Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 63 Umf. Víkverji Glímuaefingar félagsins verða sem hér segir: Mánudaga kl. 18.00 til 19.40 og fimmtudaga kl. 18.50 til 20.30. Æfingar verða undir stúkunni við Laugardalsvöll. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir. Stjórnin. Pappírsbleija — plastbuxur Prófkjör Sjálfstæöisflokksins Hvers vegna Pétur Sigurðsson? Vegna baráttumála hans, sem eru m.a.: • Öryggismál sjómanna s.b.r. lögin um tilkynningarskyldu skipa. • Stórbætt og ný skipan öldrunarþjónustu meö samstilltu átaki opinberra- og einkaaöila. • Bættur hagur atvinnuveganna er grundvallaratriöi fyrir bættum hag launþeganna. • Uppbygging nýrra iðngreina á grundvelli nýtingar eigin orkulinda. • Bætt aöstaöa sjúkra og öryrkja og vernd láglauna fólks gegn afleiöingum óöaveröbólgu. Pétur aftur á þing auglýsing | Stuðningsmenn.] Pétur Sigurðsson sjómaður, Goðheimum 20. TUNGUHALSI 11. SÍMI 82700. ____________ 5 stæröir J Til sölu Til sölu Cherokee árgerö 79. Ekinn 19000 km. Aflstýri og bremsur, 350 cc, litur brúnsanseraöur, toppbíll. Concord Station 79, rauöur, ekinn 6600 km. cyl. sjálfskiptur. Hornet 75ekinn 80 þús. km. Rauðbrúnn 6 cyl. sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 20874 í dag og 83599 mánudag til miðvikudags. ELLERT EIRÍKSS0N I3JASÆTI Takmark okkar stuðningsmanna Ellerts Eiríkssonar er að hann nði 3ja sæti í pröfkjöri sjðlfstæðismanna f Reykjaneskjördæmi AUGLÝSING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.