ Glæsilegt 250 ferm.jjarhús á tveimur hæðum. Á efri hæö eru stofa, skáli, eldhús og 4 svefnherb., og baöherb. Á neöri hæö eru 3 herb., baö, hol og bílskúr, frágengin lóo. Verö 52 millj. Parhús í Austurborginni Parhús í smíöum, hæo og rishæö samtals 140 fm. ásamt rúmgóðum bílskúr. Húsið er glerjao og hitalögn komin. Verö 28 millj. Einbýlishús á Álftanesi Nýtt einbýlishús á einni hæö ca. 135 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr. Stofa, skáli, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, baö og þvottaherb. Verö 38 millj. Útb. 25 millj. Asparfell — Glæsileg 6 herb. m. bílskúr Mjög glæsileg 6 herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., á sér gangi, sér þvottaherb. í íbúöinni, tvennar svalir, frábært útsýni, bílskúr. Verö ca. 35 millj. Hafnarfjörður — 5 herb. sér hæð Góð 5 herb. efri sér hæö í tvíbýlishúsi viö Hraunkamb ca. 120 fm. 2 stofur, 3 svefnherb. Suöur svalir. Óinnréttaö ris með kvistum fylgir íbúöinni. Laus 1. ágúst n.k. Verö 26 millj. Kleppsvegur — 5 herb. Falleg 5 herb. íbúð á 1. hæö ca. 130 ferm. 2 samliggjandi stofur 3 svefnherb., stórar suöur svalir, góö sameign. Verö 28 millj. Kríuhólar 4ra—5 herb. Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 8. hæð í lyftuhúsi ca. 115 fm. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Tvennar suövestur svalir. Bílskúr. Góö sameign. Verö 26 millj., útb. 18 til 19 millj. Eskihlíð — 3ja—4ra herb. Góö 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö ca. 90 ferm. ásamt herbergi í risi. Tvær samliggjandi stofur og stórt svefnherb., á hæöinni, nýleg tepþi og suðvestur svalir. Verð 19 millj. Útb. 15 millj. Norðurbær Hafn. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 96 ferm. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Góð sameign. Verö 23—24 millj. útb. 18 millj. Hraunkambur Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 ferm. Sér inngangur, fallegur garöur. Verð 18 millj. Útb. 13—14 millj. Hraunhvammur Hafn. — 3ja—4ra herb. 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 ferm. í steinhúsi. Tyær samliggjandi stofur og tvö svefnherb. Verð 16—17 millj. Utb. 11 —12 millj. Laugarnesvegur — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 75 ferm. Góöar innréttingar og teppi. Sér inngangur, sér hiti. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Smáíbúðahverfi — Einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúö á 1. hæö ca. 40 fm. Herb., hol, eldhús og snyrting. Góð geymsla. Rólegur staöur. Verö 10 millj. Útb. 7 millj. Barnafataverzlun Vel þekkt barnafataverzlun til sölu. Hagstæð kjör. Tilvaliö tækifæri fyrir duglegan einstakling. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. HOGUN FASTEIGNAMIDLUN mB f2 M' AIGLYSIR IM AI.1.T I.AM) ÞEIíAltl Þl ALGLÝ8IR I M0RGI NBLADIM' —---------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.