Morgunblaðið - 09.08.1979, Page 17

Morgunblaðið - 09.08.1979, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1979 17 niðurstaða hans að kristin trú og siðfræði væru eina von mannkyns- ins til betra lífs. Eyjólfur var einstaklega tilf- inninganæmur og bjó yfir svo ríkri rettlætiskennd að honum var ekkert böl vorra tíma óviðkom- andi. Styrjaldir, hungursneyð og önnur eymd sem herjar á heiminn lögðust þungt á hann. Honum sveið sárt skilnings- og aðgerða- leysi þeirra manna sem áhrif gátu haft til úrbóta. Hann hafði óbeit á ágirnd og græðgi og áleit að mikið af heimsins böli stafaði einmitt af þessum lágu hvötum mannlegs eðlis. Sá víði og yfirgripsmikli heimur sem Eyjólfur lifði og hræðist í gerði hann stundum nokkuð tor- skilinn í augum annarra. Hann var kröfuharður í eigin garð og leitaði stöðugt aukins þroska bæði í lífi sínu og listsköpun. Af öðru fólki krafðist hann fyrst og fremst heiðarleika og sanngirni. Á listabraut Eyjólfs blés oft á móti, en Ingibjörg Eyfells eigin- kona hans studdi hann dyggilega yfir margan erfiðan hjallann. Þó að Eyjólfur hafi verið al- vörugefinn maður, þá var hann samt gæddur ríkri kímnigáfu. Kímni hans var sérstæð, en hún hreif þó fólk á öllum aldri. Eyjólf- ur átti marga nána vini úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins, jafnt unga sem aldna. Þetta fólk kunni vel að meta lífsspeki Eyjólfs og hans síungu kímni, og allir urðu auðugri af þeim kynnum. Eyjólfur hefur á sinni löngu ævi skapað ómetanleg verðmæti, bæði með lífsspeki sinni sem hann miðlaði fúslega af, og með mál- verkum sinum sem endurspeluðu ást hans á fegurðinni og virðingu hans fyrir sköpunarverkinu. Lífs- takmark Eyjólfs var að sigra hið illa og ljóta með sannleik og fegurð. Ingólfur H. Eyfells. skáld hafa gert er hér dr binda verks sem Niklas Rádström hefur í smíðum. Frásögn, saga, er ríkur þáttur þessa ljóðs. Engu að síður eru það vinnubrögð ljóðskálds sem ráða ferðinni. Það ætti engum að koma á óvart sem fylgst hefur með þróun ljóðsins þótt ýmsar aðferðir sagnaskálds setji svip sinn á það. I 3. tbl. BLM (Bonniers Litter- ára Magasin) á þessu ári er langt viðtal við skáldið Bengt Emil Johnson (f. 1936), en bók hans Efter vanligheten (1978) hefur þótt með merkari ljóðabókum í Svíþjóð. Johnson sem fyrst vakti á sér athygli með ljóðum í anda konkretismans í byrjun sjöunda áratugar hefur lengi þótt gott skáld, en nú er svo komið að um fá skáld er meira rætt í Svíþjóð. Að mínu viti er Johnson meðal arf- taka Gunnars Ekelöfs, einkum með tilliti til orða Ekelöfs að ljóðið eigi að vera mystík og músik. Bengt Emil Johnson er sjálfur tónlistarmaður og hefur gætt ljóð sín sérkennilegri hrynj- andi og leikur að orðum er ein- kennandi fyrir hann. Skáldskapur hans virðist byggja á móderniskri hefð, en er um leið frumlegur og á brýnt erindi til okkar. Uppruni Bengt Emils Johnsons kemur glöggt fram í ljóðunum: skógurinn umlykur allt og líf hans er kveikja ljóðanna. Um skóginn í skáldskap Bengt Emils Johnsons segir ritstjóri BLM, Hans Isaks- son, í ritstjórnargrein: „Hann er þar að auki af heilum hug í áköfum samræðum við náttúruna. í ljóðum hans er skógurinn ekki takmarkað svæði sem býður upp á fegurðardýrkun. Þvert á móti vakna í huga hans 'andspænis náttúrunni spurningar sem eru öllum sameiginlegar og skipta máli fyrir lif okkar allra. Að sjá náttúruna veldur því að einnig er horfst í augu við manninn." Enginn skyldi furða sig á að ný kynslóð sænskra skálda sér í Bengt Emil Johnson fulltrúa ljóðs sem er mikilvægt vegna þess að það speglar líf okkar á sígildu máli skáldskapar: dauðageigur breytist í ljóð. STERKIR-SPARNEYTNIR- ENDIN GARGÓÐIR Eigum til afgreiðslu: DODGE B300 sendibifr. m. 6 cyl.vél,sjálfskipting,vökvastýri,rennihurð, á hliðum, styrktum undirvagni,stólar m. háum bökum og fl. DODGE W150 fjórhjóladrifs de luxe pick-up, m. 8 cyl. vél,sjálfskipting,vökvastýri, læstu mismunadrifi, deluxe frágangi að innan, sportfelgum, styrktum undirvagni og m.fl. CHRYSLER í ör jTTrlKM 1 k] SIMCfl | OocJgo Dodge er bíllinn sem dugir. \\fökull hf. Suðuriandsbraut 10 (gamla sjalfsþjonustan) Simi 83330 - 83454 okkar lan< amoraun 'lllwl Uwll ÓTRÚLEGT ÚRVAL Hér er aðeins sýnishorn af þvl sem boðið or wpp á. Nw or taskifasri til þess að klasða sig wpp fyrir litinn poning Flauelsbuxur Herraskyrtur Drengjaskyrtur Dömublússur Peysur Dömujakkar Bolir Kuldajakkar frá 7900 — 3900 — 2900 — 2900 — 3900 — 6900 — 990 — 9900 y< Laugavegi 37-89 Rokk ABBA America Bonnie Tyler Bob Dylan Bee Gees The Beatles Bryan Ferry 10 cc Dr. Mook Billy Joel Frank Zappa Queen lan Dury Tom Robinson JJ Cale Rod Stewart Linda Ronstadt Ry Cooder Yes Stevie Wonder Jazz Miles Davis Stanley Clark Thelonious Monk Jean-luc Ponty Keith Jarrett Eberhard Weber Montreux Summit og fl. " // Hljómdeild h . ss?* Laugavegi89

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.