Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979 31 Sími 50249 Ásinn er hæstur Ace high Hörkuspennandi mynd Eli Wall Ach, Terence Hill, Bud Spencer. Sýnd kl. 9 ÆJARBiP e Simi 50184 Lostafulli erfinginn 25 Ný, djörf og skemmtileg mynd um „raunir" erfingja Lady Chatterlay. Aöalhlutverk; Harlee Mac. Brldde og William Berkley. Sýnd kl. 9 Segulstál vigtar 1 kiio. Lyttir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til ao „fiska" upp járnhluti úr sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda verkfærum og smíöahlutum. Sendum í póstkröfu. <J§>ini©®®[ru & ©@ Vesturgötu 16, sími 13280 wm Skemmti ferð Kvennadeild Reykjavíkurdeildar R.K.Í. minnir félagskonur á skemmtiferöina þriöjudaginn 17. júlí n.k. Tilkynniö þátttöku eigi síöar en föstudaginn 13. júlí. Sími 28222. Fjölmenniö. #¦ ¦mz- ¦¦S'" ¦!¦;.;:¦,;-: m fltagiiitiMattfr símanúmer lli ¦ P ¦ mmwWwmm éFkm* BS m B ^Bt H ¦¦ mK Saflt ¦¦¦¦ 111 Ids ilUltn UU wllllll %P m %0m %Jfmmm 10100 AllftlÝQIMISAR- 22480 AfGREIÐSLA: 83033 -.; :,:?,,T,:T,.E;;:!i Sigurvegarar í A-flokki alhliða gæðinga. Sá með flaggstbngina er Gisli Guðmundsson, sem sat Fána, í öðru sæti varð Skjóni óskars Karelssonar og þriðji Vinur, sem Guðmundur Páll Pétursson situr. Langdregið Hellumót Árlegt hestaþing Hesta- mannafélagsins Geysis í Rang- árþingi, fór fram um helgina á Hellu. Á laugardaginn fór fram gæðinga- og unglingakeppni. Félagssvæði Geysis er eitt hið stærsta á landinu eða öll Rang- árvallasýsla að undanskildum A-Eyjafjöllum. Mótið var fjöl- sótt og mörg af bestu hlaupa- hrossum landsins komu fram. Mótið hófst nokkuð stundvís- lega klukkan tvö með hópreið félagsmanna. Kappreiðarnar gengu nokkuð vel, en úrslita- keppni fimm efstu hesta í A og B flokki gæðinga og unglinga- keppni tóku allt of langan tíma. eða um tvo tíma. Dæmt var eftir nýendurskoð- uðu dómkerfi, L.H. Gæðingasýn- ingin á að vera hápunktur hvers hestamannamóts, sýndist vera nóg að kynna gæðingana og afhenda verðlaun. Þessi lang- dregna endurröðun er aðeins til að fæla fólk frá hestamótunum. Sigurður Haraldsson formaður Geysis sagði að kerfið væri gallað, og enn þörf á að endur- skoða það, taldi hann vafasamt . að kerfið hefði breyst til bóta. Eiður Knstmsson situr hér Svan, en hann var valinn besti knapi Helluvöllurinn er einn af bestu Geysisfélaga á mótinu. Ljósm. Sin. Sinm. steinsson, Ás Þorkels Bjarna- sonar varð annar á sama tíma, knapi Þorkell Þorkelsson, og þriðja sæti var Skjóni á 23,9 sek Eigandi Helgi Valmundsson knapi -Albert Jónsson. í 250 metra unghrossahlaupi sigrað; Leó Baldurs Baldurssonar, knapi Björn Baldursson, atl8,9 sek, annar Hrímnir Guðmundar Þ. Sigurðssonar, knapi Atli Guð- mundsson, hljóp á 19,4 sek og þriðji Gauti Ragnars Tómasson- ar, knapi Tómas Ragnarsson, á 19,7 sek. Þá urðu úrslitin í 350 m stökkinu þau að Stormur sigraði eins og á Vindheimamelunum, hljóp nú á 25,0 sek. Eigandi hans er Hafþór Hafdal en Baldur Baldursson sat úrslitasprettinn. Óli Guðna^ Kristinssonar varð að láta sér nægja annað sætið á 25.2 sek, Þórður Þorgeirsson hefur hleypt honum í sumar. í þriðja sæti varð svo Gjálp Gylfa og Þorkels á Laugarvatni, knapi Gunnar Sigurðsson. Hún hljóp á 25,6 sek. Tinna sem Þórdís H. Alberts- son á sigraði í 800 m stökki á 63.3 sek, ungur og efnilegur knapi Hörður Harðarsson sat hana. Annar varð Móri Hörpu Karsldóttur, hljóp á sama tíma en Mósi varð í þriðja sæti, hljóp á 64,8 sek. Kristinn Guðnason í Skarði sem hefur verið sigursæll með Frúarjarp Unnar Einars- dóttur í 800 m stökkinu undan- farin ár hefur nú skipt um grein. Hann sigraði nú í 800 metra brokkinu á 1,48.0 mín, annar varð Heródes Birnu Jónsdóttur á 1,52.0 mín og í þriðja sæti var Skussi Hreins Þorkelssonar, hljóp á 1,54,7 sek. Sig.Sigm. Stormur, til vinstri á myndinni, sigraði öla í 350 metra stökkinu. kappreiðavöllum landsins og áhorfendasvæðið sæmilegt. En önnur aðstaða mótsgesta léleg, eitt lítið sölutjald veitinga sem margfaldur mannhringurinn beið við eftir afgreiðslu og hreinlætis- og snyrtiaðstaða bágborinn. Ef sunnlenskir hestamenn ætla að nota Hellu- völlinn sem aðalvöll til stórmóta í framtíðinni þarf að koma sem allra fyrst viðunandi veitinga- og snyrtiaðstaða líkt og á Vind- heimamelum. Á mótinu á Hellu voru staddir níu norskir hestamenn frá hestamannafélaginu Heini í Drammen. Eru þeir gestir Geys- isfélaga í 10 daga. Úrslitin í einstökum greinum urðu þessi: í unglingakeppni sigraði Ágúst Sigurðsson á Ljúf með 7,84 stig, annar varð Eiður Kristinsson á Svan með 7,72 stig, var hann jafnframt valinn besti knapi Geysisfélaga, þriðji varð Davíð Jónsson á Stjarna með 7,64 stig. í A-flokki gæðinga varð efstur Fáni, gráblesóttur 6 v. Eigandi, Elín Osk Óskarsdótt- ir, fékk 7,76 stig. Knapi var Gísli Guðmundsson. Annar varð Skjóni, bleikskjóttur 9 v. Eig- andi og knapi Oskar Karelsson, hann hlaut 7,60 stig. Þriðji varð Vinur, rauður 6 v. Eigandi Hrund Logadóttir, knapi Guð- mundur Páll Pétursson. Hann var með 7,78 stig. Þess ber að geta að einkunnir gilda frá deginum áður en breytast ekki við endurröðun. I B-flokki sigraði Peningur, rauður 8 v. með 8.16 stig, eigandi og knapi Rúnar Ólafsson. Annar varð Heródes, brúnn 7 v. Eigandi Birna Jónsdóttir, knapi Eyþór Óskarsson, hlaut 8,12 stig, og í þriðja sæti varð Svanur, leirljós, 7 v. með 8,02 stig, knapi og eigandi Ágúst Ingi Ólafsson. Úrslit í nýliðaskeiði urðu þau að fyrstir og jafnir voru Hrímnír Olafs Sigfússonar og Ægir Ág- ústs Inga Ólafssonar á 16,0 sek., þriðji varð Váli Sigurbjörns Bárðarssonar, knapi Trausti Þ. Guðmundsson. Váli hljóp á 16,5 sek. í 250 m skeiði sigraði Fannar Harðar G. Albertssonar á 23,7 sek, knapi Aðalsteinn Aðal-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.