Morgunblaðið - 28.11.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979
vandaöaöar vörur
Verkfæra-
kassar
Eins, þriggja og fimm hólfa.
Afar hagstætt verö.
Oliufélagiö o
Shell
Skeljungur hf
Heildsölubirqðir: I
Smávörudeila Sími: 81722
WIKA
Allar stæörir og gerðir.
Vesturgotu 16,sími 13280.
Utvarp í kvöld:
Styttist í vélabrögð-
unum í Wasington
VÉLABRÖGÐ í Wash-
ington eru á dagskrá sjón-
varpsins í kvöld, en nú fer
senn að halla á seinni
hluta þessa myndaflokks,
sem óhætt er að segja að
hafi vakið mikla athygli
hér á landi eins og annars
staðar þar sem hann hef-
ur verið sýndur.
Nú fer að halla undan
fæti hjá Monckton forseta,
og ýmsir starfsmenn hans
týna brátt tölunni, er upp
kemst um margvísleg brot
þeirra og fyrirlitningu á
almennu siðgæði og banda-
rískum lögum. Að síðustu
kemur röðin svo að
Monckton sjálfum, eins og
öllum er í fersku minni, en
þættirnir eru greinilega
gerðir um sögu Nixons
forseta sem að síðustu
varð að hrökklast úr emb-
ætti.
WILLIAM Martin (Richard Helms) yfirmaður CIA og Monckton
(Nixon) ráða ráðum sínum. Allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu,
en þeir hafa þó gagnkvæma fyrirlitningu hvor á öðrum.
í DAG lýkur Þórir S. Guðbergs-
son lestri sögu sinnar í útvarpi,
en hún nefnist Táningar og
togstreita.
D-lista
einvígisvottur stjórnar
honum á þann hátt að
jafna tímann, kynna þátt-
takendur og slíta umræð-
um er tíminn er liðinn. Eru
þættirnir því hressilegir og
engum tíma er varið í
málalengingar og ræðu-
menn hafa hingað til stillt
sig um að grípa fram í
fyrir hvor öðrum.
Hjörtur Pálsson er ein-
vígÍ8vottur.
Einvígi A- og
EINVÍGI stjórnmála-
flokkanna halda áfram í
útvarpi í kvöld og mætast
þá fulltrúar Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðuflokks.
Einvígisvottur er Hjörtur
Pálsson.
Einvígi þessi eru í beinni
útsendingu og vita full- )
trúar flokkanna ekki
hverjum þeir mæta fyrr en
þeir koma í útvarpssal,
rétt áður en útsending
hefst. Stjórnmálamennirn-
ir eru látnir sjálfir um
allan þáttinn, nema hvað
Sjónvarp í kvöld:
Útvarp Reykjavík
Hitamæiar
SöyuUaEflgjyi?
Si (Se)
Vesturgötu 16,
sími 13280.
AIIÐNIKUDbGUR
28. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigríður Eyþórsdóttir held-
ur áfram að lesa „Snata og
Snotru“, dýrasögu í endur-
sögn Steingríms Arasonar
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Kirkjan, elzta starfandi
stofnun Vesturlanda
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sina á kafla úr
„Höfundi kristindómsins“
bók eftir Charles Harold
Dodd — síðari hluta.
11.25 Orgeltónlist
Alois Forer leikur verk eftir
Bruckner og Feike Asma
leikur Tökkötu í F-dúr eftir
Bach.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
Tónleikasyrpa
Tónlist úr ýmsum áttum,
þ.á m. iéttklassísk. .
14.30 Miðdegissagan: „Glugg- V
inn“ eftir Corwell Woolrigh
Ásmundur Jónsson þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les fyrri hluta sögunnar.
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn:
Hvernig er að eiga pabba,
sem á búð?
Talað við nokkur börn verzl-
unarmanna. Einnig lesið úr
bókinni „Paddington i inn-
kaupaferð“ eftir Michael
Bond.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
28. nóvember
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Höfuðpaurinn
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Annar þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.30 Fellur tré að velli
Þriðja og síðasta sœnska
myndin um líf i afrisku
þorpi.
Þýðandi og þulur Jakob S.
Jónsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
Stjórnandi: Kristín Guðna-
dóttir.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson
Höfundur lýkur lestri sög-
unnar (13).
17.00 Siðdegistónleikar
Björn ólafsson fiðluleikari
og Sinfóniuhljómsveit
íslands leika Svitu nr. 2 i
rimnalagastil eftir Sigur-
svein D. Kristinsson; Páll P.
Pálsson stj. / Sinfóníu-
20.35 Nýjasta tækni og
visindi
Mislangur bíll
Fjaðrir á flugvélavængjum
öndun fyrirburða o.fl.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.05 Mephisto-vals
Eftir Franz Liszt.
Þorsteinn Gauti Sigurðs-
son leikur á pianó.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.25 Vélabrögð í Washing-
ton
Bandariskur myndaflokk-
ur.
Sjötti og síðasti þáttur.
Efni fimmta þáttar:
Styrjöldin í Suðaustur-Asíu
harðnar. Andstæðingar
stríðs flykkjast til Wash-
hljómsveit Lundúna leikur
„Gullöldina“, ballettsvitu op.
22 eftir Sjostakovitsj; Jean
Martinon stj. / Isaac Stern
og Sinfóníuhljómsveitin í
Fíladelfíu leika Fiðlukonsert
nr. 1 eftir Bartók; Eugene
Ormandy stj. _____________
KVÖLDID _____________________
19.40 Einvígi stjórnmálaflokk-
anna í útvarpssal: Sjötti og
síðasti þáttur
Fram koma fulltrúar A-lista
Alþýðuflokksins og D-lista
Sjálfstæðisflokksins. Ein-
vígisvottur: Hjörtur Pálsson.
20.05 Úr skólalífinu
Umsjónarmaður þáttarins:
Kristján E. Guðmundsson.
Fjallað um nám í lögfræði-
deild háskólans.
20.50 Barnamenning: Börn og
bækur / Kvikmyndir fyrir
börn
Flytjendur þáttarins: Pétur
Gunnarsson og Ingibjörg
Haraldsdóttir.
21.10 „Grand Canyon“, svíta
eftir Ferde Grofé
Hátiðarhljómsveitin í Lund-
únum leikur; Stanley Black
stjórnar.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika“
eftir Jónas Guðlaugsson
Júníus Kristinsson þýddi.
Guðrún Guðlaugsdóttir lýk-
ur lestrinum (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar
Hörður Bergsteinsson lækn-
ir talar um fyrirbura.
23.00 Djass
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
J ir.
* 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.