Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Teiga-
hverfi.
Upplysingar hjá umboðsmanni í síma 66457
og á afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
fltayisiiirifafrifr
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
fHttgmtfrlfifrife
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Námsstaöa aöstóöarlæknis viö hand-
lækningadeild er laus til umsóknar. Staöan
veitist til eins árs frá 1. september ri.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
28. ágúst n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknir handlækninga-
deildar í síma 29000.
GeöhjúkrunarfraBÖing, Hjúkrunarfræöing,
fóstru og þroskapjálfa vantar til starfa frá
1. september á Geödeild Barnaspítala
Hringsins.
Einnig óskast meöferöarfulltrúar til starfa á
sama staö nú þegar eða frá 1. september
n.k.
Upplýsingar gefur hjúkrunarstjóri í síma
84611.
Reykjavík, 29. júlí 1979.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 290Ö0
Óskum eftir aö ráöa fyrir einn af viöskiptavin-
um okkar
Bókara á Norður-
landi
Fyrirtækiö er staðsett í kaupstaö á Norður-
landi.
í boöi er starf aöalbókara sem vinnur við
merkingu og flokkun fylgiskjala, uppgjör og
hefur jafnframt umsjón meö vélabókhaldi.
Viö leitum aö manni meö töluveröa reynslu í
merkingu fylgiskjala.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, væntanlega meðmælendur og
síma sendist fyrir 1. ágúst 1979.
Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Öllum umsóknum svaraö.
Hagvangur hf.
Ráðingarþjónusta.
c/0 Haukur Haraldsson.
Grensásvegi 13. 108 Reykjavík.
Sími: 83666.
RáðningarÞjónustan
leitar nú að
1. Fólki til almennra skrifstofustarfa hálfan
daginn.
2. Fólki til aö sinna toll- og innflutnings-
skjölum. Nauösynlegt aö viökomandi hafi bíl.
3. Símaveröi viö fyrirtæki í Höföahverfi. Góö
laun.
4. Viöskiptafræöinema til aö vinna aö
verkefnum fyrir Hagvang h.f.
5. Bókhaldsfólki fyrir fyrirtæki í Reykjavík
og úti á landi. Starfsreynsla nauösynleg.
6. Fjármálastjóra í fyrirtæki á Austurlandi.
7. Framleiöslustjóra brauögerðar á Noröur-
landi.
8. Manni til aö annast skipulag á innflutn-
ingi og afgreiðslu hjá fyrirtæki í Reykjavík.
9. Fjármála- og auglýsingastjóra hjá fram-
leiöslu- og verzlunarfyrirtæki í Reykjavík.
10. Viðskiptafræðingum til aö sinna mark-
aösmálum.
Athugið aö á skrifstofu okkar liggja frammi
umsóknareyðublöð. Vinsamlega sækiö eöa
biðjiö okkur um aö senda þau.
Hagvangur hf.
Ráöningarþjónusta.
Starfsfólk
vantar
1. í skrifstofustörf.
2. Pökkunar- og birgöastörf.
Upplýsingar í síma 84586.
HILDA HF.
útflutningsdeild,
Borgartúni 22.
Félagsmálastofnun Selfoss
Störf við leikskóla
Aö leikskóla viö Tryggvagötu vantar starfs-
mann í 60% starf. Fóstrumenntun æskileg.
Að fyrirhuguðum leikskóla viö Austurveg
vantar forstöðumann og fóstrur. Til greina
kemur samstarf fóstra aö deildum um
forstööu.
Umsóknum sé skilaö á skrifstofu félagsmála-
stofnunar, Tryggvaskála, sími 1408 sem veitir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur til 8. ágúst.
Félagsmálastjóri Selfoss.
Innskrift
— vélritun
Blaöaprent h.f. óskar eftir starfskrafti viö
innskriftarborö. Góö íslensku og vélritunar-
kunnátta nauösynleg. Vaktavinna. Upplýs-
ingar í síma 85233.
Blaóaprent h.f.
Síðumúla 14.
Starfskraftur
óskast til símavörslu og alhliöa skrifstofu-
starfa.
Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Kristján G. Gíslason hf.
Hverfisgötu 6,
Reykjavík.
Lausar
stöður
BORGARSPÍTALINN
Eftirtaldar stööur á geödeild Borgarspítalans
eru lausar til umsóknar:
Á göngudeild Hvítabandsins.
1 hjúkrunarfræðingur
Á dagdeild Hvítabandsins
1 hjúkrunardeildarstjóri
1 hjúkrunarfræöingur
2 sjúkraliöar
2 starfsstúlkur í hlutastarf.
Á geðdeild á Arnarholti
2 hjúkrunardeildarstjórar
2 hjúkrunarfræöingar
4 sjúkraliöar
1 starfsstúlka
Æskilegt er að hjúkrunarfræðingar hafi
geöhjúkrunarmenntun.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1979.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200.
Reykjavík 29. júlí 1979.
BORGARSPÍTAUNN
Skrifstofustörf
Raunvísindastofnun Háskólans óskar að
ráða tvo starfskrafta til almennra skrifstofu-
starfa. Vélritunarkunnátta er nauðsynleg og
starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Raun-
vísindastofnunar Háskólans Dunhaga 3, fyrir
10. ágúst n.k.
Kaupfélag
Borgfirðinga —
Ráðskona
Kaupfélag Borgfirðinga vantar ráöskonu aö
veitingahúsi félagsins viö Vegamót í Mikla-
holtshreppi frá 1. sept. 1979 eöa síðar eftir
samkomulagi.
Upplýsingar gefur Skúli Ingvarsson, sími
93-7200, Borgarnesi.
Kaupfélag Borgfiröinga.
Útibústjóri
Staöa útibústjóra Hafrannsóknastofnunar á
Húsavík er laus til umsóknar frá 1. septem-
ber 1979.
Umsóknir tilgreini menntun og fyrri störf og
sendist Hafrannsóknastofnun fyrir 15. ágúst
1979.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Hafrannsóknastofnunin,
Skúlagötu 4,
Sími 20240.
Ritari
Félagasamtök óska eftir aö ráöa ritara.
í boöi er fjölbreytt starf. Góö vélritunarkunn-
átta og reynsla í skrifstofustörfum nauösyn-
leg, málakunnátta og nokkur bókhaldsþekk-
ing æskileg.
Umsókn er greini menntun og fyrri störf
sendist augld. Morgunblaösins fyrir 2. ágúst
n.k. merkt: „Ritari — 3453“.