Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1979 Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 2. september. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög: Dönsk þjóðlög og dansar. Tingluti-bjóðlagasveitin synjrur og leikur. 9.00 Af faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Hún talar við Kristleif borsteinsson á Húsafelli um sumardvalar- svæði og aðra ferðaþjónustu. 9.20 Morguntónleikar a. „Úndína“, sónata í e-moll fyrir flautu og pfanó op. 167 eftir Carl Reinecke. Ros- witha Stage og Raymund Havenith leika. b. Impromptu op. 86 eftir Gabriel Fauré, Impromptu caprice op. 19 eftir Gabriel Pierné og „Næturljóð“ eftir Carlos Salzedo. Marisa Rob- les leikur á hörpu. 10.00 fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Séra Sigurður H. Guð- mundsson prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 „Bugðast af listfengi loðið skott“ Anna Ólafsdóttir Björnsson tók saman dagskrárþátt um ketti og menn. 13.50 Frá 6. alþjóðlegu Tsjaíkovsky-keppninni I Moskvu 1978; — síðari hluti a. „Shakespeare“-sonnetta nr. 30 eftir Kabalevský og aria Bankós úr óperunni „Macbeth“ eftir Verdi. Nik- ita Storozhev frá Sovétríkj- unum (2. verðlaun) syngur Ludmila Ivanova leikur á píanó. b. Meditation eftir Tsjaíkov- ský, Adagio úr sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Bach og Kaprfsa eftir Paganini. Elm- ar Oliveira frá Bandarfkjun- um (1. verðlaun) leikur á fiðlu; Doris Konick leikur á pfanó. c. Sönglög eftir Tsjaíkovský og Rakhmaninoff og arfa Rósfnu úr „rakaranum í Se- villa“ eftir Rossini. Ela Po- dlezsh frá póllandi (3. verð- laun) syngur; Galina Khrist- enko leikur á pfanó. d. Píanóverk eftir Messiaen, Ravel og Tsjaíkovský. Pascal Devoyan frá Frakklandi (2. verðlaun) leikur. — Knútur R. Magnússon kynnir tón- leikana. SÍÐDEGIÐ 15.00 Úr þjóðlffinu: Samvinna við náttúruna Geir Viðar Vilhjálmsson stjórnar umræðuþætti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Molar um Jan Mayen Höskuldur Skagfjörð tók saman þáttinn. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur og Páll Imsland jarðfræðingur svara spurningum. 16.55 í öryggi Fimmti og sfðasti þáttur Kristfnar Bjarnadóttur og Nínu Bjarkar Árnadóttur um danskar skáldkonur. bær lesa ljóð eftir Vitu Andersen í þýðingu Nínu Bjarkar og segja frá höfund- inum. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Shu-bi-dua; — fyrsti þáttur. 18.10 Harmonfkulög Aimable leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Ég hef alltaf haldið frekar spart á“ Páll Heiðar Jónsson talar við séra Valgeir Helgason próf- ast f Skaftárþingum. 20.00 Tuttugustu aldar tónlist Tvíleikskonsert fyrir óbó, hörpu og strengjasveit eftir Hans Werner Henze. Flytj- endur: Heinz og Ursula Hol- liger ásamt Collegum Music- um hljómsveitinni. Stjórn- andi: Paul Sacher. Áskell Másson kynnir. 20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum sfðari. Guðmundur Gunnarsson les frásögn Rafns Hjaltalfns. 20.55 Christiane Edinger og Gerhard Puchelt Ieika Dúó í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 162 eftir Franz 2. september. 18.00 Barbapapa. Tuttugasti þáttur frumsýndur. 18.05 Frænka kemur í heim- sókn. Dönsk mynd í léttum dúr um lítil börn og stjórn- sama frænku þeirra. býð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.25 Náttúruskoðarinn. Land tækifæranna. býð- andi óskar Ingimarsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.10 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skólakór Garðabæjar. Kórinn syngur nfu lög und- ir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Jónfna Gfsla- dóttir leikur á pfanó. Kynn- ir Kristbjörg Stephensen. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Ástir erfðaprinsins. Breskur myndaflokkur. Fimmtu þáttur. Ákvörðun- in. Efni fjórða þáttar: Stanley Baldwin forsætisráðherra er skýrt frá þvf, að nái Schubert. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni í Berlín í fyrra). 21.15 „Hvar er súperman nú að slæpast?“ Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Kristján Jóhann Jónsson. Flytjendur með höfundi: Hjördfs Bergsdóttir, Jakob S. Jónsson og Olga Guðrún Árnadóttir. 21.40 Frá hallartónleikum f Ludwigsborg í september í fyrra. Tarrago gítarkvart- ettinn frá Barcelóna leikur verk eftir Francesco Guerr- ero, Fernando Sor og Igor Stravinsky. 22.05 „Sagan um Særek“ eftir Holger Drachmann Óli Hermannsson íslenzkaði. Jón Sigurbjörnsson leikari lcs. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. skilnaður Simpson-hjón- anna fram að ganga, geti konungur kvænst Wallis fyrir krýningarathöfnina. Baldwin fer þess á leit við Játvarð, að skilnaðinum verði frestað en konungur neitar. Játvarður á áhrifa- mikla vini meðal blaðaút- gefenda. Samkomulag tekst um, að hætt sé að birta slúðursögur um ásta- mál konungs. En samkomu- lagið tekur ekki tii dag- blaða vestanhafs, og þau birta fréttir af Wallis og Játvarði. býðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Eyjan dularfulla. Sviss- nesk mynd um fjölskrúðugt mannlff á eyjunni Sri Lanka, sem áður hét Ceylon. býðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.30 Að kvöldi dags Séra Bjartmar Kristjáns- son sóknarprestur að Laugalandi í Eyjafirði flyt- ur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 3. september 1979 20.00 Fréttir og veður 22.50 Létt músfk á síðkvöldi Sveinn mmagnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUD4GUR 3. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Guðmundur óskar ólafsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Ferð um Kína. Með hverju árinu fjölgar þeim ferðamönnum, sem leggja leið sfna til Kína. Ástralski sjónvarpsmaður- inn Bill Peach fór þangað nýlega til að kynna sér, hvað þar er helst að sjá. býðandi Jón O. Edwald. 21.50 Skelin. Norskt sjónvarpsleikrit eft- ir Sverre Udnæs. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Aðalhlutverk Elisabeth Scharffenberg, Björn Sæt- er og Kaare Kroppan. Vicky, átján ára stúlka, er á ferli snemma morguns í leit að vini sfnum, sem hún hefur ekki séð f heilt ár. Leigubílstjóri ekur fram á hana og býður henni far. býðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR Sjónvarp kl. 20.55. Ástir erfðaprinsins: Ákvörðunin í kvöld verður sýndur fimmti þáttur breska myndaflokksins um Ját- varð erfðaprins og ásta- mál hans, og nefnist þessi þáttur „Ákvörðunin.“ 1Í þessum þætti gerist það helst að þann 12. nóvember fer Játvarður í heimsókn í I flotastöðina í Southamp- | ton, og kannar þar heiou; vörð í grenjandi rigningu, við mikinn fögnuð þegn- anna. Auk þess stjórnar hann fjöldasöng um borð í flugvélamóðurskipi sem í töðinni er. Þegar Játvarð- ir kemur til baka í virkið þar sem hann hefur aðset- ur, Fort Belvedere, þá bíður hans bréf frá Hardinge major. í bréfi þessu skýrir majorinn Játvarði frá því að ekki sé hægt að þagga endalaust niður í blaða- mönnum, því samband þeirra Simpson sé komið í slíkt hámæli. Einnig skýrir majorinn honum frá því að forsætisráðherrann og ríxisstjórnin séu á fundi og íhugi hvað hægt sé að gera í málinu. Leggur síðan maj- orinn til að Wallis Simpson fari hið fyrsta úr landi. Játvarður skiptir sér lítt af bréfinu, en Simpson verður hinsvegar afar hissa því í hennar huga eru konunginum allir vegir færir. Síðan kemur það á dag- Játvarður íhugar ákvörðun sína. inn að konungur gerir upp Simpson, hvaða afleiðingar hug sinn og segir móður sem það kunni að hafa. sinni ætlan sína, en hún er Þýðandi þáttarins er Ell- sú að kvænast Wallis ert Sigurbjörnsson. Sjónvarp kl. 21.00. Mánudag: Ferð um Kína SIFELLT fjölgar þeim ferðamönnum sem leggja leið sína til Kína. Nýlega fór þangað ástralskur ferðamannahópur og í för með þeim var ástralski sjónvarpsmaðurinn Bill Peach. Ferðamennirnir sækja heim ýmsa þekkta staði, með sjónvarpsmann- inn í broddi fylkingar. Hópurinn heimsækir m.a. Kanton, og einnig er farið til Sían en sú borg er hin gamla höfuðborg Kína og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.