Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1979 í DAG er sunnudagur 29. júlí, sem er SJÖUNDI sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 210. dagur ársins 1979. ÓLAFSMESSA hin fyrri. MIOSUMAR. Heyannir byrja. Árdegisflóó í Reykjavík kl. 09.28 og síðdeg- isflóð kl. 21.43. Sólarupprás í Reykjavík kl.04. 22 og sólar- lag kl.22.44. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 17.33.( Almanak háskólans.) Vertu mér ekki skelfing, pú athvarf mitt ó ógæf- unnar degil LÁRÉTT: — 1 ræðuhöld. 5 skóli. 6 uppstökkar, 9 venju, 10 álft, 11 sukk, 13 spil, 15 verkfæri, 17 veður. LÓÐRÉTT: - 1 lagfæring, 2 sjór, 3 iðkaði, 4 leðja, 7 manns- nafns, 8 hina, 12 uxar, 14 her- bergri, 16 sérhljóðar. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 endast, 5 rs, 6 mjókka. 9 SAS, 10 nu. 11 KR, 12 hás, 13 illa, 15 átt, 17 syrtir. LÓÐRÉTT: — 1 eimskips, 2 drós, 3 ask, 4 traust, 7 jarl, 8 kná, 12 hatt. 14 iár, 16 T.I. ARIMAO HEILXA 85 ÁRA er í dag, 29. júlí Guðbjörg borsteinsdóttir, Mjósundi 1, Hafnarfirði. — Hún er að heiman í dag. í DAG er miösumar. — Um paö segir svo i Stjörnufræöi/Rímfræði: „Samkvæmt forn- íslenzku tímatali telst miösumar bera upp á sunnudag í 14. viku sum- ars, nema í sumaraukaór- um, pá á sunnudag í 15. viku sumars. Miösumar fellur á 23.—29. júlí, nema í rímspillisárum, pá 30. júlí. Nafniö vísar til pess, að um petta leyti er venjulega hlýjasti tími ársins. Heyannamánuöur telst byrja með miðsum- ardegi, en áöur fyrr virö- stí nafnið miösumar stundum hafa veriö notað í víöari merkingu um fyrri hluta heyannamánaöar eöa jafnvel allan mánuö- inn. Um eitt skeiö var miösumar (p.e. miösum- arsdagur) talið 14. fimmtudag í sumri í öll- um árum.“ bá er í dag Ólafsmessa hin fyrri, til minningar um Ólaf helga Noregskon- ung, en 29. júlí var talinn dánardagur Ólafs 1030. | FRÁ HÓFNINNI í GÆRKVÖLDI var flutn- ingaskipið Edda væntanlegt frá útlöndum. — í dag sunnu- dag eru þessi skip væntanleg Ríkisstjórnin og strúturinn Steingrímur Hermannsson sagði m.a. í blaðaviðtali í gær, að því miður væri það svo, að fjárlögin væru óraun- Sameinaðir stöndum við!! að utan Skaftá, Mælifell og Múlafoss, nú í kvöld. Á morg- un, mánudag er Kljáfoss væntanlegur, einnig að utan. — Danska hafrannsóknar- skipið Dana sem kom um daginn, er farið á A-Græn- landsmið í rannsóknarleiðan- gur. [FRÉ~r~riPi | VEÐURFAR breytist lít- ið, sagði Veðurstofan í gærmorgun, en þá hafði hitinn um nóttina verið 9 stig hér í Reykjavík. En minnstur hiti á landinu hefur verið þrjú stig á Reyðará og 4 stig á Nautabúi í Skagafirði og austur á Eyvindará. Um nóttina hafði rignt mest á Fagurhólsmýri og næturúrkoman verið 5 millimetrar. VESTUR-íslendingur að nafni Mel Bardarson frá Kaliforníu, kom hingað til lands fyrir um hálfum mánuði, til að sjá land for- feðra sinna, ásamt fjölskyldu sinni. Hann hélt heim á leið aftur í gær, án þess að honum tækist að hafa uppi á nokkr- um, sem gæti frætt hann um ætt föðru síns. — Afi þessa V-íslendings fór frá íslandi árið 1895 og fluttist þá til Kanada, ásamt konu sinni, sem hét Helga. — Afinn hét Sigurður Bárðarson og mun hafa verið að norðan. Þau hjónin settust þar að í Kanada, sem heitir Baldur. Börn þeirra voru þrjú, Björn, Ólína og Jónína. — Er Mel sonur Björns, maður á bezta aldri. Ef einhver þekkir til þessa fólks og ættar, er viðkomandi beðinn áð gera Mel viðvart, en utanáskriftin hans er: Mel Bardarson, 4524 Beacon Way, Riverside California 92001, U.S.A. ÁSPRESTAKALL: Safnað- arferð verður farin 11. og 12. ágúst n.k. til ísafjarðar og Bolungarvíkur. Verður messa í Bolungarvíkurkirkju sunnu- daginn 12. ágúst. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í símum 32195 og 81742. | tVWMIMHMGARSPJÖLP | „Styrktarsjóðs Samtaka aldraðra“, fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækj- argötu 2 R. ást er... ... að annast vor- hreinyerninyuna. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved 0 1979 Los Angeles Times Syndicate V KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk, dagana 27. júlí til 2. áiíusl, að bóðum, dögum meötöldum, er sem hér segir: í HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudax SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM, s(mi 81200. Alian sólarhringinn. UEKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ní sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöidsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. nnn »» a Reykjavfk sími 10000. UKU UAUOlNð Akureyri sfmi 96-21840. CIiWbaUHC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUlvKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Atla daga Id. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. nÁrij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til ki. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. F.ftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þlngholtsstrati 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Mánud, —föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. síml 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sfml 86922. III jóðhþkaþjón usta vlð sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN — llofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfml 36270. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borglna. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin aila daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 aila daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá HÍemml. LISTASAFN EINARS JONSSONAR llnithjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag sunnudag kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. bii IUIU1I/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- BILANAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- „BI.ADASKEYTI gefa í skyn, að eins og veðurfar sé nú f Grænlandi, séu mestar Ifkur til þess að sænski flugkappinn Ahrenberg, neyðist til að dvelja þar enn um sinn. Það sé undir hendingu komið hvort hann komist þaðan og f skrifum sænskra blaða er sagt að til mála komi að hann verði að halda kyrru fyrir f Grænlandi næsta vetur.Blöðin skrifa sum hæðnislega um Ahrenberg. " I Mbl. fyrir 50 árum „SÍI.DARAFLINN nyrðra er yfirleitt góður. en sfldin er misstór. Sfldarleit flugvélarinnar Veiðibjallan geng- ur vei og hafa flugmenn tilk. um mikiar sfldartorfur á miðunum.. r GENGISSKRÁNING \ NR. 140 — 27 júlt 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 356.60 357.40* 1 Sterlingspund 827.80 829.70* 1 Kanadadollar 305.40 306.10* 100 Danskarkrónur 6827.20 6842.50* 100 Norskar krónur 7105.70 7121.60* 100 Sænskar krónur 0513.20 8532.30* 100 Finnsk mörk 9343.50 9364.50 100 Franskir frankar ''424.80 8443.70* 100 Balg. frankar 1225.10 1227.80 100 Svissn. frankar 21724.00 21772.00* 100 Gyllini 17843.40 17883.40* 100 V.-Þýsk mörk 19612.25 19656.25* 100 Lfrur 43.67 43.77* 100 Austurr. Sch. 2672.15 2678.15* 100 Escudos 733.60 735.30 100 Pesetar 537.90 539.10* 100 Yen 165.78166.16* 1 SOR (sérstök «7.03 468.08 * Breyting frá síðuatu skráningu. —------------------ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 27. júlí Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 392.26 393.14* 1 Sterlingspund 910.58 912.67* 1 Kanadadollar 335.94 336.71* 100 Danakar krónur 7509.92 7526.75* 100 Noakar krónur 7816.27 7833.76* 100 Sænakar krónur 9364.52 9385.53* 100 Finnak mörk 10277.85 10300.95 100 Franakir frankar 9267.28 9288.07* 100 Belg. frankar 1347.61 1350.58 100 Sviaan. frankar 23896.40 23950.08* 100 Gyllini 19627.74 19671.74* 100 V.-Þýzk mörk 21573.48 21621.88* 100 Lfrur 48.04 48.15* 100 Auaturr. Sch. 2939,37 2945.97* 100 Eacudoa 806.96 808.83 100 Peaetar 591.69 593.01* 100 Yen 182.36 182.78* * Breyting fré aíðustu skréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.