Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1979
11
43466
Opið 1—3 í dag
Krummahólar —
2ja herb.
Bílskýli fylgir. Útb. 11.5 millj.
Asparfell - 2ja herb.
Falleg íbúö. Útb. 13—14 millj.
Furugrund - 3ja herb.
falleg íbúö. Aukaherb. í kjallara.
Verö 25 millj. Útb. 18.5—19
millj.
3ja herb. íbúöir
viö Kóngsbakka, írabakka,
Kjarrhólma.
Seljavegur
3ja herb. íbúö. Útb. 8 millj.
Digranesvegur
— Sérhæö
4ra herb. mjög góö íbúö. Allt
sér.
Jörfabakki - 4ra herb.
Aukaherb. í kjallara.
Seljabraut - 4ra herb.
Álfheimar - 6-7 hb.
Verö 28 millj. Útb. 21 millj.
Ásbúö - Fokhelt
Raöhús, 234 fm. á tveimur
hæöum. Tvöfaldur bílskúr á
neöri hæö. Verö 28 millj. Beöiö
veröur eftir veödeildarláni.
Selás - Raöhús
á tveimur hæðum. Sér, tvöfald-
ur bílskúr. Afhent fullfrágengiö
að utan. Beðið eftir
veödeildarláni.
Verzlunarhúsnæöi
170 fm. á 1. hæð á besta stað
viö Reykjavíkurveg.
Selfoss - Einbýli
Akureyri - 4ra herb.
Akureyri - Raöhús
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræöingur.
26600
Radhús
Til sölu varsdaö, fallegt raöhús viö Unufell, um
136 fm hæð og 30 fm kjallari. Ræktaöur
garöur. Bílskúr. Verö: 40.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Armúli 300 fm — Leiga
1. Stærö 300 fm (efsta hæö).
2. Leigist frá 1. október 1979 í langan tíma,
ef vill.
3. Leigist innréttaö eöa óinnréttaö eftir
samkomulagi.
4. Sameign úti og inni í mjög góöu
ásigkomulagi.
5. Næg bílastæði.
Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu minni
milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi næstu daga.
Magnús Hreggviösson, Síðumúla 33.
Við
Til leigu iönaöarhúsnæöi á tveimur hæöum. Jaröhæö
750 ferm., leigist frá 1. okt. 1979. Önnur hæö 1.050
ferm., leigist innréttuö eöa óinnréttuö eftir nánara
samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar í síma 32233.
Birgir R. Gunnarsson.
|C3||C3||Cai
82744
Sér hæð Vesturbæ
4ra herb. (2 stofur og 2
svefnherb.) mjög vel meö farin
sérhæö, (allt sér) fæst í skiptum
fyrir t.d. risíbúð viö Rauðalæk
eöa aöra svipaða og góöa
milligjöf.
Smáíbúöahverfi
115 ferm.
Einbýlishús á tveim hæðum
í botnlanga við Sogaveg.
Húsinu er vel viðhaldiö og það
er á tveim hæðum. Bein sala.
Hraunbær87 ferm. netto
3ja herbergja rúmgóö íbúð á
3ju hæö. Sér þvottahús í
kjallara. Bein sala.
Vesturberg 108 ferm.
4—5 herb. íbúð á 2. hæö. Gott
ásigkomulag. Mikið skápa-
pláss. Danfoss kerfi. Bein sala.
Markholt Mosfellssveit
Fallegt 147 fm einbýlishús á
einni hæö, ásamt stórum bíl-
skúr. Laust eftir samkomulagi.
Verð 46 millj.
LAUFAS
SGRENSASVEGI 22~24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Giiömundijf Reykjalín, viösk.fr.
i
82744
Hraunbær 60—65 ferm.
2ja herbergja íbúö á 3ju hæö.
Suöursvalir. Laus 1. jan n.k.
Bein sala.
Vatnsendablettur
120 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr. Verö 25 millj.
Heiðarsel
200 fm raðhús á 2 hæöum meö
innbyggðum bílskúr. Afhendist
fokhelt í okt. n.k.
Hraunbær
Ertu aö byggja og áttu 4ra
herb. góða Hraunbæ? Þá er
tækifæri fyrir þig aö skipta á
íbúðinni og mjög góðri 2ja
herb. íbúð í sama hverfi og fá
góöar greiðslur á milli til aö
Ijúka byggingunni. íbúöina
þarftu ekki að afhenda fyrr en
flutt verður í nýja húsiö.
Krummahólar
2ja herb. íbúö á annarri hæö,
með íbúöinni fylgir, frágengiö
bílskýli og frystiklefi. Laus
strax. Verö 17 millj.
LAUFÁS
_ GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) ^
Guðmundur Reykjalín, viösk.fr
82744
Atvinnuhúsnæöi
Múlahverfi
Höfum fjársterka kaupendur
aö: 150 fm verslunarhúsnæöi.
250 — 300 ferm skrifstofu-
húsnæði. 100 — 200 ferm
lagerhúsnæði
Blöndubakki
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. Stór geymsla. Verö 25
millj.
Vallargerði ca. 65 ferm.
3—4ra herbergja risíbúð ósam-
þykkt, í tvíbýlishúsi. Stór
garöur. Verð 14 millj.
Garðabær fokhelt
Sérlega fallegt raöhús á tveim
hæöum, með innbyggöum bíl-
skúr. Teikningar á skrifstofunni.
Verö 25,5 millj.
Verslun Austurbær
Blómaverslun á mjög góðum
stað. Góö viöskiptasamböncj.
Höndlar meö gjafavörur og
skrautmuni. Mikil bílastæði.
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
GuömundUf Reykjalín, viösk.fr.
26200
Kjarrhólmi Kóp.
Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö
á 1. hæö. Gott útsýni. Sér
þvottaherb. Laus 15. janúar
’80.
Kjarrhólmi
Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúð
á 3. hæð (efstu). Sér þvotta-
herb. á hæöinni. Verulega gott
útsýni.
Bræöraborgarstígur
Til sölu ágæt 4ra herb! íbúö á 1.
hæö. Laus strax.
Kjarrhólmi
Til sölu 4ra herb. íbúö eða í
skiptum fyrir raðhús, sem er
tvær hæðir og kjallari. Má vera í
Breiöholti.
I smíöum
Til sölu 3ja herb. íbúö á 1. hæð
í fjölbýlishúsi á mótum Hof-
staðabrautar og Bæjarbrautar í
Garðabæ. íbúöin afhendist tilb.
undir tréverk.
íbúðir óskast
Vegna mjög mikillar sölu aö undanförnu vantar
okkur allar stærðir og gerðir af fasteignum.
Mjög háar greiðslur í boði.
Skólavörðustígur 3
Til sölu eystra húsið við Skólavörðustíg 3
(Pfaff). Húsið er 5 hæðir og er um 115 fm að
grunnfleti, auk þess sem um 130 fm kjallari
fylgir. Teikningar og allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Til greina kemur að selja hverja
hæö fyrir sig.
FtSTEIGJiASALAlii MORGlMtl.ABSHÍSIM
Qskar Kr,istjánsson Einar Jósefsson
MÁLFLllTJilAGSSKRIFSTOFA
(iuömundur Pétursson hr!.. Axel Einarsson hrl.
1830001
I einkasölu
Vandað elnbýllshús + bllskúr. Stærð 190 ferm. Stórar samllggjand! stofur,
eldhús meö vönduðum tækjum, gestasnyrtlng, 5 svefnherb. rúmgóð,
flísalagt baðherb., í kjallara, þvottahús, geymsla og Innbyggöur rúmgóöur
bílskúr. Cudogler í öllu húslnu. Húslö veröur tll afhendlngar eftlr tvo
mánuöl. Nánarl upplýslngar á skrlfstofunnl.
FASTEIGNAÚRVALII
SÍMI83000 Silfurteigi i|
.Sölustjóri: Auöunn Hormannsson Benedikt Björnsson lgfj