Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 WORLD CARPET Amerísku lúxus gólfteppin er flæða yfir Evrópu. Hvers vegna? • Heatset Enka Ultrabright nylon er nýtt gerfiefni er valdið hefur byltingu. Það gefur mýkt ullarinnar en styrkleika og endingu er varir. • Hin silkimjúka skýjaða áferð gefur teppunum sér- staklega aðlaðandi útlit. • Scotchgard meðferð efnisins gefur mótstöðu gegn ótrúlegustu óhreinindum og eykur um leið lífdaga þess. Þrif er sem leikur einn. • Heatset Enka Ultrabright nylon gólfteppin eru öll algjörlega afrafmögnuð. • Heatset Enka Ultrabright nylon gólfteppin eru fá- anleg með Polyurethane botni er ekki hleypur í vatni, ekki morknar og molnar og ekki festist við gólfið. Nýjung sem aðrir munu taka sér til eftir- breytni. PARMA BYGGINGARVÖRUR HF ^^HELLISGÖTU 16 HAFNARFIRÐI-SÍMI 53140 0^ »SMÖRCÁSBORD« Sænskur sunnudagur á Esjubetgi Esjuberg kynnir í dag sœnska matargeröar- list, eins og hún gerist best. Sænsk matargerö byggir á þjóölegum heföum i matargerÖ og býður upp áfjölmarga gómsæta rétti, tildæmis: Rimmad laks, korvsalad, ostasalad, grisfötter, kroppkakor, Vármlandskorv, revbensspjáll, pytt i panna og glasmástersill. Auk þess bjóðum við á hlaðboði fjölmargar tegundir salata, sildar- og kjötrétta. Af þessu tilefni mun Þjóðdansafélag Reykja- vikur sýna sænska þjóðdansa og Þorvaldur Bjömsson og Jónas Dagbjartsson leika sænska tónlist á harmoniku og gitar i hádeginu i dag og i kvöld. Notið tækiðfærið, bragðið ,f>vensk hus- mandskost‘(. r~ LOKK A BILINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. IMLAR IUCITE (aMP&SJ Síðumúli 32. Sími 38000 bilkranar Bílkranar á lager Hagstætt verð greiðsluskilmálar IPpmuMMir Smiöshöfða 21 Reykjavík, sími 83266

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.