Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Luxembourg Ung hjón með tvö ung börn búsett í Luxembourg óska eftur ungum starfskraftl til barna- gæslu og heimlllsaostooar (1 ár. Feröir greiddar. Umsóknlr send- ist Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „F—3373". húsnæöi öskast Húsnæði óskast Hjón, kennarar, meo eitt barn óska eftir aö taka íbúö á leigu. Vinsamlegast hringiö á skrif- stofu Páls S. Pálssonar sími 24200. Bandarískur tæknifræöingur kvæntur íslenskrl konu vantar rúmgott húsnæði helst einbýlls- hús meö bílskúr. Tllboo sendlst Mbl. merkt: .Húsnæol —3372". ----~W—iryy~ húsnæöi í boði Keflavík Til sölu glæsiiegt 200 fm einbýl- ishús meö bílskúr á mjög góöum stao. Stór lóö. Húslö er langt kornio í byggingu. Til greina kemur skipti á viölagasjóöshúsi eöa góöri sérhæö. Nánari upp- lýsingar veittar á Fastelgnasöl- unni Hafnargötu 27, Keflavfk, ekki í síma. Vogar Til sölu mjðg vel meö farið eldra einbýlishús. Söluverö 8,5 millj. Laust strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Miövikudag 11/7 kl. 20. KvðMganga á Mosfeil, mjög létt fjallganga. Verð kr. 15oo.- Farið frá BSÍ — benzínsölu. Föstudag 13/7 kl. 20 í Þoramork, tjaldaö í skjólgóö- um stóraenda í hjarta Þórsmerk- ur. Farastjóri: Erlingur Thoroddsen 2. Sprengiaandur, vöröuskoöun á Landsmiðju genglö á Fjórö- ungsöldu 972 m, (létt ganga). Farseölar á skrifstofu. Lœkjar- gata 6A, sími 14606. útivist Kristniboös- sambandið Almenn samkoma verður f Kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Ragnar Gunnarsson háskóla- nemi talar. Fórnarsamkoma. All- ir velkomnir. Skíöadeild Sumaræfingar deildarinnar hefjast nú af fullum krafti og verða á miövikudogum kl. 20.00 á íþróttasvæðinu við Ásgarð í Garöabæ. Þrekæfingar, trimm, sund, fótbolti (gufubað). Æfingar fyrir alla fjölskylduna. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Hðrgshlíð 12 Samkoma í kvðld, miðvikudag kl. 8. iFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 11. júlí kl. 08.00 Þórsmerkurferð kl. 20.00 Búrfellsgjá. — Kaldár- sel. Gengiö eftir hrauntröðinni (gjánni) að Búrfelll. Verð kr. 1.500- gr. v/bílinn. Föstudagur 13. júlí kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar, Hveravellir, (gist í húsum). Tindafjallajökull. Farseðlar a skrifstotunni. Sumarleyfisferðir 13. júlí Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. Fararstjóri: Kristinn Zophónías- son. Gist í húsum. (5 dagar) 13. júlí Dvöl í tjöldum í Hornvík. Gengið þaðan stuttar og langa- dagsferöir. Fararstjóii. Gísll Hjartarson (9 dagar) 14. júlí Kverkf|öll — Sprengi- sandur. Dvaliö i Kverkfjöllum og skoöaö umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og íshellarnir. Ekiö suður Sprengisand. Glst í hús- um. Fararstjóri: Sigurður Krlst- insson. (9 dagar) 17. júlí Sprengisandur — Von- arskarö — Kjölur. Góö yfirllts- ferö um miðhálendi íslands. Gist í húsum. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson (6 dagar) 20. júlí Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. Fararstjóri: Magnús Guömunds- son. (9 dagar) gist í húsum. 21. júlí Gönguferð frá Hrafns- firði um Furufjörð tll Hornvíkur (8 dagar). Fararstjóri: Birgir G. Albertsson. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feroafélag ialandt. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæði tíl leigu viö Smiöjuveg í Kópavogi. Á jaröhæð um 500 ferm. Skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö ca. 180 ferm. Uppl. í síma 43577. Utboð Tilboð óskast í lagningu stofnæðar Hitaveitu Sauðárkróks. Um er að ræöa asbestlðgn og elnangraöar stálpípulagnlr. Tilboð veröa opnuð á bæjarskrifstofunum Sauðárkróki og verkfræði- stofu Benedikts Bogasonar Borgartúnl 23, Reykjavík þrlöjudaginn 17. júlt 1979 kl. 13.15. Útboðsgögn veröa afhent á sömu stððum gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 9. Júlí. bátar ¦ i ii-i ___ 1 Bátar til sölu 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12 — 13 — 15 — 17 — 22 — 29 — 30 — 34 _ 37 _ 45 _ 49 _ 50 — 52 — 53 — 55 — 60 — 61 — 64 — 65 — 69 — 71 — 80 — 90 — 100 — 130 — 140 — 150 — 200 — 230 — 300 tonn. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, s. 14120. tii sölu Til sölu Caterpillar D7 jaröýta. Uppl. í síma 93-7394. tilkynningar Prentvél til sölu Heidelberg Cylinder (54x77 sentim.) í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 92-1717 og 92-2968. Lokað veröur vegna sumarleyfa 16. júlí til 13. ágúst. Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21 sími 12134. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuö er 15. júlí. Ber þá aö skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytiö, 10. júlí 1979. Bandaríkjanna sem fulltrúi Gyð- ingaleikhússins gegn fasisma. Hann færði föður mínum gjafir, þegar hann kom úr þessari ferð. Dag nokkurn stuttu eftir heim- sókn hans, hlustaði ég á símtal föður míns. Hann hlustaði á einhverjafrá sögn og sagði svo: „Ágætt, það verður bara bílslys." Stuttu síðar sagði hann við mig: „Mikhoels varð fyrir bíl." Daginn eftir, þegar ég kom í skólann, mætti ég einni skóla- systur minni, sem vann í leik- húsinu. Hún var hágrátandi og sagði: Mikhoels var myrtur á grimmilegan hátt á ferðalagi sínu í Hvíta-Rússlandi. Blöðin sögðu frá bílslysi. En það var morð. Mér sortnaði fyrir augum. Svona var þá allt. Fáum dögum síðar voru frænkur mínar handteknar. Þessar konur voru ekki í minnstu tengslum við stjórnmál. En ég vissi föður minn hafa illan bifur á því að Anna hélt dagbók og hin, sem var ekkja frænda míns giftist nokkrum árum eftir lát hans. Og þessi seinni maður hennar var Gyðingur. „Þær vita of mikið og eru síþvaðrandi", sagði hann til að afsaka hand- tökurnar við mig. Hann var beizkur út í allt og alla og treysti engum. Ég heimsótti hann sjald- an nú orðið og flýtti mér þá eins og ég gat. Sumarið 1952 kvaddi ég Kreml fyrir fullt og allt, með börn mín bæði og flutti í aðra íbúð úti í borginni. Það dimmdi meira og meira. Pauline, kona Molotovs var fangelsuð og svona hver af öðrum, sem höfðu verið nánustu vinir árum saman, hvað þá aðrir. Helzt átti að hrekja alla Gyð- inga úr borginni. Allir voru skelfingu lostnir. Enginn þorði að segja neitt. Þögnin var djúp og köld, eins og stormur væri í aðsigi á vetrarnóttu. Og svo lézt faðir minn. Eld- ingu laust niður í fjallstindinn, þrumurnar liðu yfir landið. Allir vonuðu, að þetta væri fyrirboði heiðríkju og bjartari daga. Þrjá síðustu ævidaga hans var ég við hlið hans. Ég horfði á hann deyja. Ég var altekin ótta og sársauka. Hann var þó faðir minn. En samt fann ég, að dauði hans boðaði frelsi og lausn úr fjötrum, líka fyrir mig. Dagana fyrir útför hans var ég oftast nærri. Fólkið streymdi fram hjá kistu hans í Súlnahöllinni. Sum- ir grétu. Aðrir báru blóm, litu forvitnislega í kringum sig, eins og til aö fullvissa sig um, að hann væri í raun og veru látinn. Ég var líkt og lömuð eða ringluð yfir mínum eigin tilfinningum og sjálfsásökun mín var sár. Ég var vond dóttir. Við síðustu kveðjuna, bjuggust auðvitað all- ir við, að ég mundi kyssa enni hins látna. En mér var það algjör ofætlun. Ekki kom ég heldur í grafhýsi hans við Kreml-múrinn. Raunar lauk út- förinni með troðningi, aðgangi lögreglu og blóðugri martröð. Frelsið varð aðeins tálvonir. Allir urðu eins og skólastrákar, sem vildu rífa fánann hver úr annars höndum. í þessari bar- áttu um æðsta valdið hófst blóðbað með aftöku Beria og aðstoðarmönnum hans í leyni- lögreglunni. Þá kom röðin að Bulgarrin, Malenkov, Molotov og Kaganovich. Einn syndahafur- inn öðrum verri að talið var. Annað hafði kerfinu ekki tekizt að skapa í 30 ár á ævi heillar kynslóðar. Eitt skref áfram, tvö skref aftur á bak. En eitt var þó umfram allt. Að fela sjálfan skrípaleikinn eða harmleikinn fyrir fólkinu, þjóð- inni sjálfri. Það var aðeins til- viljun að „frelsis"fáninn lenti síðast í höndum Krúsjeffs, sem var látinn víkja.síðar, eftir að hafa skellt allri skuldinni á hinn látna. Kosygin og Brezhnev leika sama leikinn enn í dag sem undirlægjur arfgenginnar harð- stjórnar og grimmdar. Kreml ákveður og skipar. Þjóðin þegir og samþykkir. Afturgangan enn við völd. Norræn mála- og menn- ingarmiðstöð í Helsinki Menningamálanefnd Norð- urlandaráðs ákvað á fundi sín- tint í Kaupmannahöfn 19. júnt' sl. að opnuð yrði norræn tungu- mála- og upplýsingamiðstöð í Helsinki 1. ágúst 1980. Helzta hlutverk miðstöðvar- innar verður að þjóna skólum og opinberum stofnunum í Finn- landi. Einnig er miðstöðinni ætlað að efna til endurmenntun- arnámskeiða fyrir kennara sem kenna norræn tungumál í finnskum skólum, og að koma á framfæri á hinum Norðurlönd- unum upplýsingum um finnska tungu og finnska menningu. Það voru Finnar sem fyrstir vöktu máls á stofnun miðstöðva af þessu tagi í Norðurlandaráði. Hafa Finnar átt við ýmis vanda- mál að glíma á vettvangi nor- rænnar samvinnu þar sem finnskan er ekki norrænt mál. Þá hefur aukist mjög áhug' fyrir námi í norrænum tungum í Finnlandi, einkum á sviði full- orðinsfræðslu. Alls eru starfandi á vegum Norðurlandaráðs 34 samnorræn- ar stofnanir. JökullíHorna- firði mótmælir afnámivísi- töluþaks á laun Verkalýðsfélagið Jökull Horna- firði mótmælir harðlega afnámi vísitöluþaks á laun, þar sem ýmsir hálaunahópar hrifsa með því til sín allt að mánaðarlaunum vérka- manns," segir í ályktun verka- lýðsfélagsins Jökuls sem sam- þykkt var á félagsfundi 5. júlí síðastliðinn. Þá segir í ályktun- inni: „Fundurinn telur að vísitölu- þak skulu sett á að nýju og megi það ekki vera hærra en nemi tvöföldum launum verkamanns samkvæmt fiskvinnutaxta eins og hann var 1. mars síðastliðinn." EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.