Morgunblaðið - 31.10.1979, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1979
2 90 11
Fasteignasalan
Garöastræti 17
Reynimelur
4ra herb. íbúð, stofa, 3 svefn-
herb., eldhús og baö, geymsla í
kjallara. Vlnkllsvalir í suður og
vestur.
Kaplaskjólsvegur
5 herb. íbúð ca. 140 fm, 3
svefnherb., stofa, herb. í kjall-
ara, ásamt geymslu. Einnig
geymsla í risi. Mjög falleg íbúö.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. íbúö ca. 90 fm, stofa 2
svefnherb., geymsla í kjallara,
falleg íbúö. Mikiö skápapláss.
Grettisgata
3ja herb. íbúö ca. 90 fm, stórt
og gott eldhús. Geymsla í
kjallara.
Grandavegur
2ja herb. jaröhæö 45 fm.
Ósamþykkt. Verö: Tilboö. Laus
1. des. n.k.
Kóngsbakki
Ca. 163 fm hæö, sem skiptist í
stofu, sjónvarpsherb., 5 svefn-
herb., þvottaherb. á hæöinni,
glæsllegar innréttingar á baöi
og í eldhúsi.
Fossvogur
Einbýlishús á einni hæö, ca.
197 fm, tvöfaldur bílskúr, 40 fm,
2 stofur, sjónvarpsherb., 2
svefnherb., geymslur, mjög gott
skápapláss. Falleg, stór lóö.
Möguleiki á að taka 140—150
fm sérhæö með stórum stofum
upp í þessa eign. Einkasala,
uppl. ekki f síma, aðeins á
skrifstofu.
'/2—1 hektari lands óskast til
kaups eöa leigu í um 100—200
km fjarlægö frá Reykjavík, jarö-
hiti æskilegur
Bújörö á Suöurlandi óskast. Um
50 hekt. 15—20 ha þurfa aö
vera í ræktun.
Fasteignasalan
Garðastræti 17
Árni Björgvinsson.
Árni Guöjónsson hrl.
Guömundur Markússon hdl.
NATO-fræðimannastyrkir:
Styrkir nema
að þessu sinni
1600þúsund kr.
Atlantshafsbandalagið, NATO.
mun að venju veita nokkra styrki
til fræðirannsókna i aðildaríkjum
bandalagsins á háskólaárinu
1980—1981. Markmið styrkveit-
inganna er að stuðla að rannsókn-
um og aukinni þekkingu á til-
greindum verkefnum, er snerta
sameiginlega hagsmuni aðild-
arrikja bandalagsins. Þá er stefnt
að þvi að niðurstöðurnar verði
gefnar út.
Viðfangsefnin eru einkum þessi:
— Viðhorf til Atlantshafsbanda-
lagsins í fjölmiðlum einstakra ríkja.
— Vandamál, er varða efnahags-
samvinnu bandalagsríkjanna og
hernaðaraðstoð.
— Samræming tveggja meginhlut-
verka bandalagsins: Viðhalds hern-
aðaröryggis og viðleitni til slökunar
á spennu, vopnaeftirlits og afvopn-
unar.
— Hlutverk Atlantshafsbanda-
lagsins eftir 30 ára frið í Evrópu.
— Áframhald bættrar sambúðar
Austur og Vesturs.
— Hlutverk Atlantshafsbanda-
lagsins við að draga úr spennu.
Í1T1
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA
Aöalstræti 6 simi 25810
H16688
Furugrund
3ja herb. góö íbúö ásamt herb.
í kjallara. Verö 26 mlllj.
Tilb. undir tréverk
3ja herb. íbúö á 1. hæö viö
Hamraborg sem afhendist í
apríl 1980. Sameign fullfrá-
gengin og bílskýli.
Fokhelt parhús
viö Ásbúö í Garöabæ á einni
hæö meö bílskúr.
Hamraborg
5 herb. 146 ferm. íbúö á 1.
hæö. Bílskýli. Verö 36 millj.
Nesvegur
Sænskt timburhús sem er hæö
og kjallari, stór garöur, bíl-
skúrsréttur.
Vantar 3ja herb.
Höfum kaupanda aö góöri 3ja
herb. íbúö. Útb. 19 millj.
EIGndV
UmBOÐIÐlHÉ
LAUGAVEGI 87, S: 13837 lááOO
Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO
IngóWur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl
29555
Höfum tll sölu mjög góöa einstaklingsíbúö f sambýlishúsi viö Háaleitishverfi. íbúöin
er nýlega standsett. Samþykkt kjallaraíbúö. Uppl. á skrlfstofunnl.
EYJABAKKI
3ja herb. 85 fm 3. hæö. Góð íbúö, suöur svalir.
A8PABFELL
2ja herb. fbúöir.
BRAQAQATA
2ja herb. 45 fm risíbúö. Verö tilboö.
8ELTJARNARNES
3ja herb. ca. 94 fm 1. hæð, sér Inngangur, sér hiti. Fokheldur bílskúr. Verö tllboö.
RÁNARQATA
6 herb. 155 tm 3. hæö. Nýtt hús. Selst aöeins í skiptum fyrir íbúö í vesturbæ (gamla
hlutanum) eöa nálægt Landspítalanum. 3 svefnherb. skilyröl. Bílskúr.
HRAUNBÆR
5—6 herb. 126 fm |aröhæð. Sér þvottaaöstaöa. Selst í skiptum fyrlr einbýlishús í
Vogahverfi meö bflskúr eöa sér hæö á svlpuöum slóöum.
HVERFI3GATA HAFNARFIRÐI
Ca. 130 fm tlmbur-elnbýlishús. Selst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. fbúð í Hatnarfirði.
HÁALEITI8HVERFI
147 fm sér hæö með bílskúr, 5 svefnherb. Uppl. á skrifstofunnl, ekki í sfma.
HAQAMELUR
4ra—5 herb. 155 fm 2. hæö. Mjög góð fbúö. Bílskúr. Uppl. á skrlfstofunni.
Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö aér haaö, raöhúai aöa ainbýliahúai á
avaaöinu Raykjavík, Kópavogur, Garðabær. Aörir ataðir koma til graina. Útb. á
3—4 mán. allt aö 35 millj. Haildarvarö aignarinnar má vara allt aö 60—65 millj.
Höfum tll sölu 400 fm skrifstofuhúsnæöl, vel staösett í austurbænum í Reykjavík.
Verð 42 mlllj. Vlö mlkla útb. hagkvæmara verð.
ARNARHRAUN
4ra herb. 104 fm 2. hæö. Laus fljótlega. Verð 27.5 mlllj., útb. 18 millj. á 10
mánuöum.
Leltlö uppl. um elgnlr á söluskrá, verömetum án skuldblndinga.
Eignanaust Laugavegi 96 v/Stjörnubíó.
Lárus Helgason sölustjóri,
Svanur Þór Vllhjálmsson hdl.
— Stjórnmálasamráð innan Atl-
antshafsbandalagsins.
— Efnahagsvandamál vestrænna
ríkja og fjármögnun sameiginlegra
varna.
— Afstaða þjóðþinga í Atlants-
hafsbandalagsríkjunum til málefna
er snerta bandalagið.
— Sameiginlegur menningararf-
ur Atlantshafsbandalagsríkjanna.
— Lögfræðileg vandamál er
snerta samvinnu Atlantshafsbanda-
lagsríkja á einstökum sviðum.
Styrkirnir nema nú 120.000 belg-
ískum frönkum (um 1.600.000 ísl. kr.)
fyrir tímabilið 1. maí 1980 — 31.
desember 1981 — sem greiðist í
þrennu lagi — eða jafnvirði þeirrar
fjárhæðar í gjaldmiöli annars aðild-
arríkis, auk ferðakostnaður, en gert
er ráð fyrir að rannsóknir geti farið
fram í fleiri en einu ríki.
Styrkirnir verða aðallega veittir
háskólamenntuðu fólki, þótt hægt sé
að gera undantekningar á því.
Utanríkisráðuneytið veitir allar
nánari upplýsingar og lætur í té
umsóknareyðublöð. Umsóknir skulu
berast ráðuneytinu eigi síðar en 29.
desember 1979.
Daria og Mark (Daria Halpin og Mark Frechette) í kvikmyndinni
„Zabriskie Point“.
„Zabriskie Point,,
hjá Fjalakettinum
Hátindur
norrænn-
ar listar
„HÁTINDAR norrænnar listar“
nefnist sýning sem verður á vegum
Norrænu listamiðstöðvarinnar í
Svíþjóð sumarið 1980.
Hvert land fær á sýninguna sem
fulltrúa þann listamann sem hefur
vakið hvað mesta athygli í heima-
landinu á liðna árinu. Nú í haust
verður valinn maður í hverju Norð-
urlandanna til þess að fylgjast með
listalífinu í vetur og velja úr
merkasta listaviðburðinn á árinu.
Sýningin verður opin allt sumarið í
Strandbúðunum í Svíþjóð og verður
síðan sett upp víðar um Norðurlönd-
in.
Fjalakötturinn, kvikmynda-
klúbbur framhaldsskóianna, sýn-
ir um helgina myndina „Zabris-
kie point“ eftir Micheloangelo
Antonioni. Verður myndin sýnd i
Tjarnarbiói í kvöld, fimmtudag
kl. 21, á laugardaginn, 3. nóv-
ember kl. 17 og sunnudaginn 4.
nóvember kl. 17,19.30 og 22.
Myndin fjallar um Mark og
tilraun hans til að taka þátt í
stúdentauppreisn í Bandaríkjun-
um á sinn eigin hátt. Myndin segir
einnig frá ástarsambandi hans við
stúlku sem nefnd er Daria.
Aðalhlutverkin í myndinni leika
Mark Frechette, Daria Halpin og
Rod Taylor. Tónlistin í myndinni
er eftir Pink Floyd, Kaleidoscop,
Grateful Dead, The Youngbloods,
Rolling Stones o.fl.
Gestavinnustofur fyr-
ir norræna listamenn
NÝTÍSKULEGAR gestavinnustof-
ur handa norrænum listamönnum
verða tilbúnar i lok ársins 1980.
Vinnustofur þessar eru í Palm-
stierna-virkinu í Svíþjóð. Þær
verða látnar i té án leigu, frá
tveimur mánuðum og allt að einu
ári.
Listamennirnir geta einnig sótt
um ferðastyrk. Fjórum vinnustof-
anna fylgir íbúð með einu íbúðar-
herbergi ásamt eldhúskrók en
tveggja herbergja íbúð þeirri
fimmtu. Auk þess verður almenn
setustofa í byggingunni. Allar
vinnustofurnar hafa þaksvalir mót
suðvestri. Vinnustofur þessar verða
þær fyrstu á Norðurlöndunum sem
standa opnar öllum listamönnum
frá þeim löndum.
¥
Olafur Helgi Kjartansson:
Að kref ja greidda skuld tvisvar
Opið bréf til Lánasjóðs íslenzkra námsmanna
Tilefni þessara skrifa á opinber-
um vettvangi er bréf Lánasjóðs
íslenzkra námsmanna (LÍN) dags.
19. október 1979. Bréfið barst mér
föstudaginn 26. s.l.
Ég hef ekkert á móti því að fá
bréf. Það sem ég hef á móti er að
fá erindislaus og óundirrituð bréf.
Erindið var að krefjast þess í
annað sinn á stuttum tíma að
greitt yrði vísitölubundið náms-
lán. Lán þetta er þó greitt samkv.
kvittun, dags. 8. ágúst s.l.
Vafalítið þarf að leita víða til að
finna eins skipulagslaus vinnu-
brögð og tíðkast hjá nefndri stofn-
un. Rétt er að gera nánari grein
fyrir þessari fullyrðingu.
Undirritaður lauk námi úr
Lagadeild Háskóla íslands 24. júní
1978. En með bréfi dags. 24.5 1978
óskaði LÍN þess að vísitölulán
mitt samkv. lögum nr. 57 1976 yrði
endurnýjað. Vottorð um tekjur
1975 vantaði. Ég hafði samband
við sjóðinn og tilkynnti að náminu
væri ólokið.
Með bréfi dags. 24.11. 1978 var
mér send óundirrituð tilkynning
um að lánið yrði allt innheimt á
inn kostnað eftir 30.11 sama ár
þar.sem ég hefði ekki sinnt boði
LÍN um endurnýjun. Þetta bréf
barst mér í hendur að kvöldi
föstudags 1.12. 1978. Með símtali
að morgni 3. s.m. og með ábyrgð-
arbréfi sama dag skýrði ég mál
mitt. í byrjun júlí s.l. barst mér
bréf frá LÍN. Það var óundirritað
og ódagsett en póstlagt 27.6. 1979
samkv. póststimpli. Erindið var
tilkynning þess efnis að lánið
hefði gjaldfallið 1. júní 1979. „Ber
yður að endurnýja lánið á tímabil-
inu 1. júní til 31. ágúst 1979“ stóð í
bréfinu. Til þess að endurnýjun
yrði möguleg vantaði vottorð um
tekjur ársins 1977. Mér er enn
óskiljanlegt til hvers þær upplýs-
ingar þurfti. Lánið var tekið 1976
en námi lauk 1978 svo sem fyrr er
sagt.
Ég ákvað að greiða umrætt
námslán. í bréfi dags. 1. ágúst
sendi ég greiðslu með yfirstrikuð-
um tékka. Stuttu síðar barst
skuldabréfið, ábyrgðaryfirlýsing
og kvittun sem sýndi greiddan
höfuðstól og verðbætur. Þetta
hefðu verið ánægjuleg málalok.
Svo reyndist ekki.
Hinn 24. september s.l. barst
enn á ný bréf frá LÍN. Forviða las
ég óundirritaða tilkynningu dag-
setta 20. september um að mér
bæri að endurnýja vísitölubundið
námslán. Eina vísitölulánið mér
veitt var greitt og kvittun dags. 8.
ágúst s.l. sýndi það. Tekjuvottorð
fyrir árið 1975 vantaði einnig.
Sennilega eru þetta mistök hugs-
aði ég og skrifaði LÍN bréf 25.
september til að vekja athygli á
þeim. Með bréfi því sem getið er
hér í upphafi er enn á ný tilkynnt
að lánið skuli endurnýja. Þetta
bréf er nánast samrit þess frá 20.
september, þó þurfti ekki vottorð
um tekjur.
Þetta síðasta bréf frá LÍN er
dropinn sem fyllti mælinn. Slíkur
er hringlandaháttur sjóðsins að ég
kemst ekki hjá því að vekja á
þessu athygli. Ekki sízt þar sem
svarbréf til LIN hafa ekki dugað.
Verst er að geta ekki beint skrif-
um til ábyrgs aðila innan LÍN.
Hann virðist ekki til.
Ég krefst þess nú að forstöðu-
maður Lánasjóðs íslenzkra náms-
manna komi fram í dagsljósið og
skýri þessi sérkennilegu vinnu-
brögð og biðji jafnframt afsökun-
ar á þeim.
Ég beini því til stjórnvalda, og
þar skal fremstan telja hæstvirt-
an menntamálaráðherra Vilmund
Gylfason, sem jafnframt gegnir
embætti dómsmálaráðherra, að
hér þarf eitthvað að athuga og
betrumbæta.
Ég beini því til komandi ríkis-
stjórnar að hún takai Lánasjóð
íslenzkra námsmanna út og birti
niðurstöður þess hvernig LÍN hag-
ar störfum sínum. Ég sendi ykkur
LÍN-starfsmönnum kveðjur og
vona að þið takið upp þá ágætu
kurteisi að undirrita bréf sjóðsins.
Það skal tekið fram, að verði
þess beiðzt er ég reiðubúinn að
birta bréf LÍN til mín og afrit
svarbréfa minna.
Selfossi, 27. október 1979
ólafur Helgi Kjartansson
n.n. 6772-1586.