Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER1979 SKOTLAND — CUMBERNAULD Til sölu fyrirtæki í fullum gangi. Framleiðir stálhús- gögn og fullbólstraöa skrifstofustóla meö trégrind. Leigufrítt húsnæöi í eitt ár. Góö sambönd. Miklir möguleikar. 4ra herb. íbúö fyrir hendi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. sept. merkt: „Fyrirtæki — 704“. TOPPURINN I LITSJÓNVARPSTÆKJUM BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SlMI 27099 Sanuæmdxtr afgreiðslutími Frá 1. september 1979 verður almennur afgreiðslutími innlánsstofiiana sem hér segir: Mánudaga til fostudaga W. 9:15 - 16KX) Auk þess verða afgreiðslur flestra innlánsstofhana opnar alla fimmtudaga kL 17KX) - 18KX) Vióskiptabankar og sparísjódir Bandamannasaga hin nýrri Það er sagt, að gamla konu norður í Fljótum hafi dreymt það á Jónsmessunótt, að henni þóttu það vera jólin. Var þá kveðið við gluggann: Þar fæ ég til sagna sezt og Suðra ferju reisi: í upphafi er allra bezt umh ugsunarleysi. Sér hún þá, hvar jólasveinar einn og átta koma ofan úr fjöllum og hefur sérhver þeirra sóp í hendi. Henni þótti það undarlegt, að svo skipaðist á leiðinni niður í byggðina, að sá, sem síðastur sýndist í upphafi ferðar, var orðinn fyrstur undir lokin. Þá lagði þétta þoku yfir héraðið. Þetta þóttu miklir fyrirburðir norður þar. Kóngsins maður 1. maí höfðu að vanda orðið mikil fundarhöld um land allt og voru helguð kröfunni um „samn- ingana í gildi“. Þar voru fremstir í flokki Guðmundur J. og Karl Steinar. Allt er nú gleymt nema þetta um ræðu hins síðarnefnda, en félagi hans þótti svo andríkur í sinni tölu, að lengi verður munað. Hann las úr íslandsklukkunni þar sem frá því segir, að Jón Hregg- visðson var í þrælakistunni á Bessastöðum og ræddi við þá Hólmfast Guðmundsson og As- björn Jóakimsson, er sagði: „Að minnsta kosti geri ég mér ekki í undan fyrir draug og fjanda, létu undan fyrir pestinni og bólunni, létu undan fyrir kónginum og böðlinum — hvar mundi þetta fólk þá eiga heima? Jafnvel Helvíti væri slíku fólki of gott.“ Síðan sagði Guðmundur J., að í þessu fæiist mikill 1. maí boðskap- ur; — „Með þessu hugarfari As- björns Jóakimssonar og annarra ónefndra alþýðumanna er íslenzka þjóðin þjóð,“ sagði hann og varaði við því, að verðbólgavísitalan yrði skert áfram, ef stjórnarflokkarnir yrðu kosnir. — „Samningar okkar hafa verið sviknir", hélt hann áfram. „Við megum ekki láta sssrasM;ss '->■•■ «i yndan melrlhlnUBtJórnar. LJótm. Leifar. -j Söguleg stund | .. Ulenskra 8Ó- teliast til tlðindn að forystu- | Forseti Islnnds, dr. Kristján Forystumanni Islenskrn !ldjárn, fdl I g*r Láftvlk sialista hefur aldrei fyrr ver» ósepssyni form.nni Alþýðu- f.lin st Jórn.rmy ndun ottrMir andalagsins umbot til mynd- menn um alþjóöamál halda pvi nar meirihlutastjórnar. Þaft fram ah I Vestur-Evrópu hafi ar óueitanlega sóguleg stund þaft ekki komlö4,*>;rlr egar Lóftvfk gekk út á tröpp leifttoga þess stjórnmáiaflokks irnar á Bessastöftum um kl. sem lengst er til vinstri á þingi 5.301 ger eftir aft hafa r*tt við bafi verift falin stjórnaru«y»«- orsetann I hálfa klukkustund. un. ErlendU mun þaO einnig teljast til tlOinda aO forystu- manni flokks sem hefur á stefnuskrá sinni ársögn ár NATÓ skuli vera faliO slfkt um- boO I eknu bandalagsrfkjanna. A BessastöOum mun hafa verift haft vift orft aft aldrei hafi jafnmikill fjöldi fréttamanna fylgst þar meft alfslenskum vift- burfti og I g*r. —ekhiÞlG. hugarlund að Ásbjörn Jóakimsson sé svo merkilegt nafn að það verði skráð á bækur og lesið á meðan aldir renna, öðru nær, ég er eins og hver annar ónefndur maður farinn að heilsu bráðum dauður. Aftur á móti mun íslenska þjóðin lifa um aldir ef hún lætur ekki undan hvað sem á dynur. Ég hef neitað að flytja kóngsins mann yfir Skerjafjörð, það er satt hvorki lifandi né dauður, sagði ég. Ég verð hýddur og það er gott. En ef ég hefði látið undan þó ekki væri nema í þessu og ef allir létu undan alltaf og alls staðar, létu undan í baráttunni fyrir því að þeir verði aftur í gildi." Enn fremur: „Og í besta og dýpsta skilningi tökum við undir orð Ásbjörns Jóakimssonar forðum: Við ætlum ekki að flytja kóngsins mann yfir Skerjafjörð." Verkamanna- samhandið vaknar Nú er þar komið sögunni, að Benedikt Gröndal hafði gefizt upp við að mynda ríkisstjórn, en þeir félagar Guðmundur jaki og Karl Steinar sátu lengi á hljóðskrafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.