Morgunblaðið - 28.11.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.11.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979 I DAG er miðvikudagur 28. nóvember, sem er 332. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er ki. 01.06 og síðdegisflóð kl. 13.38. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.56. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 21.11. (Almanak háskólans). En Jesús kallaði og sagði: Só, sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig, heldur á þann sem sendi mig, og sá, sem sór mig, sér þann, sem sendi mig: (Jóh. 12, 44.) | KROSSGÁTA | 1 ? 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■■10 " ■ _ 13 14 g||| m ■ ■ LÁRÉTT — 1. tunnur. 5. fæði. 6. reyni að vinna mein, 9. virði, 10. mynni, 11. gef að borða, 12. IukI. 13. slæmt, 15. málmi, 17. starfið. LÓÐRÉTT - 1. þjóðarleiðtoffi, 2. aðkomumann, 3. sjó, 4. byniíir, 7. hæð. 8. flokkur. 12. mannsnafn, 14. happ, 16. greinir. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT - 1. úlfana, 5. tá, 6. hrotti, 9. stó, 10. fit, 11. má, 13. ilin. 15. nána. 17. angar. LÓÐRÉTT - 1. úthöfin, 2. lár, 3. autt, 4. asi. 7. ostinn, 8. tómi. 12. ánar, 14. lag. 16. áa. [ FPIÉT-riPl 1 I GÆRMORGUN saKði Veðurstofan í veður- spánni. að veður myndi fara hlýnandi á landinu ok suðaustla'K vindátt verða ráðandi. í fyrri- nótt var þesar farið að draga úr frostinu og var t.d. ekki nema eins stijís frost hér í bænum og lítilsháttar úrkoma var. Sólarlaust var í fyrra- dag. Mest frost á landinu í íyrrinótt var norður á Reyðará og mældist 9 stig en á Grímsstöðum og Eyvindará var átta stiga frost. Mcst var úrkoman í fyrrinótt á Stórhfiíða í Vestmannaeyjum, 7 mm. FRÆÐSLUFUNDUR yerður Fuglaverndarfélagi íslands annað kvöld (fimmtudag) í Norræna húsinu. Árni Waag, sem mjög hefur gefið sig að umhverfisverndarmálum, mun þá fjalla um fugiana, hvali og seli í erindi sem hann flytur. Hann mun og sýna kvikmynd máli sínu til skýr- ingar. Þetta er fundur sem öllum er opinn. KVENFÉLAG Hall- grímskirkju heldur basar á laugardaginn kemur 1. des- ember í félagsheimili kirkj- unnar (norðurálmunni). Hefst hann kl. 3 síðd. Félags- konur og velunnarar Hall- grímskirkju geta komið með gjafir á basarinn í félags- heimilið fimmtudag eða föstudag milli kl. 5—10 síðd., eins á laugardaginn eftir kl. 10 árd. Kökur eru mjög kær- komnar, segja konurnar. | FRAHOFNINNI | í FYRRINÓTT fór Edda úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Selfoss fór á strönd- ina. í gærdag kom Kljáfoss frá útlöndum, Kyndill kom og fór í gær. I gærkvöldi var Selá væntanleg að utan. I dag er Rangá væntanleg frá út- Lýsing á vinstri stjórn í trúnaðarskjölum Alþýðuflokks: „Ólafur sveiflaðist sinnulaust á milli“ Nei, góði. — Nú kemur hann til mín. löndum og togarinn Bjarni Benediktsson er væntanlegur inn af veiðum og mun landa aflanum hér. I gærkvöldi hafði togarinn Viðey haldið aftur til veiða. 1 ÁHIMAQHEILLft ÁSTA Ásmundsdúttir frá Auraseli í Fljótshlíð, Skúla- skeiði 38, í Hafnarfirði, varð 75 ára í gær, 27. nóv. Föður- nafn Ástu misritaðist hér í Dagbókinni í gær og er af- mælisbarnið beðið afsökunar á því. SJÖTUGUR er í dag, 28. nóvember, Kristmundur Georgsson húsasmíðameist- ari, Holtsgötu 8 í Hafnarfirði. Kristmundur tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Markarflöt 28, Garðabæ, eftir kl. 17 í dag. | HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN á Nýbýlavegi 12 í Kópavogi hvarf að heiman frá sér á sunnudaginn var. Kisa, sem er læða, er grá, með hvíta fætur, bringu og hvítan hring um hálsinn. Hún var með bláa hálsól og við hana var gul tunna. Heimilið heitir fundarlaunum fyrir kisu, en símar á Nýbýlavegi 12 eru 41657 og 42469. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- »nna i Reykjavík, dagana 23. nóvember tll 29. nóvember. að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: I REYKJAVlKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK oplð til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardöKum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimiiislækni. Eftir ki. 17 virka daica til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ök læknaþjónustu eru gefnar i StMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fsiands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum og helKÍdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaga — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Sími 76620. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. Reykjavík sími 10000. ADA AAACIklC Akureyri simi 96-21840. vnt/ UAUðlNO Siglufjörður 96-71777. C IMI/DALH IC HEIMSÓKNARTlMAR. OllUMIAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kL 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til H 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauxardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Q/NriJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUll'l inu við Fverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánuduKa — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, siiúi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghoiisstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föntudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. AÖgangur og sÝningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN BergstaÖastræti 74, er opiÖ sunnu* daga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aögangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. QIIUnCTAniDMID' laugardalslaug- DUnUO I AUInNln. IN er opln alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILHIlHVMlX I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á heÍKÍdögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „DÓMNEFNDIN sem fjallaði um lög við „Hátíðarljóð 1930“, en hún sat i Kaupmannahöfn. tilkynnti úrslitin. Hátiðar- nefndin (Alþingshátiðarinnar) hefur samþykkt tillögur dóm- nefndar um að veita Páli Isólfs- syni 1. verðlaun. meö þeim Nkilyrðum sem í álitinu greinir og taka túnsmið hans til flutnings á hátiðinni. og að veita Emil Thoroddsen 2. verðlaun. Nefndin sem lagði dúm á Hátiðarljóðin. þeir Carl Nielsen. (danskt tónskáld). Sigfús Einarsson og Haraldur Sigurðsson. fékk til dóms sjö .kantötur". - Fyrstu verðlaun eru 2500 krónur en önnur vcrólaun 1000 krónur." GENGISSKRÁNING NR. 225 — 27. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingapund 849,60 851,30* 1 Kanadadollar 334,70 335,40* 100 Danskarkrónur 7568,80 7584,20* 100 Norskar krónur 7860,20 7876,30* 100 Sasnskar krónur 9370,40 9389,50* 100 Finnsk mörk 10451,25 10472,65* 100 Franskir frankar 9566,80 9586,30* 100 Belg. frankar 1380,10 1382,90* 100 Svissn. frankar 23847,70 23896,30* 100 Gyllini 20100,70 20141,70* 100 V.-Þýzk mörk 22494,25 22540,25* 100 Lfrur 47,79 47,89* 100 Austurr. Sch. 3124,95 3231,35* 100 Escudos 782,80 784,40* 100 Pesetar 591,10 592,30* 100 Ven 157,09 157,42* 1 SDR (sérslök dráttarréttindi) 507,82 508,86* * Breyting frá siðuatu skráningu. I y GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 226 — 27. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingspund 934,56 936,43* 1 Kanadadollar 368,17 368,94* 100 Danskar krónur 8325,68 8342,62* 100 Norskar krónur 8646,22 8663,93* 100 Sænskar krónur 10307,42 10328,45* 100 Finnak mörk 11496,38 11519,92* 100 Franskir frankar 10523,48 10544,93* 100 Belg. frankar 1518,11 1521,19* 100 Svissn. frankar 26232,47 26286,04* 100 Gyllini 22110,77 22155,87* 100 V.-Þýzk mörk 24743,68 24794,28* 100 Lírur 52,57 52,68* 100 Auaturr. Sch. 3437,45 3444,49* 100 Escudos 861,08 862,84* 100 Pasetar 650,21 651,53* 100 Yan 172,80 173,16* * Breyting frá aföustu akráningu. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.