Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1979 Til sölu Viö Frakkastíg lítiö einbýlishús. Viö Ingólfsstræti hús. Tilvalið fyrir skrifstofur eöa heildsölu. Uppl. gefur Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. 28611 Fossvogur — Raöhús Mjög fallegt og vandað pallaraðhús að stærð um 200 ferm. 5 svefnh. góð stofa, stórar suðursvalir, bílskúr, til greina koma skipti á góðri sér hæð og þá sérstaklega í Vesturbæ. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Alls ekki í síma. Vatnsendablettur — Einbýli Nýlegt og mjög gott einbýlishús að stærð um 200 ferm. á tveimur hæðum. Allt skipulag mjög smekklegt og innréttingar allar vandaðar og fallegar. 5 svefnherb. Stór bílskúr, mjög stór lóð, sérstök að skipulagi t.d. með fallegri tjörn. Verð 49 millj. Jörfabakki 4 herb. íbúð á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Verð 24,5 millj. Góð útb. nauðsynleg. Kleppsvegur 4 herb. 104 ferm. íbúð í kjallara. Verð 18 millj. útb. 13 millj. Verslunarhúsnæði — Hlíðar 150 ferm. verslunarhúsnæöi á jarðhæð. Laust fljótlega. Verð 22 millj. Grensássókn — 4—5 herb. íbúð óskast Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð í Grensássókn. Æskilegt er að íbúðin sé staösett á 1. eöa 2. hæð. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 82744 MOSFELLSSVEIT MARKHOLT 147 fm. einbýli á einni hæð. Fullfrágengið, laust eftir sam- komulagi. Verð 46.0 millj. BREKKUBÆR — SELÁS Fallegt raðhús, sem afhendist í haust. Góður staður. Teikning- ar á skrifstofunni. 82744 FLYÐRUGRANDI 3ja herb. íbúð á 1. hæð, tilbúin undir tréverk. Sérinngangur. Tilbúin til afhendingar. KLEPPSVEGUR— 119 FERM 4ra herbergja íbúö á 2. hæð með auka herbergi í risi. Verð 22 millj. HLÍÐAR — 80 FERM GARÐABÆR — FOKHELT Sérlega fallegt raöhús á tveim hæðum, með innbyggðum bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verö 25,5 millj. EFRA BREIÐHOLT — 117 FERM 4—5 herbergja góð og mjög vel um gengin íbúð, ásamt sér bílskúr. Verð 24 millj. og útb. 18 millj. ASBRAUT — 45 FERM 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk. Laus fljótlega. Hagstæö áhvílandi lán. Verð 13 millj. Útb. 10.5 millj. NJALSGATA— 50FERM Efri hæð ásamt hálf innréttuöu risi. Sér hitl. Laus strax. Verð 15.5 millj. Útb. 11.0 millj. ÓÐINSGATA — 55 FERM 3ja herbergja hæð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Verð 13.0 millj. Útb. 8,5 millj. ÁSBÚÐ — GARÐABÆ Fokhelt raðhús á tveim hæðum. Grunnflötur 124 fm. Innbyggðir bílskúrar. Afhendist fokhelt. Teikn. á skrifstofunni. GLömunduf Roykjalín. viðsk fr 2ja herbergja stór og falleg íbúð með auka herbergi í risi. Fæst í skiptum fyrir stærri eign í samahverfi. NJÁLSGATA— 90FERM 4ra herbergja íbúð á efri hæð, ásamt risi í tvíbýlishúsi. Mögu- leg skipti á stærri eign. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. ÞORLÁKSHÖFN— 85 FERM Ný 3ja herb. íbúð. Verð 13.0 millj. Útb. 8.5 millj. BLÓMABÚÐ Til sölu á góðum stað með góðum bílastæöum. Ört vax- andi fyrirtæki. Gott tækifæri fyrir réttan aöila, sem vill starfa sjálfstætt. ATHUGIÐ — MAKASKIPTI HJÁ OKKUR ERU FJÖL- MARGAR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST EIN- GÖNGU í SKIPTUM. ALLT FRÁ 2JA HER- BERGJA OG UPP í EIN- BÝLISHÚS. HAFIÐ SAMBAND VID SKRIF- STOFUNA. LAUFAS - GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/ED) ^ Guðmundur Reykjalín. viðsk fr 26200 Norðurmýri Til sölu Ví húseign í góöu standí í Norðurmýri. Góður bflskúr fylgir. Fiskbúð óskast Höfum góöan kaupanda að fiskbúð. Bugðutangi Mosf.sv. Til sölu fokhelt 310 fm einbýlishús þ.e. 2x155 fnrr. Fuilfrágengiö að utan. Verði ca. 34 millj. Höfum kaupanda aö húseign með 2 íbúðum í-! Önnur íbúðin þarf að vera ca. 4ra—5 herb., en hin 3ja—4ra herb. hels't í aust- urbæ. Góð útb. er í boði fyrir rétta eign. Vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá. Einnig er töluvert um eignaskipti hjá okkur. FASTEIGNASALAN MORÍÍIINBMBSHIISIM' O.skar Kristjánsson Einar Jósefsson {M ALFLITMVGSSKRIFST0F4 \ (luðmundur Pétursson Axel Kinarsson harstaréttarlögmenn FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT 58-60 rSÍMAR-35300 & 35301 Við Eyjabakka Vorum aö fá i einkasölu fallega 4ra herb. íbúö á 1. hæð m. innbyggöum bílskúr á jarðhæö. Mikið útsýni. Við Flyðrugranda 5 herb. íbúö á 1. hæð með sér inngangi og suöur svölum. íbúöin er tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Æskileg skipti t.d. á raðhúsi í Breiðholti, Hafnarfirði eöa annars staöar. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Bergstaðastræti 3ja herb. nýstandsett kj. íbúð m. sér inngangi og góðum bílskúr. í smíðum Parhús við Ásbúð Glæsilegt parhús á einni hæð að grunnfleti 140 ferm. Meö tvöföldum bílskúr. Húsiö afhendist í nóv. n.k. tilb. undir málningu að utan meö járni á þaki en að öðru leyti í fokheldu ástandi. Teikningar á skrifstof- unni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Landareignin Brekka við Grafarvog er til sölu Eignarland, skógivaxiö (ca. 2000 tré), 2,28 ha. aö stærð. Á landinu er 60 ferm. sumarhús. Verðtilboð óskast. Nánari upplýsingar gefur (ekki í síma) Gunnar Þorsteinsson á skrifstofu vorri. Guömundur Reykjalín, viðsk.fr. LALIAS FASTEIGNASALA GRENSASVEGI 22 82744 TIL SÖLU: Krummahólar 2ja herb. Sérstaklega falleg íbúð meö góðum innréttingum. Verö 16.5—17 millj. Bein sala. Hraunbær 2ja herb. mjög falleg íbúð. Verð 17.5 millj. Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð. Njálsgata 2ja—3ja herb. Hagstæö kjör. Útb. aöeins 9—10 millj. Óðinsgata 3ja herb. 60 ferm íbúð. Verð 12 millj., þarfnast lagfæringar. Vesturberg 4ra herb. Góö íbúö. Dúfnahólar 4ra herb. Góð íbúð með bílskúr. Verð 26—27 millj. Austurberg 4ra—5 herb. Sérstaklega falleg eign. Verö 24—25 millj. Bein sala. Hringbraut 3ja herb. 85—90 ferm íbúð. Laus strax. Verö aðeins 16—17 millj. Einkasala. Rauðarárstígur 3ja herb. Góö 70 ferm íbúð á góöum staö. Einkasala. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Alftamýri 4ra herb. Góö íbúð. Fæst aðeins í skipt- um fyrir 3ja herb. á svipuðum slóðum. Grjótasel einbýli Selst tilb. undir tréverk að innan og fullfrágengiö að utan. Flúðasel raðhús fullfrágengið, fæst í skiptum fyrir sér hæð í Reykjavík. Skipholt Rúmgóð sér hæð með bílskúr, bein sala. Rjúpufell raöhús Fullfrágengið að utan með upp- steyptum bílskúr. Verð 32 millj. Einbýlishús Hveragerði Einbýlishús Selfoss Nýstandsett gamalt hús, 80 ferm fyrir utan loft sem hægt er að innrétta. Verð 13.5 millj. Hagaselraöhús Mjög fallegt hús á tveimur hæðum. Selst fokhelt. Bílskúr fylgir. Teikningar á skrifstofu. Verö 24—25 millj. Brekkubær raðhús Lúxus raöhús á tveimur hæð- um. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofu. Brúarás raðhús á tveimur hæðum. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofu. Vantar 3ja — 4ra herb. íbúö í miöbænum. Höfum kaupendur aö öllum gerðum eigna. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviöskipta á Reykjavíkursvæðinu. Árni Einarsson lögfraBöingur Ólafur Thórodsen lögfræöingur íuinGNÁvre sr Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. Kristján Örn Jónsson sölustjóri. Austurstræti 7, símar 20424—14120, heima 42822. Viöskfr. Kristj. Þorsteinss. Til sölu <-'■ ••M , Þingholtsstræti Til sölu lítil 2ja—3ja herb. íbúð í kjallara. íbúðin er ósamþykkt. 0 Kársnesbraut Til sölu byggingalóð. Hraunbær Til sölu 3ja herb. íbúð útb. viö samning 6&7 millj. Ljósheimar Til sölu 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi, æskileg skipti á hæö í eldra húsi í Vogum, með bílskúr eða bílskr. Höfum kaupanda að sér hæð, raðhúsi eöa ein- býlishúsi innan Elliðaár. Skipti koma til greina á glæsiiegri 150 fm íbúö í Espigerði. Æsufell Til sölu 7 herb. íbúö á 7. hæð í lyftuhúsi. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. íbúðin er laus. Sumarbústaður Til sölu vandaður sumarbústaö- ur á 2—3000 fm landi. Hita- vatnsréttindi. Yfirbyggð sund- laug o.fi. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. FÍFUHVAMMSVEGUR KÓPAVOGI Höfum fengið í einkasölu hæö og kj. 4ra herb. hæð 110 ferm. ásamt bílskúr. 40 ferm. kj. (innangengt) ca. 70 ferm. íbúð. Sér inngangur, sér hiti. Skipti á einbýlishúsi í Kópavogi eöa Reykjavík koma til greina. SKERJAFJORDUR Mjög góð 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi á 1. hæð ca. 95 ferm. Sér hiti, fallegur garður. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 22—23 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 108 ferm. Laus strax. Uppl. á skrifstofunni. LAUGAVEGUR Einstaklingsíbúð á 1. hæö. Verð 6 millj. SELJAHVERFI — RAOHUS Raðhús tilb. undir tréverk og málningu. Tvær hæöir og kj. Uppl. og teikningar á skrifstofunni. EINBYLISHUS VIÐ RAUÐAVATN Lítið einbýlishús ca. 70 ferm. Verö 12—13 millj. Eignarlóð ca. 1600 ferm. EINBYLISHUS SANDGERÐI Hæð og ris ca. 200 ferm. Bíl- skúrsréttur, eignarlóð. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS GRINDAVÍK Fokhelt einbýlishús 140 ferm. Uppl. á skrifstofunni. HVERAGERÐI Einbýlishús 136 ferm. íbúð á einni hæð. 4 svefnherb. Hverageröi Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Teikningar á skrifstofunni. ÓSKUM EFTIR OLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.