Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 17
Það er tilkomumikill bakgrunnur (þorpi Paradísarheimtar, en vinstra megin á myndinni sér á biskupshúsið (sjá forsíöu), þá verzlun og þriöja húsiö er söölasmiöja. Halla Linker, sem leikur Járn-önnu úr Vestmannaeyjum konu Þjóöreks biskups, Rúrik Haraldsson sem leikur sára Runólf og María Guðmundsdóttir sem leikur Maddömu Colorney, eina af eiginkonum Þjóöreks. Ljósmyndir: Helga Bachmann. PARADÍSARHEIMT Islendingarn- ir í Utah: Alls tóku 12 íslendingar þátt í kvikmyndun Para- dísarheimtar í Utah. Fyrstur fór á vettvang Björn Björnsson leikmynda- teiknari sem teíknaði allar leikmyndir í kvikmyndinni og þar á meðal öll húsin í Utahþorpinu. Einn af aö- stoöarleikstjórum var Guð- ný Halldórsdóttir. íslenzku leikararnir í Utah voru Jón Laxdal, sem leikur Steinar Bónda, Helga Bachmann sem leikur Borgí, Róbert Arn- finnsson sem leikur Þjóörek biskup, Rúrik Haraldsson leikur séra Runólf, Fríöa Gylfadóttir leikur Steinu dótt- ur Steinars, Anna Björns- dóttir leikur dóttur Borgí- ar, Halla Linker leikur Járn- Önnu úr Vestmannaeyjum, María Guðmundsdóttir leik- ur Maddömu Colorney, Áróra Halldórsdóttir leikur Maríu Jónsdóttur þriöju konu Þjóóreks og Gísli Haildórs- son leikur Lútherstrúar- manninn. íslenskir leikarar tóku fyrir skömmu þátt í kvik- myndun Paradísarheimtar Halldórs Laxness á eyöi- mörk í fylkinu Utah í Bandaríkjunum, en á þeim slóöum er hluti af sögu- sviöi bókarinnar. Gert er ráö fyrir aö kvikmyndin um Paradísarheimt veröi þrír þættir, 70—90 mín. hver, en um einn þriöji hluti myndarinnar er tekinn í Utah. Við hittum einn íslenzku leikaranna, Helgu Bachmann, aö máli til þess aö rabba um hiö sérstæöa verkefni sem íslenzkir leik- arar tóku sér þarna fyrir hendur viö allt aörar aö- stæöur en þeir eiga aö venjast. „Framleiðendur myndar- innar fengu spildu af eyöi- mörkinni þarna“, sagöi Helga, „og á þessari spildu var reist þorp meö um þaö bil 20 húsum. Þorpið gekk undir nafninu Úti í götu. Mörg húsanna voru mjög vönduö, því að gerð mynd- arinnar kallaöi á slíkt. Þaö var haft á oröi undir lok kvikmyndunarinnar hvaða cowboymyndafélagi væri hægt aö selja þorpið, því aö þaö gefur alla mögu- leika. Ég var þarna í tæp- lega mánuö og þótt þetta væri erfitt þá var þaö stór- kostlegt. Lengst unnum við í 15 tíma törnum og vökn- uðum gjarnan kl. 4 á morgnana, en þaö er búið aö vinna á hverjum degi viö þessa kvikmynd síöan um miöjan júní. Þaö hefur fariö feikileg vinna í þessa kvik- myndun og má segja að menn hafi unniö baki brotnu og hvergi dregiö af sór. Þetta er yndislegt land, og fólkið mormónarnir, svo hreinlífir og Ijúfir. Dvölin þarna var yndislegt ævin- týri. Viö vorum oft komín Út á götu í kvikmyndaþorpiö kl. 5 aö morgni og þá var tekið til viö æfingar þar til sólin kom upp. Fyrir sólarupprás var hrollkalt, en um leiö og sólin var komin upp og hún flaug upp á himininn, þá var byrjað aö kvikmynda í brennandi nakinni sól, 40 stiga hita á Celsíus í skraufþurri eyöimörkinni, en samt var þaö ævintýri. Næsti bær frá kvikmynda- verinu var háskólabærinn Provo, en um hálfrar klukkustundar akstur var þangað. Daglegt var þetta vinna og þolinmæði, vinna og þolinmæöi, en eftir dag- inn þegar maöur var búinn aö fara í baö og þvo af sér eyöimörkina var Ijúft aö slappa af í þægilegu gisti- húsi. Þaö var ævintýri líkast aö taka þátt í þessu og í rauninni finnst mér nánast aö ég hafi alls ekki verið þarna, aö ekkert af þessu sé sannleikanum sam- kvæmt. Þetta viðfangsefni var svo spennandi aö eftir langan og strangan vinnu- dag var maður óþreyttur. En þótt þetta hafi veriö spennandi veröld, þá er ekki hægt að líkja saman leikhúsinu og kvikmyndun- inni. Leikhúsiö er helmingi ríkari veröld miðað viö þaö aö vera hérna heima. Mannlífiö? Jú, þaö var margt sérkennilegt og til dæmis kom bindindissemi mormónanna sterkt fram, en sumir sáu í gegn um fingur. Þarna voru mjög góöir veitingastaöir meö úrvalsmat, en rauðvín var ekki hægt að fá með matn- um. Hins vegar var manni bent á aö ffyrir aftan veit- ingahúsið væri búö, sem seldi slík drykkjarföng í bréfpoka. Bréfpokinn skipti miklu máli, því þaö mátti ekki bretta honum meira niður en svo að flöskustúturinn hálfur væri upp úr. Og ekki þarf maður aö lenda í þeirri klípu aö þurfa aö biöja um tappa- togara, því að þeir í Rpovo gæta þess aö hafa skrúf- aöa tappa á allar tegundir víns með mat. Þegar maöur er búinn aö setja pokann á boröiö kemur þjónninn orðalaust með glösin, en flöskuna snertir hann ekki og sér hana reyndar ekki og þaö er bannað að taka flöskuna upp úr pokanum." — á.j. f AVEXTIRI ÞESSARIVIKU' Appelsínur, sítrónur, grapa aldin, epli rauö, epli græn, perur, vínber græn, vínber blá, ananas, bananar, klementínur. AVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjansson hf. Sundagöröum 4, sími 85300 Jön Laxdal í hlut- verki Steinars bónda, ræöir kvik- myndaatriöi vió Rolf Hedrich leik- etjöra, hægra meg- in víö hjólbörurnar. Helga Bachmann leikur Borgí. Anna Björnsdóttir leikur dóttur Borgíar. Franska sendiráöið mun sýna þriöjudaginn 30. október kl. 20.45 í Franska bókasafninu Laufásvegi 12, kvikmyndina: „DERNIER DOMICILE CONNU“. J. Giovanni. Okeypis aögangur. Enskir skýringartextar. Á undan myndinni veröur sýnd fréttamynd. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins // Y ngsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins Friðrik Sophusson Friðrik Sophusson varð sigurvegari í síðasta prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og tók sæti á Alþingi eftir síðustu kosningar. Á 7 mánaða þingferli hefur Friðrik meðal annars verið flutningsmaður að eftirtöldum málum: • Eflingu iðnaöar. Meðal annars að fella endanlega niður að- flutningsgjöld. • Sveigjanlegum vinnutíma. • Frjálsum útvarpsrekstri. • Um gjaldeyris og viðskiptamál. • Breyttum opnunartíma veit- ingahúsa. • Nýjum vinnubrögðum við gerð fjárlaga. • Frjálsari verðmyndun og sam- keppni á peningamarkaðinum. • Nýju verðmyndunarkerfi land- búnaöarvara. • Frjálsari gjaldeyrisverzlun. Síðast í 6. sæti. Sækjum fram. Auglýsing. Verslið hjá Opið laugard. kl. 10-12 20% VERÐ LÆKKUN á linsum með M-42 skrúfgangi t.d. fyrir Pratkica, Petri Miranda og eldri gerðir af Pentax, Mamiya og Yashica. fagmanninum! LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.