Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1979 Útvarp kl. 9.00: Á faraldsfæti í þættinum „Á faraldsfæti“, sem Birna G. Bjarnieifsdóttir stjórnar, mun Ludvig Hjálmtýsson ferða- máiastjóri ræða nokkuð um upphaf feðamannaþjónustu á íslandi. Rifjar hann upp upphaf ferða- mannaþjónustunnar, allt frá þeim tfma að einungis sérvitringar lögðu hingað leið sfna. Ferðuðust þeir menn um landið, gjarnan með teiknara með sér, og gistu ýmist á bæjum, f kirkjum eða Iágu úti undir berum himni. Ræðir Ludvig þetta tfmabil f sögunni, en þetta var á 18. og 19. öld og sfðan mun hann tala um ferðamál á íslandi ailt fram til þess tíma að nokkuð var farið að huga að þvf að búa ferðamönnum sem hingað sóttu eitthvert skjól. Þess má geta að nú er talið að um 6 af vinnuafli þjóðarinnar vinni, beint eða óbeint, að ferðamálum og þjónustu við ferðamenn. Talið er að ferðamannaiðnaðurinn muni gefa af sér um 11 milljarða í ár, og reiknað er með að milli 70 og 80 ferðamenn leggi leið sína til Islands þetta árið. Til gamans má gata þess að á árunum í kringum 1950 sóttu um 4500 manns landið heim ár hvert og reikna má með að stöðug fjölgun verði á ferðamönnum til Islands á komandi árum. Ludvig Hjálmtýsson ferðamála- stjóri. Útvarp kl. 19.25: Um vinnudeilur og gerð kjarasamninga Á sunnudagskvöldið verður fluttur f útvarpi þáttur um vinnu- deiiur og gerð kjarasamninga, þar sem verður farið f saumana á þeim málum. Umsjónarmaður þáttarins er Friðrik Sophusson aiþingis- maður. í þættinum verður rætt við þá Ásmund Stefánsson framkvæmda- stjóra Alþýðusambands íslands, og Þorstein Pálsson framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands Islands. Einnig verður í þættinum rætt stuttlega við Jón Sigurðsson for- stjóra Járnblendifélagsins, Má Gunnarsson starfsmannastjóra Flugleiða, Bolla Bollason hagfræð- ing Þjóðhagsstofnunar, Karvel Pálmason formann Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungavíkur og Vilmund Gylfason alþingismann. Þátturinn hefst klukkan 19.25. Friðrik Sophusson alþingismaður ér umsjónarmaður þáttar í útvarpi í kvöld, þar sem rætt verður um gerð kjarasamninga og vinnu- deilur. Bakarí óskast til leigu Bakarameistari óskar aö taka á leigu bakarí. Allt kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga á aö sinna þessu, vinsamlega sendi nöfn sín ásamt helstu uppl. og símanúmeri til augl.d. Mbl. fyrir 4. ágúst merkt: „bakarí — 5881“. Gluggastengur í miklu úrvali úr tré og málmi. Þrýstistengur, rör og kappastangir. Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 29. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskra.' 8.35 Létt morgunlög Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Willy Boskovsky stj. 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Talað við Ludvig Hjálmtýsson ferðamála- stjóra um upphaf ferða- mannaþjónustu hérlendis. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Skalholtsdóm- kirkju. (Hljóðr. á Skálholts- hátfð s.I. sunnud.). Sóknar- presturinn, séra Guðmundur Oli ólafsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt biskupi Islands, herra Sig- urbirni Einarssyni. Skál- holtskórinn syngur. For- söngvarar: Bragi Þorsteins- son og Sigurður Erlendsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfa- son. Organleikari: Dr. Orth- ulf Prunner. Trompetleikar- ar: Sæbjörn Jónsson og Lár- us Sveinsson. Meðhjálpari: Björn Erlendsson. 12.10 Dagskrafn. Tónleikar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Sumarið“, smásaga eftir Jorge Luis Borges. Þýðand- inn, Guðbergur Bergsson rit- höfundur, les. 14.00 Miðdegistónleikar: Ljóð- söngur frá finnska útvarp- inu Raili Viljakainen syngur lög eftir Britten, Rakhmaninoff, Brahms og Strauss. Ralt Gothoni leikur á pfanó. SÍÐDEGIÐ___________________ 15.00 Úr þjóðlffinu: Framtíð Lslands Geir Viðar Vilhjálmsson stjórnar þætti með viðtölum við Vilhjálm Lúðvfksson framkvæmdastjóra Rann- sóknarráðs rfkisins, Bjarna Einarsson forstöðumann ráðsins og Steingrfm Her- mannsson ráðherra. Lesari f þættinum: Pétur Pétursson. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Á Ólafsvöku. (Endurtekinn dagskrárþáttur frá 1976) Stjórnandi þáttarins, Stefán Karlsson handritafræðingur talar um Færeyjar og Fær- eyinga, og lesin verða þrjú færeysk ljóð í þýðingu hans. einnig færeysk þjóðsaga. les- arar: Guðni Kolbeinsson og Hjörtur Pálsson. Ennfremur flutt leikatriði og færeysk tónlist. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Entrance; — síðari þáttur. 18.10 Harmonikulög Lennart Wymell leikur. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vinnudeilur og gerð kjarasamninga Friðrik Sophusson alþing- ismaður stjórnar umræðu- þætti. Þátttakendur eru: Ásmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusam- bands íslands, og Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands ís- lands. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum sfðari Þórarinn Þórarinsson fyrr- um skólastjóri á Eiðum les frásögu sfna. 21.00 Pfanótónlist Vladimir Horowitz leikur verk eftir Scarlatti, Schu- mann og Skrjabfn. 21.20 Út um byggðir; — fimmti þáttur Gunnar Kristjánsson stjórnar. 21.40 Færeysk tónlist á Ólafs- vöku Færeyskir listamenn leika og syngja, þ.á m. kveða Sumbingar færeysk danslög og Harkaliðið flytur yifiis lög. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Bab- ylon hótelið“ eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les þýðingu sfna (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á sfðkvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 30. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristj- ánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9. Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Thorlacius lýkur við lestur þýðingar sinnar á sögunni „Marcelino“ eftir Sanchez-Silvaz (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Agnar Guðnason blaðafulltrúa um Norrænu bændasamtökin og fund þeirra hér á landi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist eftir Witold Lutoslawski 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðde^issagan: „Korr- iró“ eftir Ása í Bæ Höfundur les (11). SIÐDEGIÐ____________________ 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist a. „Söngvar úr JSvartálfa- dansi“ eftir Jón Ásgeirsson við ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Rut L. Magnússon syngur; Guðrún S. Kristins- dóttir leikur á pfanó. b. „Þrjár impressionir“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Félag- ar úr Sinfóníuhljoifisveit Is- lands leika; Páll P. Pálsson stj. c. Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika með Lúðrasveit Reykjavík- ur; höfundurinn stj. d. „Látalæti“ fyrir litla hljómsveit eftir Jónas Tómasson yngri. Sinfónfu- hljoifisveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft- ir Farley Mowat Bryndís Vfglundsdóttir byrj- ar að lesa þýðingu sfna. 18.00 Víðsjá 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Gfsli Kristjánsson ritstjóri 20.00 Einsöngur: Marilyn Horne syngur spænska söngva við undirleik Martins Katz á pfanó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll Franz A. Gíslason les (8). 21.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Lifandi lfk Kristján Guðlaugsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar Sinfónfa nr. 3 „Pastoral“ eftir Ralph Vaughan Will- iams. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi: André Previn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. RS-2650 UTVARP OG SEGULBAND í BÍLINN í BÍLINN ÞEGAR Á REYNIR ISETNING SAMDÆGURS! Verd frá 67.670.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.